Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 46
6 18. desember 2004 LAUGARDAGURPURGA-T 2x6lit.ai 12/10/04 11:38:10 AM Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vítastígsmegin) Sími 551 2040 Fallegar jólagjafir af öllum flíspeysum til jóla. 20% afsláttur J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s Jólakötturinn gefur köttunum í Kattholti ekki í skóinn, ekki einu sinni Stígvélaða kettinum. Í Kattholti koma jól eins og ann- ars staðar á landinu og kisurnar þar eru farnar að hlakka til. Þær eru að minnsta kosti mjög spennt- ar yfir öllu skrautinu, að sögn Sigríðar Heiðberg, forstöðukonu Kattholts. Hversu margir kettir má búast við að haldi jól í Katt- holti? „Ég gæti trúað að þeir gætu orðið svona 25-30 á hótelinu og svo óskiladýrin sem finnast vega- laus um allan bæ, jafnt og þétt yfir árið. Það gætu orðið 100 kettir allt í allt.“ Verður köttunum gerður ein- hver dagamunur á jólunum? „Já, þeir fá hátíðamat, soðna ýsu og jafnvel rækjur. Svo fá þeir félags- skap þegar verið er að skjóta flug- eldunum á gamlárskvöld en dýr verða oft tryllingslega hrædd í öllum hávaðanum. Þá verður ein- hver hjá þeim til að róa þá.“ Einn jólalegasti ættingi katt- anna er auðvitað jólakötturinn og fyrst jólasveinninn gefur börnum í skóinn er forvitnilegt að vita hvort jólakötturinn gerir það sama fyrir kisurnar. Sigríður hefur ekki orðið vör við það enda eiga fæstir kettirnir skó og Stíg- vélaði kötturinn er ekki tíður gestur á hótelinu. „Hótelgestirnir fá að vera á hótelinu þegar eig- endurnir fara til útlanda, út á land eða á sjúkrahús og vilja ekki hafa áhyggjur af dýrunum sínum á meðan. Það fer í vöxt að fólk notfæri sér þessa þjónustu fyrir dýrin. Fólk vill geta slappað af þegar það fer í frí og það er gert vel við kisurnar yfir hátíðirnar. Þeir sem hafa komið oft eru orðn- ir heimavanir og þekkja sig á hótelinu. Sumum finnst greini- lega gaman að koma í Kattholt. Kettir á Íslandi eru einmana því fólkið vinnur svo mikið.Þeir kett- ir sem eru búnir að vera lengi í Kattholti leika sér með kúlur og skemmta hver öðrum,“ segir Sig- ríður og hvetur fólk til að gefa sér tíma til að klappa kisu í jólaam- strinu. ■ Hundrað kettir halda jól Sigríður Heiðberg með jólakisu í fanginu. 46-47 (06-07) Allt jólin koma 17.12.2004 14.29 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.