Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 41
Stofnendur Google gera nú víð-
reist í Indlandi þar sem þeir leita
að hæfileikaríkum forriturum
sem þeir hyggjast ráða til félags-
ins. Nýjungar á Google-leitarvél-
inni eru margar hverjar hannaðar
í Banga-
lore en þar
hefur undan-
farin ár risið
mikill hugbúnaðar-
iðnaður.
Meðal nýjunga sem
Google vinnur að er að
gera notendum kleift að tala
við leitarvélina og óska eftir
leitarniðurstöðum í mæltu máli.
Auk þess verður tungumálamögu-
leikum fjölgað auk þess sem not-
endur geta í sífellt meiri mæli
sniðið viðmót leitarsíðunnar eftir
eigin óskum og hentisemi. ■
Landsbankinn skoðar ýmsa
fjárfestingarkosti í Bret-
landi. Fullyrðingum um að
fyrirtækið Numis væri með-
al þeirra er neitað.
Talsmaður Landsbankans segir
að fréttir breskra fjölmiðla um
að bankinn hyggist gera yfir-
tökutilboð í fjármálafyrirtækið
Numis í Bretlandi séu rangar.
Hann staðfestir hins vegar að
Landsbankinn hafi ráðið alþjóð-
lega ráðgjafafyrirtækið HSBC til
þess að aðstoða við leit að tæki-
færum til fjárfestingar í bresk-
um fjármálafyrirtækjum.
Landsbankinn vísar því einnig
á bug, sem fram kom í fréttum í
Bretlandi, að tilraun hafi verið
gerð til að kaupa verðbréfafyrir-
tækið Evolution Group.
Talsmaður Landsbankans úti-
lokar hins vegar ekki að þessi
tvö fyrirtæki hafi komið til at-
hugunar hjá HSBC en hið sama
geti gilt um tugi annarra fyrir-
tækja sem hafi verið gaumgæfð.
Forsvarsmenn Landsbankans
hafa ítrekað lýst yfir að hugur
þeirra standi til fjárfestinga í út-
löndum og gerði bankinn tilraun
til að kaupa danska bankann
FIH. Sú tilraun mistókst og KB
banki keypti bankana á um níutíu
milljarða.
Landsbankinn telur sig færan
um að fjárfesta í útlöndum fyrir
um hundrað milljarða króna og
því væri fjárfesting í Numis ekki
stór biti miðað við framtíðar-
áform bankans.
- þk
Kaupa ekki Numis
FIMMTUDAGUR 14. október 2004
!
"
"# #$
#% &#
# $#
'
()*#
+
,# &
#
#
&
& --#
&###&
&##
$! #
.
'
/' #/0
1023//2
+
,# 11
'
%
&$# &#
%
4 & %
&#
# - &$#
'
5 $#
-#
#
&
#
&#
2
&6$#6 7
8
'
#
#&
$
#
#
* 9
#!
2 ! #
&#: &
; $!
2
"
# #
&+
#*<$
'
##!
$!
" $
!&
#
=#> ,#<
%&
& $! #!
5) >
##
?'
@0/0AB/ @0/0
HÖFUÐSTÖÐVAR YAHOO Netfyrirtæk-
ið Yahoo er í Sunnyvale í Kaliforníu í
Bandaríkjunum. Þar skín sólin flesta daga
og nú á bókhaldið hjá Yahoo.
Yahoo
græðir
Internetfyrirtækið Yahoo sýndi
betri afkomu en búist var við á
síðasta ársfjórðungi. Hagnaður
fyrirtækisins er fjórum sinnum
meiri en hann var á sama tíma í
fyrra.
Alls græddi Yahoo 253 millj-
ónir Bandaríkjadala (um átján
milljarða króna). Stór hluti hagn-
aðarins er vegna sölu á hlut fé-
lagsins í Google en á þeim við-
skiptum græddi Yahoo 191 millj-
ón dali (um 13,5 milljarða króna).
Verð á hlutafé í Yahoo hækk-
aði á mörkuðum í gær. Bréf í fé-
laginu kosta nú um 36 dali en
fóru mest í 118 dali þegar netból-
an reis sem hæst. Þetta var í árs-
byrjun árið 2000. Lægst fóru
bréfin í 4,05 dali haustið 2001 og
hafa því nífaldast í verði síðan. ■
Á LEIÐ Í ÚTRÁS Landsbankinn hyggur á fjárfestingar en segir breska fjölmiðla vera á
villigötum.
STOFNENDUR GOOGLE Á Indlandi starfa margir hæf-
ustu hugbúnaðarsérfræðingar heims. Stofnendur Google
ferðast nú um landið í leit að starfsmönnum.
Ráða fleiri í Indlandi
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
Við sækjum hraðsendingu til fyrirtækis og ökum henni
beint til móttakanda, fyrirtækis eða einstaklings.
Ekki bíða að óþörfu.
Fáðu sendinguna samdægurs með Póstinum.
Láttu ekki eins og þú getir beðið
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
IS
P
23
96
1
1
0/
20
04
www.postur.is
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
VIKUNNAR »
24-41 (24-25) Viðskipti 13.10.2004 19:56 Page 3