Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 42
19. febrúar 2005 LAUGARDAGUR Það er alltaf gam- an að fólki sem er til- búið til að hrista upp í hlutunum með mis- viturlegum ummæl- um um það sem því liggur á hjarta. Sumir skjóta sig í fótinn en aðrir standa uppi kok- hraustir og svalir á eftir. Svona fólk lífgar upp á tilveruna því ef enginn þyrði að segja neitt yrði nú lítið gaman að hlutunum. Russel Crowe, sem sló í gegn í Óskarsverðlaunamyndinni Gladi- ator, er einn af þeim sem eru ófeimnir við að tjá sig. Hann hefur verið áberandi í fjölmiðlum upp á síðkastið, enn meira en vanalega. Fyrst tjáði hann sig um Joseph Fiennes, aðalleikara annarrar verð- launamyndar, Shakespeare in Love, og sagði hann hafa verið eins og teprulegur og sætur strákur í hlut- verkinu og engan veginn verið rétti maðurinn í starfið. Skömmu síðar gerði Crowe lítið út stórstjörnunum Robert De Niro, Harrison Ford og George Clooney þegar hann gagn- rýndi þá fyrir að leika í auglýsing- um. Sagðist hann sjálfur aldrei not- færa sér frægð sína á þennan hátt. Clooney skaut á hann á móti og sagði að það hefði Crowe samt gert með því að kynna hljómsveit sína 30 Odd Foot of Grunts. Gott hjá Cloon- ey. Ég sá nefnilega heimildarmynd um sveitina ekki alls fyrir löngu og fékk þá einmitt á tilfinninguna að hún væri eingöngu þekkt vegna Crowe. Greyið gat ekkert sungið og tónlistin var ekki upp á marga fiska. Líklega er hann með of marga já- menn í kringum sig sem þora ekki að segja hvað hann er lélegur. Síðan las ég frétt í gær þar sem Crowe var gagnrýndur fyrir að hafa valdið töfum á myndinni Eucalypt- us vegna stjörnustæla sinna. Var uppblásið sjálfsálit hans sagt alltof fyrirferðarmikið. Þetta hef ég líka áður heyrt um Crowe. Þótt hann sé góður leikari virðist mikilmennsku- brjálæðið vera hans akkilesarhæll. Ég þekki hann samt ekkert og kannski er þetta bara ágætis ná- ungi. Út á við virkar hann samt á mig sem leiðindagaur, sem þó er hægt að hafa gaman af. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR MISVITURLEGUM UMMÆLUM LEIKARANS RUSSELS CROWE. Ummæli sem lífga upp á tilveruna M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N S M Á R A L I N D Sími 517 7007 Vorlínan 2005 er komin Full búð af nýjum vörum Miðasala í síma 568 8000 www.HOUDINI.is Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Ááááiiiiii......þetta get ég þolað! Það sem meiðir hins vegar er að vita til þess að ég á þetta allt saman skilið. Ég var búinn að gleyma því að þið eruð að lesa Ívan hlújárn saman... Hvernig gengur? Fínt! Já, við lesum tvo kafla í einu og gerum svo hlé til að ræða um innihald þeirra. Mér fannst kafli sjö vera lengri en kafli sex. Já! Mér fannst líka vera fleiri bókstafir í honum. ...þrír.... fjór- ir...... fimm....... sex! Ég má gera aftur! Nei, það máttu ekki. Ég á að gera! Láttu þig dreyma! Ég er yngst svo ég má gera eins oft og ég vil. Láttu mig fá teningana! Ég veit um fólk sem þarf að vinna í því að halda aftur af keppnis- skapinu! Allt í lagi, en ég má byrja! 44-45 (32-33) Skrípó 18.2.2005 19:09 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.