Fréttablaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 44
Ég hef ákaft dálæti á Disney- myndunum sem RÚV sýnir á laugardagskvöldum. Ég veit að vinstrisinnar lögðu á sínum tíma mikið hatur á kapítalistann Walt Disney, en ég get ekki annað séð en að myndir hans séu hin full- komna skemmtun fyrir hina vin- stri grænu fjölskyldu. Í Disney- myndum er venjulega saklaust barn í forgrunni, umvafið grænni náttúru og fjölskrúðugu dýralífi, meðan hinir fullorðnu eru ögn fjarlægir en reynast í lokin mátt- arstólpar. Ég get ekki sagt að ég horfi á þessar myndir til enda en ég gjói augum á skjáinn meðan ég þurrka af eða sýsla á annan hátt á heimilinu. Venjulega sé ég dádýri bregða fyrir í bakgrunni meðan barnið faðmar hund sinn og um leið heyrist tónlist sem minnir á englasöng. Ég er æstur virkjanasinni en finn hvað ég verð meyr þegar börn, dýr og náttúra birtast á skjánum í tech- nicolor. Svona sér maður ekki í raunveruleikanum, nema þá helst um jól þegar vinir manns senda mann hugljúfa fjölskyldumynd í jólakorti. Sem er reyndar ekki eins hughreystandi og ætla mætti, því maður man eftir þeim árum þegar vinir manns ætluðu sér að sigra heiminn. Svo gáfust þeir upp á því og leituðu skjóls í fjölskyldumynstri og meðal- mennsku sem drap í þeim anda- giftina. Ég fæ nokkur svona jóla- kort á hverju ári og verð alltaf að stilla mig um að senda svar til baka: Dýpstu samúðarkveðjur. ■ 12. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR SÉR SAMSVÖRUN MILLI VINSTRI GRÆNNA OG DISNEY. Hin fullkomna vinstri græna skemmtun 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (3:26) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (15:42) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Two and a Half Men 13.10 The Osbournes 13.45 Whose Line is it Anyway 14.10 Kynbomban Pamela Anderson 15.00 Idol Stjörnuleit (e) 16.00 Horance og Tína 16.25 Könnuðurinn Dóra 16.50 Smá skrítnir foreldrar 17.15 Tracey McBean 17.25 Snjóbörnin 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.40 Kashmir - Rocket Brothers. Hér er á ferð dönsk heimildarmynd þar sem fylgst er með rokk- hljómsveitinni Kashmir. ▼ Tónlist 20.45 My Foetus. Bresk heimildamynd um fóstureyðingar sem er ansi beitt en þúsundir fóstureyðinga eru framkvæmdar í Bretlandi á ári hverju. ▼ Fræðsla 22.00 Helena af Tróju. Þættir um grísku þokkagyðjuna Helenu sem varð ástfanginn af Paris sem tók hana með sér til Tróju. ▼ Saga 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (22:22) (e) (Simpson- fjölskyldan) 20.00 Summerland (10:13) Bandarískur myndaflokkur um unga konu sem þarf að kúvenda lífi sínu. 20.45 My Foetus (Fóstureyðingar) Bresk heimildamynd um fóstureyðingar sem vakti hörð viðbrögð. Bönnuð börnum. 21.10 Extreme Makeover (21:23) (Nýtt útlit 2) 21.55 Oprah Winfrey 22.40 The Idea of Sex (Með kynlíf á heilan- um) Rómantísk gamanmynd um þrjá unga vini í Kaliforníu. Einn er kvæntur en hinir búa saman. Darin er óánægð- ur í hjónabandinu og er í mikilli tilvist- arkreppu. Aðalhlutverk: Paul Provenza, Stephen Dunham, John Gloria. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. 0.05 Six Feet Under 4 (10:12) (e) (Bönnuð börnum) 0.50 Kiss the Sky (Stranglega bönn- uð börnum) 2.30 Fréttir og Ísland í dag 3.50 Ísland í bítið (e) 5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.40 Mósaík 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrár- lok 18.30 Líló og Stitch (15:28) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Bráðavaktin (16:22) (ER)Bandarískur myndaflokkur um starfsfólk og sjúk- linga á slysadeild sjúkrahúss í banda- rískri stórborg. 20.45 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.15 Regnhlífarnar í New York (1:10) Þátta- röð um bækur í öllum regnbogans lit- um: Stórar bækur, litlar, íslenskar bækur, bandarískar, norskar, líka skáldsögur, ævisögur og spennusögur. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Kashmir (Rocket Brothers) Dönsk heimildarmynd frá 2003 þar sem fyl- gst er með dönsku rokkhljómsveitinni Kashmir á nokkurra ára tímabili. 23.30 Judging Amy (e) 0.15 Heimildamynd um gerð kvikmyndarinnar Alexander (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Innlit/útlit (e) Vala Matt fræðir sjón- varpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr. 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 Fólk – með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- unum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 The Bachelorette Meredith flýgur til Púertó Ríkó þar sem karlarnir bíða hennar, hver í sinni borg. 22.00 Helena af Tróju Gríska þokkagyðjan Helena varð ástfangin af hinum fagra Paris sem nam hana á brott með sér til Tróju. