Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 36

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 36
36 TiMI.W Sunnudagur 20. apríl 1975. 737 skoruðu d stjórnina A FUNDI um Vietnam, sem hald- inn var i Háskólabiói á laugar- daginn, að tilhlutan Vietnam- nefndarinnar á íslandi, skrifuðu 737 fundarmenn undir áskorun til Islenzku rikisstjórnarinnar, þar sem þess er farið á leit, að Bráða- birgðabyltingarstjórnin i Suður- Vletnam verði viðurkennd. Hrundið hefur verið af stað f jár- söfnun til styrktar Bráðabirgða- byltingarstjórninni og er ætlunin að reyna að safna einni milljón króna fyrir 1. mai. A fundinum á Háskólabiói söfnuðust um 250 þus. krónur. Vietnamnefndin hefur beðið blaðiðaðkoma þvi á framfæri, að söfnunarféð er ekki ætlað til vopnakaupa eða striðsreksturs i S-Vietnam, eins og látið hefur verið liggja að i einu dag- blaðanna, heldur verður þvi varið óskiptu til uppbyggingar á þeim svæðum i S-Vietnam, sem Þjóð- frelsishreyfingin hefur náð á sitt vald. Bendir nefndin á að Þjóðfrelsis- hreyfingin hafi tæplega þörf á „hernaðaraðstoð" frá Islending- um, þar sem hún hafi, samkvæmt upplýsingum vestrænna frétta- stofa, náð á sitt vald gífurlegu magni bandariskra vopna, sem Saigonherinn skildi eftir á flótt- anum. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum vio allt í rafkerfi bíla og stillum gangirtn OLDHAM RAFGEYMAR FERMINGARGJAFIR BIBLIAN OG Sálmabókin Fást I bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG <&ul)brani)$0tofu Hallgrimskirkja Reykjavik slmi 17805 opið 3-5 e.h. SVALUR Lyman You ^Stóri ORA>^xJá, en hann* Ora? Er það / hefur ekki nafnið sem þið komið hafið gefiðjT^ hingað fyrr, ég < honum ? -^^.'-', hef aðeins vrt.,. {/'^j^t0^m vheyrt um hann en ekki séð Nú.þaðer greinilegt ab\ ~~ einn þeirra ætlar að /J Þ setjast að á \~77~" ^ - eyjunni hér. " ) ^m Þú b.iargl ðirllfii mlnu "\y með þvíj að kastaj á hánri.. Seinna. ^^-----—-^ ^sjr^gcLi^á^^ 'Þar sem\ f Siggi, mynd^ ég þekki þig |, irðu triia að ég l Svalur, yrði væri biiinn aðfV ég alls ekki rekasta á dreka?' hissa Dreka? Við f.Skip- erum lOOmilurl stjóri.ég7 , frá heimkýnnum <skal sýna t þeirra, þetta er\ þér grip^ litilokað. "" Vinnsjálfur -_i<svoþútruir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.