Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2004, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 17.12.2004, Qupperneq 50
Í hjarta Cognac-héraðsins, Saint Martial Sur Né, hefur Trijol-fjölskyldan framleitt gæðakoníak undir fjölskyldunafn- inu frá árinu 1895. Frá þeim tíma hefur framleiðsla hennar hlotið fjöldann allan af viðurkenningum fyrir kon- íak sitt sem þekkt er fyrir gæði. Hér er um að ræða koníak sem hefur í heiðri hefðbundnar aðferðir við framleiðslu á þessum göfuga drykk. „Markmið okkar er að koma á framfæri okkar fín- ustu tilfinningum sem fjölskyldan hefur ávallt haft í fyrirrúmi ásamt metnaði við fram- leiðslu tegundanna,“ segir Jean-Jacques Trijol. „Við erum ástríðufullir sérfræðing- ar í koníaksframleiðslu og leggjum áherslu á uppruna og bragðgæði þess.“ Nú eru fimm gerðir af Maxime Trijol koníaki fáanlegar í Vínbúðinni Heiðrúnu við Stuðlaháls; VS, þrjár teg- undir VSOP og djásnið í kórónunni, Maxime Trijol XO. Verð í Vínbúðum frá 3.560 til 7.800 kr. MAXIME TRIJOL: Trijol koníak fáanlegt á Íslandi Nýtt í Vínbúðum Eldar ástarmat Svo virðist sem leikkonan vinsæla Jennifer Aniston eldi bragðsterka rétti úr bókum kokksins Jamie Oliver til að koma manni sínum, Brad Pitt, í skap til að njóta ásta. Eins og fram kemur á fréttasíðu Ananova eru skötuhjúin hálf- partinn ástfangin af Oliver og vilja jafn- vel kaupa húsið hans í London. 10 17. desember 2004 FÖSTUDAGUR Allir klárir í bátana – stökkir að utan, mjúkir að innan! ar gu s 04 -0 71 3 Kjúklingamánar er nýjung í fullunninni matvöru frá Matfugli. Þeir eru með ljúffengri fyllingu úr 6 mismunandi ostum og öðru góðgæti. Þá þarf aðeins að hita í ofni eða á pönnu og því auðvelt að reiða fram sælkeramáltíð á svipstundu. – Lostæti með lítilli fyrirhöfn Með ljúffengri fyllingu úr ostum og öðru góðgæti sími 568 6440 Allt í eldhúsið Að galdra fram gómsæta sósu Sósu-og súpugrunnar geta bjargað máltíðinni. Komnir eru á markað hérlendis tólf ekta sósu- og súpugrunnar sem gera öllum kleift að galdra fram gómsætar sósur og súpur. Í grunnunum er aðeins fyrsta flokks hráefni en engin erfða- breytt og hvorki gluten né MSG. Grunnarnir eru þykkir sem síróp, kraftmiklir og bragðið eftir því. Grunnarnir eru allir unnir í gósenlandi bragðlaukanna Frakk- landi, framleiddir fyrir Tasty í Danmörku og Hafmeyjuna á Ís- landi, og þess má geta að villi- bráðargrunnurinn er lagaður að íslensku villibráðinni sem eins og flestir vita er engu lík. Til að gull- tryggja árangurinn hjá öllum hefur hið íslenska landslið mat- reiðslumanna 2005-2009 útbúið uppskriftir sem prentaðar eru á umbúðir grunnanna. ■ Tyrkneskt Tebbule salat Bulgur svipar til hrísgrjóna eða kús kús og er í raun hægt að nota á svipaðan hátt í fyllingar, með- læti eða bara sem aðalrétt með hinum ýmsu hráefnum, sjávar- fangi, grænmeti, kjúklingi eða bara eitt og sér sem salat. Það var Guðmundur Annas Árnason, mat- reiðslumaður í Café Cultura, veit- ingastað Alþjóðahússins, sem lét Fréttablaðinu uppskriftina í té. 4 bollar bulgur soðið eftir leiðbeining- um á pakka (kælt) 4 tómatar (kjöt) skornir í litla bita 3 vorlaukar fínt saxaðir 1 bolli fínt saxaðar valhnetur 1 agúrka skorin í litla bita 2 msk. sítrónusafi um 2 msk. tómatpurre salt og pipar eftir tilfinningu 2 msk. steinselja söxuð Öllu blandað vel saman, látið standa í kæli í tvær klukkustund- ir og borið fram á fersku salati með brauði, valhnetum stráð yfir í lokin. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 50 (10) Allt matur ofl 16.12.2004 13.13 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.