Fréttablaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 38
12. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Eigum enn laust í ferðina 4. febrúar. Búið er við kjöraðstæður á fyrsta flokks hótelum, golfið leikið á góðum og fallegum völlum. Kannski fáum við að sjá íslensku strákana „brillera“ í lokaumferðum HM í handbolta 5. og 6. febrúar. Sími 437 2323, fax 437 2321. Netfang fv@fv.is 2005 Bókanir og nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Vesturlands í síma 437 2323 eða með netpósti til fv@fv.is. Brottför 4. febrúar: Verð kr. 142.300 á mann í tvíbýli. Brottför 18. mars: Verð kr. 151.800 á mann í tvíbýli. Innifalið í verði er flug, flugvallarskattar, fararstjórn, akstur, gisting á fyrsta flokks hótelum í 10 nætur með morgunverði og kvöldverði, 8 vallargjöld á góðum golfvöllum, ein skoðunarferð. UPPSELT Fararstjóri er Sigurður Pétursson, golfkennari Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • sími 534 2727 • e-mail: skatabudin@skatabudin.com • www.skatabudin.com S K Í Ð A V E R S L U N 20 - 50% Sí›ustu dagar útsölunnar A›eins í nokkra daga SKÍ‹AAFSLÁTTUR Ég lenti á spjalli við útlending um daginn og spjöll- uðum við lengi. Hann ræddi mik- ið um álit sitt á landi og þjóð og eftir þó nokkuð stutta dvöl hérna var hann strax búinn að draga ályktanir um skapgerð Íslendinga og fleira. Hann var ekki alveg viss með fallegu konurnar. „Well there are a lot of beauti- ful women you see, but in between there are also ugly ones and even fat ones!“ Það er ótrúlegt hvað fólk er fljótt að alhæfa um aðrar þjóðir. Ég sjálf er ekkert skárri. Í sumar ferðuðumst við tveir vinkonuaular um Evrópu á Interraili og létum al- deilis til okkar taka í alhæfingun- um. Hrikalega þótti okkur ljótir strákar í Skotlandi og sætir í London! Djöfull er Rotterdam ömurleg borg með endalausum dópistum. Vá hvað Lúxemborg er yndisleg og íbúar hennar sömu- leiðis. Rosalega eru Frakkar önug- ir en mikil endemi hvað Bretar eru indælir og kurteisir! Þegar ég hugsa betur um þetta þá er ég ekki viss. Fyrst var ég yfir mig hrifin af Bretum. Þangað til ég fór í súpermarkað og af- greiðslukonan heilsaði mér: „Hi how are you?“ Vá! En yndislega hugulsamt að spyrja mig um líðan mína! Ég svaraði að bragði: „Fine thank you! How are you?!“ Hún svaraði ekki heldur leit pirruð á mig, skannaði inn vörurnar og tjáði mér upphæðina. Ég ákvað að fylgjast með næsta manni. „Hi, how are you?“ sagði hún. – Maður- inn sagði: „Hi, how are you?“ Hvorugt svaraði spurningunni því að hugulsemin á bak við hana var engin. Þeim var báðum drullu- sama. Það tekur náttúrlega tíma að kynnast fólki og hvað þá heilli þjóð. Ætli það sé því ekki óþarfi að vera með svona alhæfingar? Asna- legt samt þegar útlendingar sjá ekki að við eigum augljóslega fallegustu konurnar....og sterkustu kallana....og hreinasta vatnið.... ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR VELTIR VÖNGUM YFIR ALHÆFINGUM UM LÖND OG ÞJÓÐIR. Önugir Frakkar og kurteisir Bretar? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Já, svona er þetta....þær líta kannski ekki út fyrir að vera mjög girni- legar þegar þær liggja á borði.... en úti í náttúrunni eru þær nauðsynleg uppi- staða í mataræði sala- möndrunnar. Éttu nú! Þetta er pítsa. Er hún mat- vönd? Þetta hlýtur að vera pítsu- sendillinn! Borgaðu honum Palli. Hvað pantaðir þú? Uppáhaldið þitt! Auka ost, auka kjöt og þykka skorpu! Umm... hún ilmar vel. Takk fyrir það. Bless Noh...eigum við að skipta henni á milli okkar. Mýrasuga Mýrarhæna Grá blóðbjalla Ein tvöföld Flugnakóng- urinn Loðin nefbjalla Þú lætur vita þegar okkur er óhætt að fljúga! Heyrðu Solla, viltu koma í eltingaleik? Nei! Viltu koma í göngu- túr? Eigum við að lesa? Fara í hjóreiðar- túr? Nei! Nei! Nei! Jæja þá... PABBI VILL EKKI LEIKA!                                          

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.