Fréttablaðið - 09.12.2004, Síða 58

Fréttablaðið - 09.12.2004, Síða 58
...Flutt verða íslensk og finnsk tón- verk eftir Jón Leifs, Einojuhani Rautavaara og Jean Sibelius á há- tíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Osmo Vänskä stjórnar sveitinni en Jaakko Kuusisto leikur einleik á fiðlu. Tónleikarnir hefjast klukkan 19.30. Föstudagur... ...Í tilefni af alþjóðlegum mannréttinda- degi heldur Íslandsdeild Amnesty International tónleika í Nes- kirkju. Þar koma fram margir af bestu tónlistar- mönnum landsins, þar á meðal Ragn- heiður Grön- dal, Gunnar Kvaran, El- ísabet Waage og hornleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónleik- arnir hefjast klukkan 20.30. F2 24 9. desember 2004 FIMMTUDAGUR Markaður og form- skapandi aug-lýsingar ogm a r k a ð s s a m - skipti nefnist sýning á verkum nema úr hönnunar- og arkí- tektúrdeild Listaháskólans og viðskiptadeild Háskól- ans í Reykjavík sem verður opnuð á föstudaginn klukkan fjögur í Hafnarhúsinu. „Hugmyndin með sýning- unni er að sameina þessa tvo heima, viðskiptaheiminn og hönnunarheiminn, og reyna að byggja brú á milli þeirra. Þannig læra nemendurnir í hönnun sitthvað um markaðs- mál á meðan nemar í við- skiptafræðum kynnast undir- stöðuatriðum vöru-og auglýs- ingahönnunar,“ segir Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynning- arstjóri Listaháskóla Íslands. „Það hafa orðið ýmsir árekstrar sem nemendurnir hafa lært mikið af.“ Meðal þess sem sýnt verður í Hafnarhúsinu má nefna nýja gerð húsa sem eru hentug fyrir stækkandi fjölskyld- ur, „Make a difference“ - trjárækt í Ölfusi fyrir ferða- menn, straujárn fyrir karl- menn, vellíðunargleraugu, „Huggin“ - bangsa; sem veitir hita, nudd og al- menna vellíðan, Samvisku- debetkort sem breytir um lit eftir stöðu reiknings og Sexam - handhægt próf til notkunar við skyndikynni til að kanna kynsjúkdóma. Auk þess er þar að finna hugmynd að ættleiðingu kinda, þar sem hinn sami fær markið hennar. „Svo fylgir sá hinn sami kindinni eftir, fær ullina af henni og svo framvegis,“ segir Álf- rún. Nemendurnir tóku þátt í námskeiði sem kennt var af kennurum beggja skóla og gestum úr atvinnulífinu. Hópunum var blandað saman og hönnuðu nem- endur nýja vöru eða þjón- ustu, gerðu prótótýpu, út- bjuggu markaðsplan og gerðu auglýsingar fyrir viðkom- andi vöru. Verk nemenda verða til sýnis í Hafnarhúsi, Listasafni Reykjavíkur um helgina og verður sýningin opin frá tíu til fimm. Handhægt próf við skyndikynnum jbs-nærföt Aldrei spurning Karlmenn á öllum aldri og um allt land treysta á gæði jbs-nærfatanna. En fáa grunar hvað úrvalið er í raun mikið. Þú færð einhvern hluta af hinni breiðu jbs-línu á eftirtöldum sölustöðum: Höfuðborgarsvæðið: Debenhams - Guðsteinn Eyjólfsson - Herrahúsið - Íslenskir karlmenn - Herra Hafnarfjörður - Hagkaup - 66°norður • Akranes: Bjarg • Blönduós: Húnakaup Borgarnes: KB • Hellissandur: Blómsturvellir • Ísafjörður: Olíufélag útvegsmanna - Silfurtorg Hvammstangi: KVH • Sauðárkrókur: Sparta • Dalvík: Úrval • Akureyri: J.M.J. Akureyri - Joes Akureyri - Úrval, Hrísalundi • Egilsstaðir: Samkaup Úrval • Neskaupstaður: Lækurinn Höfn: Lónið • Kirkjubæjarklaustur: Kjarval • Hvolsvöllur: 11-11 • Hella: 11-11 Selfoss: Nóatún - Barón - Efnalaug Suðurlands • Vestmannaeyjar: H. Sigurmundsson, Smart Keflavík: Samkaup Úrval - Flugstöð Leifs Eiríkssonar • Grindavík: Samkaup Úrval Fimmtudagur... ...Siðfræðistofnun heldur í dag fróð- legt málþing um stofnfrumurann- sóknir í Norræna húsinu. Karl Sig- urbjörnsson biskup, Sigurður Guðmundsson landlæknir, Vil- hjálmur Árna- son prófessor, Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður og Þórarinn Guðjónsson líffræðingur ræða mál- in. Málþingið hefst klukkan 15.30. ...Birna Anna Björnsdóttir, Bragi Ólafs- son, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Njörð- ur P. Njarðvík og Stefán Máni lesa upp úr nýjum bókum sínum í forsal Borgarleikhússins. Fyrir upplestur og í hléi verður leikinn léttur jóladjass. Upplesturinn hefst klukkan 20.00. 3 dagar... BÍÓHin dramatíska spennu- mynd Pap- arazzi verður frumsýnd í kvöld. Hún fjallar um hina rísandi hasar- mynda- stjörnu Bo Laramie, sem á allt sem hugurinn girnist: fallega eig- inkonu, yndislegan son og glæsi- legt hús. En frægðin á hvíta tjald- inu hefur dökka hlið. Fjórir pap- arazzi-ljósmyndarar eru staðráðn- ir í að gera sér mat úr lífi hans og fara að leggja hann í einelti. Þeg- ar þeir fara að hóta fjölskyldu hans er voðinn vís. Leikstjóri: Paul Abascal. Þetta er fyrsta kvikmynd Abscals en hingað til hefur hann unnið við sjónvarpsþætti og myndir. Leikarar: Cole Hauser, Dennis Farina, Robin Tunney, Tom Hollander, Daniel Baldwin og Tom Sizemore. Orðspor: Paparazzi fær nokk- uð blendnar viðtökur. Sumir segja að hún sé góður hefndar- tryllir á meðan aðrir segja að hún sé bæði fyrirsjáanleg og heimskuleg. nr. 49 2004 SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 10 . d es. – 16 . d es. fólk glamúrkjólar jólaplötur stjörnuspá persónuleikapróf JÓLABIRTA Í MIÐJU BLAÐSINS ungskáldin » leggja orð í belg « BLÆS Í LÚÐRANA » BIRTA FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Á MORGUN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.