Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 80
64 18. desember 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Dagskráin laugardaginn 18. desember: Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega nánari upplýsingar á www.mu.is 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 12:00 Jólahlaðborð fyrir Fjölskylduna 13:00 Skoppa og Skrítla stíga á stokk fyrir hlaðborðsgesti. 13:00 Leiðsögn um fiskasafnið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaðurinn opinn 14:00 til 15:00 Hestvagnaferðir 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Hurðaskellir og Pottasleikir koma í heimsókn 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi Hurðaskellir lítur við, skellir hurðum og segir sögur af sér og bræðrum sínum í dag klukkan 14:00, með honum í för verður Pottasleikir bróðir hans. Skötuveisla á Þorláksmessu, verð 1600 krónur og yngri en 5 ára ókeypis. Borðapantanir í síma 5757 800 Brátt rennur upp tími árslistanna. Þar telja menn það til sem upp úr stóð á liðnu ári, hverjir stóðu sig best, hverjir verst, hvaða mál voru mest í brennidepli, hvað kom mest á óvart, o.s.frv. Allir þurfa sína árslista og til að lenda ekki út undan kem ég hér með minn eigin. Þetta er topp tíu listi minn yfir nokkur af eftirminnileg- ustu atvikum líðandi stundar á ár- inu, í engri sérstakri goggunarröð. – Rokksveitin Pixies kom saman á ný og hélt frábæra tónleika hér á landi í Kaplakrikanum. – Önnur rokksveit, Metallica, hélt magnaða tónleika í Egilshöll. Draumur allra íslenskra þunga- rokkara rættist svo um munaði. – Málefni Britney Spears voru á allra vörum. Hún gifti sig tvisvar á árinu; fyrst á fylleríi í Vegas, skildi síðan og giftist svo núverandi eigin- manni sínum, Kevin Federline. – Michael Jackson lenti enn og aftur í slæmum málum þegar hann var ákærður fyrir kynferðisofbeldi gegn ungum dreng. Leiðinlegt mál fyrir þennan fyrrverandi konung poppsins. – Bush var endurkjörinn Banda- ríkjaforseti. Stríðið í Írak mun því væntanlega halda áfram og enn fleiri manneskjur láta lífið. – Davíð Oddsson hætti sem for- sætisráðherra og gerðist utanríkis- ráðherra. Undarlegt að sjá þennan mann ekki lengur í hæsta embætti eftir öll þessi ár. – Arsenal fagnaði Englands- meistaratitlinum í fótbolta. Frábært að geta núið öðrum unnendum enska boltans því um nasir allt árið. – Grikkir hömpuðu Evrópumeist- aratitlinum, öllum að óvörum. Litla liðið sem spilaði mikinn varnarbolta stóðst álagið og fagnaði sigri. – Rappdúettinn Outkast sló í gegn með hinum frábæra slagara Hey Ya. Vonandi koma fleiri svona lög út á næsta ári. – Sjálfur átti ég mjög skemmti- legt ár, vafalítið það eftirminnileg- asta til þessa. Vonandi áttuð þið það líka. Ef ekki, þá er annað ár á leið- inni, uppfullt af spennandi tækifær- um sem gaman verður að nýta. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR TOPP TÍU LISTA YFIR EFTIRMINNILEGUSTU ATBURÐI ÁRSINS. Topp tíu M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Og þú ætl- ar sem sagt að hoppa hér fram af? Shit! Þetta er svona helv... hátt! K a n n s k i virkar fall- hlífin ekki og hvað þá? Segðu maður! Ekki gera það félagi! Það hoppar enginn til- neyddur hér fram af í heimagerðri fallhlíf! Hún má alveg fara að láta okkur í friði! Á einhver þrist? Ókei, nú er ég búin að grafa þig! Takk! Einhver hefur týnt einhverju! BORÐAÐ ÁN BARNANNA BORÐAÐ MEÐ BÖRNUNUM Hvernig var mat- urinn? Sesarsalatið var frumlegt, foréttirnir voru frábærir og ég gæti talað um aðal- réttinn í allt kvöld. Hvernig var maturinn? Allt í lagi, held ég. Hvað fékk ég mér? REIÐTYGI/HNAKKAR Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 Hnakkar - beisli - pískar - hjálmar mél - múlar o.m.fl. Gæða jólagjafir Handverksmarkaður Garðatorgi í Garðabæ Alla laugardaga til jóla „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is 80-81 (64-65) Skrípó 17.12.2004 19:00 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.