Fréttablaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 43
31MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 2005 FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Nýársmyndin 2005 Sýnd kl. 7.30 og 10 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 16 Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10 Stranglega b.i. 16 Sýnd kl. 6 Ísl. tal VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH ÓHT Rás 2 "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 10 Sýnd kl. 8 & 10 b.i. 16 Sýnd kl. 6 Yfir 21.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 16 Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. HHH Balli PoppTíví MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH Sýnd kl. 5, 7.30 & 10 HHH kvikmyndir.com HHHHH Mbl Yfir 27.000 gestir kl. 5 m/ísl. tali kl. 5, 7.30 & 10 m/ens. tal Dómnefndarverðlaunin í Cannes Valin besta erlenda myndin í Bretlandi Myndin sem Quentin Tarantino elskar! HHHHH The Guardian HHHHH Daily Telegraph HHHHThe Times Í takt við tímann er tekjuhæsta jóla- myndin, yfir 20.000.000 kr. í tekjur frá öðrum degi jóla til dagsins í dag. Yfir 23.000 áhorfendur FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST F Y N D I Ð • F E R S K T • F J Ö R U G T • F A R S A K E N N T „Það er mikill uppgangur í Borgarleikhús- inu þessa daga og sýningin á Héra Héra- syni er dæmi um hve leikhópurinn í húsinu mætir gríðarlega sterkur til leiks.“ Valgeir Skagfjörð / Fréttablaðið „Brilljant leikhús!“ Valgeir Skagfjörð / Fréttablaðið „Stefán Jónsson hefur, ásamt Berki Jónssyni og hinum, í stuttu máli sagt, gert farsann að listrænum viðburði. Geri aðrir betur.“ María Kristjánsdóttir / Morgunblaðið „Ég hef sjaldan séð Hönnu Maríu gera betur.“ María Kristjánsdóttir / Morgunblaðið „..sýningin var ekki bara skemmtileg og gletti- lega sett saman heldur komst grafalvarlegur boðskapur hennar mjög vel til skila.“ Elísabet Brekkan / DV LÉTTBJÓR Leikarinn Ben Affleck hefur keyptstórt hús í Flórída. Þar með hefur hann ýtt undir sögusagnir um að hann sé búinn að finna þá einu réttu, leikkonuna Jennifer Garner. Í húsinu, sem kostaði tæpar 300 milljónir, eru fimm svefn- herbergi og fimm bað- herberg i . Orðrómur er einnig uppi um að Affleck og Garner eigi von á barni. Noel Gallagher, gítarleikari Oasis,segir að nýjasta plata sveitarinn- ar sé sú besta af síð- ustu fjórum sem hún hefur sent frá sér. Á plötunni, sem kemur út 16. maí, eru tólf lög samin af Noel, bróður hans Liam, gítarleikar- anum Gem Archer og bassaleikaranum Andy Bell. Noel segist hafa verið undir miklum áhrifum frá Bob Dylan við gerð plötunnar. Fyrsta plata Nine Inch Nails í sex árhefur fengið nafnið With Teeth. Platan, sem átti upphaflega að heita Bleedthrough, kemur í búðir í vor. Trent Reznor, forsprakki sveitarinnar, segir að hljómsveitin æfi stíft þessa dagana fyrir væntanlega tónleika- ferð. Hann segir að platan byggi meira á góðum textum en sú síð- asta, sem hét Fragile. Tvöföld plata á leiðinni Björk Guðmundsdóttir ætlar að gefa út tvöfalda plötu í lok febrú- ar til styrktar góðgerðarmálum. Á henni verður að finna endurhljóð- blandanir, bæði nýjar og gamlar, af laginu Army of Me sem kom út á plötu hennar Post árið 1995. Í gegnum árin hefur Björk fengið sendar fjölmargar útgáfur annarra listamanna af laginu en hingað til hefur ekkert verið gert við þær. Nú ætlar hún sem sagt að gefa þær út og hefur auk þess hvatt enn fleiri tónlistarmenn til að senda sér sínar útgáfur af lag- inu. Eiga þær í síðasta lagi að ber- ast 17. janúar. ■ Enginn millivegur Rokksveitin Foo Fighters er hæstánægð með nýju tvöföldu plötuna sína. Önnur hliðin er stút- full af rokkslögurum en hin hefur að geyma róleg órafmögnuð lög. „Hún er ótrúleg. Það skemmti- lega við gerð hennar er að það er enginn millivegur. Rokklögin eru til dæmis þau hörðustu sem við höfum nokkurn tímann samið,“ sagði Dave Grohl, forsprakki sveitarinnar. Bætir hann því við að rólegu lögin séu á hinn bóginn þau fallegustu sem Foo Fighters hafi gert. Platan, sem kemur út í sumar, hefur enn ekki fengið nafn. ■ BJÖRK Björk ætlar að gefa út tvöfalda plötu í lok febrúar. FOO FIGHTERS Rokksveitin Foo Fighters gefur út tvöfalda plötu á næstunni. Ferdinand með fimm FRANZ FERDINAND Hljómsveitin Franz Ferdinand hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu. Skoska hljómsveitin Franz Ferdinand, sem vann Mercury- verðlaunin á dögunum, hefur verið tilnefnd til fimm Brit-tón- listarverðlauna. Meðal annars er hún tilnefnd sem besta sveitin ásamt Kasabi- an, Keane, Muse og Snow Patrol. Einnig er hún tilnefnd fyrir bestu plötuna ásamt Keane, The Streets, Muse og Snow Patrol. Þetta verð- ur í 25. sinn sem Brit-verðlaunin eru afhent. Athöfnin fer fram í London þann níunda febrúar. ■ ■ TÓNLIST

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.