Fréttablaðið - 18.12.2004, Side 80

Fréttablaðið - 18.12.2004, Side 80
64 18. desember 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Dagskráin laugardaginn 18. desember: Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega nánari upplýsingar á www.mu.is 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 12:00 Jólahlaðborð fyrir Fjölskylduna 13:00 Skoppa og Skrítla stíga á stokk fyrir hlaðborðsgesti. 13:00 Leiðsögn um fiskasafnið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaðurinn opinn 14:00 til 15:00 Hestvagnaferðir 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Hurðaskellir og Pottasleikir koma í heimsókn 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi Hurðaskellir lítur við, skellir hurðum og segir sögur af sér og bræðrum sínum í dag klukkan 14:00, með honum í för verður Pottasleikir bróðir hans. Skötuveisla á Þorláksmessu, verð 1600 krónur og yngri en 5 ára ókeypis. Borðapantanir í síma 5757 800 Brátt rennur upp tími árslistanna. Þar telja menn það til sem upp úr stóð á liðnu ári, hverjir stóðu sig best, hverjir verst, hvaða mál voru mest í brennidepli, hvað kom mest á óvart, o.s.frv. Allir þurfa sína árslista og til að lenda ekki út undan kem ég hér með minn eigin. Þetta er topp tíu listi minn yfir nokkur af eftirminnileg- ustu atvikum líðandi stundar á ár- inu, í engri sérstakri goggunarröð. – Rokksveitin Pixies kom saman á ný og hélt frábæra tónleika hér á landi í Kaplakrikanum. – Önnur rokksveit, Metallica, hélt magnaða tónleika í Egilshöll. Draumur allra íslenskra þunga- rokkara rættist svo um munaði. – Málefni Britney Spears voru á allra vörum. Hún gifti sig tvisvar á árinu; fyrst á fylleríi í Vegas, skildi síðan og giftist svo núverandi eigin- manni sínum, Kevin Federline. – Michael Jackson lenti enn og aftur í slæmum málum þegar hann var ákærður fyrir kynferðisofbeldi gegn ungum dreng. Leiðinlegt mál fyrir þennan fyrrverandi konung poppsins. – Bush var endurkjörinn Banda- ríkjaforseti. Stríðið í Írak mun því væntanlega halda áfram og enn fleiri manneskjur láta lífið. – Davíð Oddsson hætti sem for- sætisráðherra og gerðist utanríkis- ráðherra. Undarlegt að sjá þennan mann ekki lengur í hæsta embætti eftir öll þessi ár. – Arsenal fagnaði Englands- meistaratitlinum í fótbolta. Frábært að geta núið öðrum unnendum enska boltans því um nasir allt árið. – Grikkir hömpuðu Evrópumeist- aratitlinum, öllum að óvörum. Litla liðið sem spilaði mikinn varnarbolta stóðst álagið og fagnaði sigri. – Rappdúettinn Outkast sló í gegn með hinum frábæra slagara Hey Ya. Vonandi koma fleiri svona lög út á næsta ári. – Sjálfur átti ég mjög skemmti- legt ár, vafalítið það eftirminnileg- asta til þessa. Vonandi áttuð þið það líka. Ef ekki, þá er annað ár á leið- inni, uppfullt af spennandi tækifær- um sem gaman verður að nýta. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR TOPP TÍU LISTA YFIR EFTIRMINNILEGUSTU ATBURÐI ÁRSINS. Topp tíu M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Og þú ætl- ar sem sagt að hoppa hér fram af? Shit! Þetta er svona helv... hátt! K a n n s k i virkar fall- hlífin ekki og hvað þá? Segðu maður! Ekki gera það félagi! Það hoppar enginn til- neyddur hér fram af í heimagerðri fallhlíf! Hún má alveg fara að láta okkur í friði! Á einhver þrist? Ókei, nú er ég búin að grafa þig! Takk! Einhver hefur týnt einhverju! BORÐAÐ ÁN BARNANNA BORÐAÐ MEÐ BÖRNUNUM Hvernig var mat- urinn? Sesarsalatið var frumlegt, foréttirnir voru frábærir og ég gæti talað um aðal- réttinn í allt kvöld. Hvernig var maturinn? Allt í lagi, held ég. Hvað fékk ég mér? REIÐTYGI/HNAKKAR Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 Hnakkar - beisli - pískar - hjálmar mél - múlar o.m.fl. Gæða jólagjafir Handverksmarkaður Garðatorgi í Garðabæ Alla laugardaga til jóla „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is 80-81 (64-65) Skrípó 17.12.2004 19:00 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.