Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 18. desember 2004 45 jólagjöf Hugmynd að fyrir alla Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is 20% afsláttur af brettapökkum Betti, bindingar og skór. Sessions brettafatnaður fæst í Útilíf Kringlunni. Vertu viss ...veldu Rossignol snjóbretti um gæðin... ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 66 32 12 /2 00 4 ÁGÚST ÓLAFUR ÁGÚSTSSON Stjórnarskráin endurskoðuð í heild „Fyrst það á á annað borð að endurskoða stjórnarskrána, vil ég að allt verði lagt undir og hún endurskoðuð í heild,“ segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Ágúst telur að brýnustu breytingarnar séu að landið verði gert að einu kjördæmi, þjóðareign sameiginelgra auðlinda sé tryggð og eftirlitshlutverk þingsins verði eflt. „‘Það er hægta að gera með því að virkja eftirlitsnefndir sem eru þegar í stjórnarskránni, en óvirkar.“ Ágúst segir að tryggja verði málskotsrétt forseta forseta Íslands því hann hafi sannað gildi sitt síðastliðið sumar. Ágúst er einnig þeirrar skoðunar að það megi skerpa á aðskiln- aði framkvæmda- og lögggjafarvalds. „Ég er til dæmis spennt- ur fyrir þeirri hugmynd að framkvæmdavaldið verði kosið beinni kosningu Þetta er mín persónulega skoðun og hún er ekkert endilega eftir flokkslínunni, en Alþingi er orðin hálfgerð afgreiðslustofnun í núverandi mynd.“ PÉTUR BLÖNDAL Gildislaus ákvæði felld út „Mikilvægast er að skerpa á ákvæðum um dómstóla, sérstaklega Hæstarétt því hann er ekki nefndur í stjórnarskránni. Það er brýnt að skilgreina hlutverk hans sem stjórnlagadómstóls,“ segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálftæðisflokksins. Pétur telur að það megi einnig endurskoða hvernig Hæstaréttardómarar eru skip- aðir og það séu og segir margar leiðir færar til þess. „Það er líka spurning hvort hægt sé að skerpa betur á þrískiptingu ríkisvaldsins, því er reyndar nokkuð vel skipt í stjórnarskránni, en framkvæmdin er ekki nógu hrein, til dæmis eru flest öll lagafrumvörp samin utan Alþingis.“ Pétur segir að einnig megi taka til skoðunar hvort ráðherrar skulu sitja á þingi og ennig sé tilvalið að skoða þau ákvæði í stjórnarskránni sem eru merkingarlaus og henda þeim út. „Orðalag stjórnarskránnar á að vera kristaltært, almenningur á að geta skilið hana án lögfræðilegrar túlkunar, því stjórnar- skránni er fyrst og fremst ætlað að vernda borgarana.“ Pétur segist eiga von á því að róttækar breytingar verði gerðar á hlutverki forseta Íslands, en það þurfi að koma á ákvæðum um þjóðaratkvæðagreiðslu í staðinn. MARGRÉT SVERRISDÓTTIR Ráðherrar sitji ekki beggja vegna borðs „Það þarf að breyta kosningum til Alþingis og jafna út vægi atkvæða með því að gera landið að einu kjördæmi, en mig grunar að það verði ekki lögð áherlsa á það. Ég hef fengið á tilfinninguna að menn líti svo á að það sé búið að því,“ segir Margrét Sverrisdóttir, fram- kvæmdastjóri Frjálslynda flokksins. Margrét segir að það eðlilegt að hlutverk forseta Íslands verði endurskilgreint en telur ekki þörf á að afnema málskotsréttinn. Þá verði að koma á ákvæðum um þjóðaratkvæðagreiðslu og hvernig skuli efnt til hennar. Síðast en ekki síst telur Margrét að það verði að skilja betur að milli ráðherra og þingmanna. „Yfirgangur framkvæmdavaldsins er orðinn mjög mikill og ég fellst ekki á rökin að svona sé það alltaf þegar öflugar meirihlutastjórnir eru við völd. Það þarf líka að endurvekja ákvæðið um ráðherraábyrgð og það er nauð- synlegt að þingmenn láti af þingsetu ef þeir setjast ráðherra- stól og varaþingmenn koma í þeirra stað. Ráðherra skortir að- hald ef hann er beggja megin borðsins.“ ATLI GÍSLASON Þrískipting ríkisvaldsins verði tryggð „Það er brýnast að bæta úr og tryggja þrískiptingu ríkisvaldsins. Það þarf að gera dómstólana og löggjafarvaldið sjálfstæðara en það er gagnvart framkvæmdavaldinu“ , segir Atli Gíslason, varaþingmaður Vinstri-grænna. Atli er ekki sammála Ágústi Ólafi að það eigi að endurskoða stjórnarskrána í heild sinni. „Mannréttindakaflinn var til dæmis tekinn í gegn árið 1994 og hann er í góðu lagi. Það eru kaflarnir um þrískiptinguna, Alþingi og málskotsrétt forseta sem skipta mestu máli,“ segir Atli og finnst það koma til greina að þingmenn sitji ekki sem ráð- herrar. Atli er þó uggandi yfir ráðist hafi verið í þessa endurskoðun af röngu tilefni. „Það sækir að mér að áhrifin frá fjölmiðlafrum- varpinu í sumar verði alltof mikil; að það sé verið að skoða þetta að gefnu tilefni þess máls. Menn þurfa að hreinsa sig af skugga þess annars er ver af stað farið en heima setið.“ SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR Málskotsrétturinn verði skýrður „Það þarf að skoða skilin milli framkvæmdavalds, dómsvalds og framkvæmdavalds,“ segir Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknar- flokksins. „Ég hef flutt mál um meiri aðskilnað milli löggjafarvalds og framkvæmdarvalds og tel að ráðherrar eigi að fara af þingi. Fram- sóknarflokkurinn hefur ályktað um það og Samfylkingin líka,“ segir Siv og kveðst telja ágætar líkar á að sátt náist um málið. Siv segir að í kjölfar deilnanna sem áttu sér stað um málskotsrétt- inn í sumar verði að endurskoða hann. Það kom mörgum þing- mönnum í opna skjöldu þegar forsetinn beitti málskotsréttinum. Það gerði enginn ráð fyrir því að þegar löggjafarvaldið hafði tekið ákvörðun væri hægt að koma málinu í annað ferli.“ Þá er Siv á þeirr skoðun að það eigi að gera landið að einu kjördæmi en hún viðurkennir að það hefur ekki verið mikill vilji til þess innan Framsóknarflokksins. „Það hefur verið mín skoð- un að þetta yrði til bóta og landsbyggðinni í hag.“ » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ 60-61 (44-45) Stjórnarskrá 17.12.2004 14.43 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.