Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. aprll 1975. TÍMINN Oft hefur veriö erfitt að ná sér i aðgöngumiða aö sýningum Þjóðleikhússins, eins og sést á þessari biðröft viö húsio, þar sem fjöldi manns bföur eftir að miðasalan opni. SIÐ 25 ÁRA móttaka fyrir gesti I Kristalssaln- um I Þjóðleikhúsinu. Þar mun Þjóoleikhúsið f Reykiavík, var vfgt formlega á sumardaginn fyrsta 26. aprll 1950. styrki uthlutað úr Menningarsjóði var á opnunardegi leikhilssins Þjóðleikhússins, sem stofnaður fyrir 25árum. Þarna verða ræðu- höíd og fluttar hamingjuóskir til Þjóöleikhússins. A miövikudag 23. apríl, sem er siðasti vetrardagur, verður sér- stök dagskrá & litla sviðinu I Þjóðleikhúskjallaranum, sem nefnd hefur verið „Ung skáld og æskuljóö". Stefán Baldursson, sem stjórnar uppsetningu dag- skrárinnar, sagði að þarna yrðu flutt og leikin ljóð eftir ýmis yngri skáld og stöku æskuljóð eldri skálda. Má þar nefna Þórarin Eldjárn, Megas, Tómas Guðmundsson, Stein Steinarr, Halldór Laxness, Böðvar Guðmundsson, Dag Siguröarson, Ninu Björk og Þorstein frá Hamri. Sýningin tekur um eina og hálfa klukkustund I flutningi. A Sumardaginn fyrsta, 24. aprll verður svo frumsýnt leikrit Hall- dórs Laxness, Silfurtunglið. Höf- undur hefur stytt leikritið nokkuð og breytt ýmsum atriðum, en áður var það sýnt I Þjóðleikhus- inu haustið 1954. Leikstjórar eru Briet Héðinsdóttir og Sveinn Einarsson, en um 35-40 leikarar koma fram I leikritinu. Aðalhlut- verk leika: Anna Kristin Arngrlmsdóttir, Erlingur Glsla- How to make the sound system you bought sound like the sound system you bought. ^ _TDK á ægulbandsþræði Sérfræðileg þekking T.D.K. á segulmagni og seguláhrifum, hafa sett T.D.K. i fremstu röð framleiðanda á segulbandsþræði. Þegar þú hljóðritar uppáhalds hljómlistina þeirra, kemstu fljótt að raun um að T.D.K. spólurnar hafa: alla háutónana, alla millitónana. alla lágutónana, allar yfirsveiflur og allt sem skiptir máli til að ná fullkominni upptöku. Kassettur frá T.D.K. eru til sölu í mörgum útgáfum Smásjármynd af TDK segulbandsþræði _ 'ú eildsiflubirgoir! DYNAMIC(D) er góður og ódýr þráður sem er mjög góður til allra uenjulegrar upptöku. SUPER DYNAMIC (SD) Mjög góður þráður sérstaklega þar sem gerðar eru kröfur um tóngæði EXTRA DYNAMIC (ED) Bezti þráður, sem völ er á. Notist þar sem kröfur um gæði eru mestar. KRÓM (KR) Frábær þráður sem notist í tæki gerð fyrir krómþráð einnig fyrirliggjandi ^TDK fástíöllumhelstu hljómtækjaverslunum mKARNABÆR HLJOMTÆKJADEILD LougSvtfW 66 ¦ Sími 1-43-88 son, Ingunn Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson Sigmundur örn Arngrimsson, Valur Gislason, Guðmundur Magnússon, Hákon Waage og Bryndís Pétursdóttir. Silfurtunglið er það leikrit Laxness, sem hefur einna mest verið sýnt erlendis, t.d. i Finn- landi, Moskvu og víðar. Þá er I bigerð að gefa út rit á árinu i sambandi við afmælið, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason for- maður Leikhússráðs hefur tekiö saman, en I þvi verða svipmyndir frá 25 ára starfsemi leikhússins. Þá sagði Sveinn Einarsson að hugsanleg væri útgáfa hljómplötu með sýnishornum af óperuflutn- ingi úr þeim verkum sem flutt hafa verið I Þjóöleikhtisinu og verða það eingöngu Islenzkir ein- söngvarar sem það flytja. FERÐINA. MEÐ Þúsundir ánægðra viðskiptavina veija SUNNUFERÐIR ár eftir ár. Ferðafréttir Sunnu eru komnqr út! Fjölbreytt ferðaval. FERDASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.