Fréttablaðið - 21.12.2004, Page 35

Fréttablaðið - 21.12.2004, Page 35
3ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 2004 K R A FT A V ER K Jólagjöf sælkerans Epifene ólífuolíur, edik, sinnep o.m.fl. Jólaglaðningur Hei lsuhússins Verum allsgáð á jólunum Óáfengu vínin frá Amé eru bragðgóð, létt og frískandi. Hvítvín, rauðvín og rósavín. Maldon salt er bragðgott sjávarsalt og verulega frábrugðið venjulegu matarsalti. Í Heilsuhúsinu finnur þú mikið úrval af sælkeravörum, framandi kryddi og öllu því sem þarf til að gera sannkallaða sælkeraveislu! Í baksturinn Lifrænt ræktað. Faglegir og fallegir Fjórir vandaðir stálpottar í setti Tilboðin gilda til jóla á meðan birgðir endast Ómissandi í hátíðareldhúsið Meux, franska sinnepið sem verið hefur á borðum konunga um aldir. Látið okkur útbúa girnilega gjafakörfu með öllu því besta sem Heilsuhúsið hefur upp á að bjóða. Salt matreiðslumeista og matgæðinga Fyrir bætta líðan og betri stjórn á lífi þínu. • Virk leið til sjálfsstyrkingar • Helgar- og kvöldnámskeið • Gjafakort - upplögð jólagjöf! Hafðu samband í síma 553 3934 milli kl. 10 og 12 virka daga. Guðrún Óladóttir reikimeistari Reiki Heilunar- og sjálfsstyrkingarnámskeið RVK Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is SÆLKERAVERSLUN Verslunin okkar er stútfull af frábærum hugmyndum fyrir sælkera. Ítalskar e›alolíur, pestó og pasta, sjávarfang, sniglar, ostar, andalifur og freistandi gjafavörur. Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi Opið alla daga kl. Borgartúni 24 Opið virka daga kl. 10–20 laugardaga kl. 10–16 Heilsuvörur og matstofa Á FIMMTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - SÖLVI GEFUR GÓÐ RÁÐ Hugarró -JÓLAGJÖFIN Í ÁR? Jólin eru yndisleg! Hins vegar er byrjun janúar í augum margra ekki jafn skemmtilegt tímabil! Þá neyð- umst við, alla vega flest, til þess að horfast í augu við kílóin sem hafa hlaðist utan á okkur yfir áramótin. Ofan á þetta bætast blessuð ára- mótaheitin sem oftast eru tekin í hálfgerðu stundarbrjálæði og eru því í besta falli óraunhæf. Í umfjöllun minni um síðuspik hef ég rætt mikið um það að „eiga inni“ fyrir jólunum. Hér fyrir neðan er dæmi um jólamáltíð í hitaeiningum talið, kann ég Fríðu Rún Þórðardóttur næringarráðgjafa góðar þakkir fyrir hjálpina við það! Margir munu ef- laust fussa og sveia yfir því að verið sé að reikna út hitaeiningar sjálfrar jólamáltíðarinnar, sem að sjálfsögðu er snædd einungis til að fagna fæð- ingu frelsarans, en það er full ástæða fyrir því að setja þetta upp á þennan hátt. Tilgangurinn er nefnilega sá að sýna fram á að jólamaturinn er ekki eins slæmur og margir halda, þ.e. ef við gerum ráð fyrir honum fyrirfram! Forréttur Sjávarréttir, sósa, salat, brauð og smjör Aðalréttur Hamborgarhryggur 150 g, rjómasósa 1,5 dl, brúnaðar kartöflur 140 g, soðið grænmeti 80 g og eplasalat 100 g Eftirréttur: 125 g, með makkarónukökum, rjóma, ávöxtum og smá súkkulaði Orka máltíðarinnar: Prótein 51 g 204 he Kolvetni 114 g 456 he Fita 78 gr 702 he Samtals hitaeiningar 1362 he Sölvi Fannar Viðarsson Framkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar. Hann hefur starfað við einkaþjálfun og heilsu- ráðgjöf um árabil. 34-35 (02-03) Heilsa ofl 20.12.2004 16.17 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.