Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 2«. aprtl 1*75. Silentá Útsölustaðir: Reykjavik: Vald. Poulsen Heyrnarhjálp Héðinn SKOTMENN Hvort sem þið eruð á æfingu eða veiðum — þá hafið hugfast að skothvellur hefur 130 decibil—sem er langt yfir hættumörk Með eyrnahlifum lækkið þiðhávaða um allt að 50 decibil — en getið jafnframt haldið uppi eðlilegum samræðum. Athugið verð og gæði Dynjandi sf: Skeiíunni 3H ' Kcykjavik ■ Simar 11-20-70 & 8-20-71 Hávaði mældur í decibilum 10-30 Hvisl 30-50 Lág útvarpstónlist 50-70 Samræóur 70-85 Götuhávaði, plötusmiði 85-90 Gufutúrbinur Hætta 90-100 Spunaverksmiö|ur, trésmiói eyrnahlifar 100 110 Prentvelar, Vinnuvelar æskilegar 110 120 Steinborar 120-ÍÍ30 Naglavelar, vokvapressur 130 Þotur, skotvopn Akranes: Axel Sveinbjörnsson Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga isafjörður: Raf h.f Siglufjörður: Sigurður Fanndal Akureyri: Atlabúðin — KEA Húsavik: Raftækjavinnustofa Grims og Árna Seyðisfjörður: Harald Johansen, verzlun Neskaupstaður: Bifreiðaþjónustan Höfn, Hornafirði: Kaupfélag A Skaftfellinga Hvoisvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: G. A. Böðvarsson Keflavik: Stapafell Vestmannaeyjar Eyjabúð Margar leikferðir hafa leikarar frá Þjóðieikhúsinu haldið I bæöi innan- lands og utan. Þessi mynd sýnir Guölaug Rósinkrans fyrrv. leikhús- stjóra i hópi leikara sem fóru tii Norðuriandanna. Mynd þessi var tekin af starfsfólki Þjóðleikhússins, á tröppum hússins árið 1973. Afmælisbarn dagsins: ÞJÓÐLEIKHÚ gébé—Rvik — t dag, þann 20. april heidur Þjóðleikhúsið upp á tuttugu og fimm ára starfsafmæli sitt, og reyndar verður einnig haldið upp á afmælið þann 24. aprll, sem er Sumardagurinn fyrsti, en það var á Sumardaginn fyrsta 20. aprll, 1950 sem leikhús- ið var formlega vlgt. Ýmislegt hefur Þjóðleikhúsið á prjónum til hátföabrigða I sambandi við afmælið, og Sveinn Einarsson leikhússtjóri, og Vilhjálmur Þ. Glslason formaður leikhússráðs, skýrðu frá þeim á fundi með fréttamönnum nýlega. A sunnudagskvöldið 20. april verður á stóra sviðinu sýning, eins konar afmælissyrpa, sem er um tuttugu atriði og er sýnishorn úr fjölmörgum kunnum leikritum söngleikjum og danssýningum, á 25 ára ferli leikhússins. Þá mun Þjóðleikhússkórinn og islenzkir einsöngvarar syngja lagasyrpu úr ýmsum verkum, sem flutt hafa veriö á fjölum leikhússins. — Það er GIsli Alfreðsson, sem haft hefur veg og vanda af þessari uppsetningu. Sagði Gísli, að um 20 mismunandi atriöi úr ýmsum leikritum, söngleikjum og fleira yrðu þarna tekin fyrir. Má I þvl sambandi nefna nokkur, Pétur Gautur, GIsl, Gullna hliðið, My fair lady, Kabarett, Islands- klukkan, Fiðlarinn á þakinu, Þrettándakvöld og Ó, þetta er indælt strið. Þá veröa sýnd og sungin af íslenzkum einsöngvur- um atriði úr Þrymskviöu, Rigo- letto, Töfraflautunni og II Trava- tore. Yfir sextiu manns taka þátt i flutningi þessarar afmælissyrpu, en sýningin á afmælisdaginn er aðeins fyrir starfsfólk Þjóðleik- hússins og gesti. Sýningin veröur svo aö minnsta kosti endurtekin einu sinni, næsta sunnudag eöa 27. april og þá fyrir almenning. Sýningartiminn er um 2 klst. Erlendum gestum hefur verið boðið hingað til lands I sambandi við afmæliö, en ekki er enn vitaö um nema tvo sem hafa gefiö ákveöið svar um aö koma, þá Er- land Josephson frá sænska leik- húsinu Dramaten I Stokkhólmi og Thorbjörn Egner, höfund Kardi- mommubæjarins. Verður Thor- björn Egner viðstaddur sýningu á Kardimommubænum bann 20. apr. en eftir þá sýningu verður i fyrsta skipti veittur styrkur úr nýstofnuðum sjóöi, en Thorbjörn Egner hefur gefið höfundarlaun sin til leikhússins I því skyni aö efla leikhússtarfið og samskipti landanna á milli á þvl sviði. A sunnudaginn veröur einnig TOYOTA MODEL — 5000 ’ 2 Overlock saumar 2 Teygjusaumar Beinn SAUMUR ZIG Zag Hraöstopp (3ja þrepa zig-zag) Blind^pldur Sjálf virkur hnappagatasaumur Faldsaumur Tölufotur Utsaumur Skel jasaumur Fjölbreytt urval föta og styringar fylgja velinni. Verð kr. 32.900.- TOYOTA — VARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F. ÁRMÚLA 23, REYKJAVÍK. SÍMI: 81733 — 31226. Tollvörugeymsla Suðurnesja h.f. óskar að ráða mann til að sjá um rekstur á tollvöru- geymslu í Keflavík Umsóknir um starfið með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt launa- kröfu, óskast sendar til Tollvörugeymslu Suðurnesja h.f., pósthólf 109, Keflavik, fyrir 9. mai n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.