Fréttablaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 42
30 12. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Nýársmyndin 2005
Nýársmyndin 2005
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 10
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.30
POLAR EXPRESS SÝND KL. 3.30 m/ísl. tali
Sýnd kl. 3.30 & 6 m/ísl. tali
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 m/ens. tali
"séríslenskt
Fönn, fönn,
fönn!"
HHH
SV Mbl
"...bráðvel
heppnuð
skemmtun,
grín og fjör..."
Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 8 B.i. 14Sýnd kl. 3.30 og 5.45
Í takt við tímann er tekjuhæsta jóla-
myndin, yfir 20.000.000 kr. í tekjur frá
öðrum degi jóla til dagsins í dag.
Yfir 23.000 áhorfendur
Yfir 27 .000gestir
Hvað er málið með Alfie?
Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude
Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti
karlmaðurinn. Frábær tónlist.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 B.i. 10
Sýnd kl. 10.15 B.i. 14
Hvað er málið með Alfie?
Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude
Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti
karlmaðurinn. Frábær tónlist.
kl. 5.30 m/ísl. tali
kl. 8 & 10.20 ens. tali
Ein stærsta opnun
frá upphafi í des
í USA.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Yfir 27.000 gestir
HHH
kvikmyndir.com
HHHHH
Mbl
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 & 10.10
Sýnd kl. 4, 6, 8, 9 og 10
Sýnd í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10
■ KVIKMYNDIR
Leikarinn Brad Pitt gaf Jennifer
Aniston, eiginkonu sinni til fjög-
urra ára, afarkosti um að þau
myndu reyna að eignast barn á
þessu ári.
Pitt var svo æstur í að verða
pabbi að hann gat ekki beðið leng-
ur, enda orðinn 41 árs gamall. Ani-
ston, sem er 35 ára, vildi hins veg-
ar ekki eignast barn strax heldur
einbeita sér að kvikmyndaferlin-
um. Talið er að Angelina Jolie hafi
aukið á löngun Pitt í að eignast
barn því hún mætti með son sinn
Maddox á hverjum degi þegar
hún lék með Pitt í Mr. and Mrs. Jo-
nes. Eyddi Pitt öllum sínum frí-
tíma í að leika við strákinn. ■
SEAL Seal er ósáttur við rappara fyrir að
gera lítið úr konum í myndböndum sínum
og textum.
Rapparar nið-
urlægja konur
Breski söngvarinn Seal hefur
gagnrýnt rappara fyrir að gera
lítið úr konum í myndböndum sín-
um og textum. Segir hann að at-
hæfi þeirra skaði menningu
þeldökkra einstaklinga.
„Það er sorglegt þegar maður
horfir á rappara í sjónvarpinu búa
til svona niðurlægjandi mynd-
bönd gagnvart konum. Þar er litið
á þær sem eins konar kynlífsleik-
föng,“ sagði Seal. „Þetta er leiðin-
legt vegna þess að við erum að
skaða okkur sjálfa með þessu. Í
öðrum menningarheimum mynd-
um við ekki sjá svona lagað.“ ■
Vildi barn á þessu ári
Síðumúla 13
Opið 10 - 18
Sími 568-2870
ÚTSALA ÚTSALA
60 – 80 %
Ótrúlega lágt verð
Dæmi um verð:
Áður Núna
Riffluð peysa 6.500.- 1.400.-
Rennd peysa 5.900.- 1.900.-
Rúllukragapeysa 6.200.- 1.900.-
Vafin peysa 4.800.- 1.900.-
Peysa m/V-hálsmáli 4.700.- 1.400.-
Satín toppur 5.300.- 1.900.-
Bolur m/perlum 6.600.- 1.900.-
Bolur m/áprentun 3.700.- 900.-
Skyrta 4.000.- 1.500.-
Túnikublússa 4.700.- 900.-
Hettupeysa 4.900.- 1.900.-
Sítt pils 6.300.- 900.-
Flauelsjakki 6.400.- 1.900.-
Dömujakki 5.600.- 900.-
Vatteruð úlpa 6.800.- 2.900.-
Leðurbuxur 11.200.- 2.900.-
Kvartbuxur 4.900.- 900.-
Dömubuxur 5.800.- 900.-
Slá með tveir fyrir einn.
Dávaldurinn snýr aftur
■ SKEMMTUN
Dávaldurinn og Íslandsvinurinn
Sailesh ætlar að snúa aftur til
landsins í apríl og skemmta Ís-
lendingum vegna fjölda áskor-
ana. Um tvær sýningar verður að
ræða sem verða haldnar á Broad-
way. Sú fyrri verður 17. apríl og
sú síðari kvöldið eftir.
Sailesh sló rækilega í gegn er
hann kom hingað til lands í sept-
ember í fyrra. Uppselt var á all-
ar sýningar og mikil umframeft-
irspurn eftir miðum. Kappinn
kolféll fyrir landi og þjóð og hef-
ur lofað Íslendingum mögnuðum
sýningum. Hann segist hafa lært
inn á Íslendinga og kemur með
fjölda nýrra atriða í farteskinu.
Þeirra á meðal eru sérhönnuð
atriði fyrir landann sem honum
dytti ekki í hug að nota annars
staðar í heiminum.
Miðasala á sýningarnar hefst
27. janúar kl. 10 og fer hún fram
í verslunum Skífunnar og á
www.event.is. Forsala verður
haldin daginn áður á www.ev-
ent.is. Aðeins 800 miðar eru í
boði á hvora sýningu og er miða-
verð 3.500 krónur. Hver og einn
getur aðeins keypt sex miða í
einu. Sem fyrr er Sailesh órit-
skoðaður og sýningin því bönnuð
innan 18 ára. ■PITT OG ANISTON Brad Pitt og Jennifer Aniston eru hætt saman eftir fjögurra ára hjónaband.
SAILESH Dávaldurinn Sailesh kunni vel
við sig síðast þegar hann kom til Íslands
og ætlar að skemmta Íslendingum á nýjan
leik í apríl.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
9 10 11 12 13 14 15
Fimmtudagur
JANÚAR
■ ■ TÓNLEIKAR
20.30 Djass- og fönkhljómsveitin
Uhu spilar á Ömmukaffi við Lækj-
artorg.
■ ■ FYRIRLESTRAR
16.15 Salvör Gissurardóttir fjallar
almennt um open source og Sig-
urður Fjalar Jónsson kynnir vef-
kennslukerfið Moodle á fræðslu-
fundi um opinn hugbúnað í
Skriðu, Kennaraháskóla Íslands
við Stakkahlíð.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.