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 8.00 The Rookie 10.05 Company Man 12.00 Spaceballs 14.00 The Hot Chick 16.00 Stiff Upper Lips (Bönnuð börnum) 18.00 Company Man 20.00 The Hot Chick 22.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie 0.00 Stiff Upper Lips (Bönnuð börnum) 2.00 High Noon (Bönnuð börnum) 4.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie 6.00 The Animal OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur- sjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó. The Winter Guest 23.15 Korter 32 ▼ ▼ ▼ Fyrstu 300 sem vinna fá miða fyrir 2 á myndina Vinningar eru: Miðar fyrir 2 á oldboy DVD myndir Margt fleira LEIKUR SMS 99kr. bíómiðar2 Sendu SMS skeytið JA OBF á númerið 1900 og þú gætir unnið 9. hver vinnur Vinningar verða afhendir hjá Office 1, Skeifunni. Reykjavík. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN INTERNATIONAL 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Snowboard: FIS World Cup Badgastein 8.30 Freestyle Skiing: FIS World Cup Madonna di Campiglio 9.00 Alpine Skiing: World Cup Adelboden Switzer- land 9.45 Alpine Skiing: World Cup Cortina d'ampezzo Italy 11.15 All sports: WATTS 11.30 Cross-country Skiing: World Cup Prague Czech Republic 13.00 Tennis: Tennis Stories 13.30 Tennis: WTA Tournament Sydney Australia 14.30 Football: EFES Pilsen Cup 16.15 Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 17.45 Cross-country Skiing: World Cup Prague Czech Republic 19.00 Football: EFES Pilsen Cup 21.00 All sports: WATTS 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Adventure: X - Adventure Raid Series 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 8.00 Holiday on a Shoestring 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00 EastEnd- ers 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Search 13.15 Search 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 50/50 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnd- ers 19.00 Location, Location, Location 19.30 Changing Rooms 20.00 Safe as Houses 21.00 No Going Back 22.00 NCS Manhunt 22.55 NCS Manhunt 0.00 American Visions 1.00 Masterclass 1.45 Personal Passions 2.00 Flooded Britain 3.00 Back to the Floor 3.30 Bindi Millionaires 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Kids English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Leopard Seals: Lords of the Ice 17.00 Battlefront: Liberation of Paris 17.30 Battlefront: El Alamein 18.00 Eg- ypt Detectives: Mystery of the Animal Mummies 18.30 Tales of the Living Dead: Princess and Her Baby 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Leopard Seals: Lords of the Ice 21.00 Built for the Kill: Bird of Prey 22.00 Built for the Kill: Shark 23.00 Battlefront: Liberation of the Philippines 23.30 Battlefront: Burma - the Forgotten Front 0.00 Built for the Kill: Bird of Prey 1.00 Built for the Kill: Shark ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Prowling Sharks 20.00 Riddle of the Rays 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Kill- ing for a Living 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Prowling Sharks 2.00 Riddle of the Rays 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY CHANNEL 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Industrial Revelations - The European Story 20.30 Industrial Revelations - The European Story 21.00 True Horror 22.00 The Mummy Detective 23.00 Forensic Detectives 0.00 Europe's Secret Armies 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 A 4X4 is Born 4.30 A 4X4 is Born MTV EUROPE 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Video 20.00 Exit Documentary 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 The Cure Fanography 22.30 The Cure Videography 23.00 MTV Icon 0.00 Just See MTV VH1 EUROPE 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Cosmic Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Red Hot Chilli Peppers 21.00 Exit 21.30 EXIT festival 2004 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Loo- ney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 ERLENDAR STÖÐVAR Námskeið hefjast 17. janúar 3.-14 janúar Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna Taltímar - einkatímar Námskeið fyrir börn Viðskiptafranska - lagafranska Kennum í fyrirtækjum anska Ég veit að vinstrisinnar lögðu á sínum tíma mikið hatur á kapítalistann Walt Disney, en ég get ekki annað séð en að myndir hans séu hin fullkomna skemmtun fyrir hina vinstri grænu fjölskyldu. Með Fréttablaðinu alla fimmtudaga Vi› segjum fréttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.