Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 20. apríl 1975.
IÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN I LAUGARDAL
af 15 sérsamböndum tSl aðstööu
„HVER
AÐ ÉG
EKKI
TIL
LAUNA?"
Sambandsráð ÍSÍ kemur
saman til fundar í
Reykjavík 2. og 3. maí
Sambandsráö Í.S.t. kemur saman
til fundar f Reykjavík 2. og 3. maf
n.k. Sambandsráö skipa fram-
kvæmdastjórn t.S.t., formenn
allra sérsambandanna, 15 aö tölu,
og fulllrúar 8 kjördæma.
A fundinum verða gefnar
margvíslegar skýrslur: Frá
framkvæmdastjórn Í.S.Í., frá
sérsamböndunum og frá
ólympiunefnd. Greint verður frá
aðgerðum stjórnar Í.S.l. varð-
andi byggingu iþróttamannvirkja
á næstu árum. Eitt megin við-
fangsefni fundarins er svo fjár-
mál, skipting útbreiðslustyrks til
sérsambandanna og skipting
kennslustyrkja.
Samstarfsnefnd
iþróttasambandanna
Samstarfsnefnd iþróttasam-
bandanna (Fælleskomite) á
MUNIÐ
Ibúðarhappdrætti H.S.I.'
2ja herb. ibúðað
verðmæti kr. 3.500.000.-
Verð miða kr. 250.
Noröurlöndum kemur saman til
fundar i Reykjavik 12.—13. júni
n.k. Fundinn sitja fulltrúar úr
framkvæmdastjórnum iþrótta-
sambandanna á Norðurlöndum.
Nefndin kemur saman annað
hvert ár og heldur fundina til
skiptis i aðildarlöndunum. Siðasti
fundur hér á landi var fyrir 10 ár-
um.
Á fundum samstarfsnefndar-
innar eru gefnar gagnkvæmar
sýrslur um ýmsa þætti i starfsemi
Iþróttasambandanna, eins og
t.d.: þróun félaga og sambanda,
fjármál, fræðslustarfsemi,
keppnisiþróttir og almennings-
iþróttir, störf ólympiunefnda,
æskulýðsstarf, byggingu iþrótta-
mannvirkja o.fl. Fyrir þessum
fundi liggur einnig aö taka af-
stöðu til umsókna Færeyinga um
sjálfstæða aðild að samstarfs-
nefndinni.
Norrænar
unglingabúðir
Norrænar unglingabúðir, hliö-
stæðar þeim, sem t.S.I. efndi til á
s.l. ári að Laugarvatni, verða
s.l. ári að Laugarvatni, verða i
Noregi, skammt frá Osló, á kom-
andi sumri. Þátttakendur eru frá
öllum Norðurlöndum. Tuttugu
þátttakendur verða frá Islandi, 10
frá Iþróttabandalagi Vestmanna-
eyja og 10 frá Héraðssambandinu
Skarphéöni.
íþróttamiðstöð í.S.í.
Iþróttamiðstöð t.S.I. að Laug-
arvatni er þegar fullskipuð á
komandi sumri. Hefur hinum
ýmsu iþróttahópum fyrir nokkru
verið úthlutað tima i sumar fyrir
æfingar og námskeið.
Meðal iþróttagreina, sem iðk-
FÍAT-eigendur
Nýkomið
í rafkerfið
Alternatorar compl.
Dinamóar —
Startarar —
Anker
Spólur
Straumlokur
Segulrofar
Bendixar
Fóðringar
Kol og margt fl.
í Fíat 600, 850, 1100
126, 127, 128, 132, o. fl.
BILARAF H.F.
Borgartúni 19
Sími 24700
aðar verða i iþróttamiðstöðinni,
eru: knattspyrna, handknattleik-
ur, körfuknattleikur, frjálsar
iþróttir, fimleikar og júdó. For-
stöðumaður Iþróttamiðstöðvar
l.S.Í. I sumar verður Arni Njáls-
son, iþr.k.
Sýnilegt er, að vaxandi þörf er
fyrir Iþróttamiðstöðina að Laug-
arvatni, og standa nú fyrir dyrum
viðræður við forráðamenn
Iþróttakennaraskóla Islands um
framtiöarskipan þessara mála.
Fræðslustarfsemi
Fræðslustarfsemi skv. náms-
efni grunnskóla Í.S.Í. er starfrækt
á þessum vetri i 3 framhaldsskól-
um: Menntaskólanum i Reykja-
vik, Gagnfræðaskólanum i
Hveragerði og Héraðsskólanum i
Reykholti.
Fyrsta héraðssambandið innan
I.S.I., sem efnir til leiðbeinenda-
námskeiðs eftir námsefni grunn-
skóla, er I.B.R., og stendur það
námskeið nú yfir. Héraðssam-
band S-Þingeyinga áformar að
efna til leiðbeinendanámskeiðs i
júnimánuði n.k.
Nýbyggingin
í Laugardal
Nýbyggingin (skrifstofu- og
fundaherbergi) i Laugardal hefur
nú verið tekin i notkun. Eigendur
hennar eru þrir: Í.S.I., I.B.R., og
K.S.t. Með tilkomu þessa viðbót-
arhúsnæðis hefur batnað til muna
öll starfsaðstaða sérsam-
bandanna, enda eru gerðar sifellt
meiri kröfur til þeirra. 11 af 15
sérsamböndum I.S.Í. eru nú til
húsa i Iþróttamiðstöðinni i Laug-
ardal.
Byggingarkostnaður hins nýja
húss er 16,5 millj. króna.
— sagði Derek Dougan, eftir að
hann tók við deildarbikarnum á
Wembley.
Dougan hefur nú lagt skóna á
hilluna, eftir litríkan knatt-
spyrnuferil hjá sex félögum
DEREK DOUGAN, ein litríkasta persóna ensku knatt-
spyrnunnar síðasta áratuginn, mun ekki skemmta á-
horfendum framar á leikvelli. Þessi snjalli N-lri, sem
hef ur sett svo skemmtilegan blæ á Wolves-liðið síðustu
8árin, hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Dougan,
sem fæddur er í Belfast, á einhvern merkilegasta
knattspyrnuferil að baki, sem vitað er um. Hann byrj-
aði sinn knattspyrnuferil hjá írska félaginu Distillery,
þá sem miðvörður— hann fékk einn B-landsleik fyrir
N-lrland sem miðvörður og var sá leikur nokkuð sögu-
legur. Dougan þótti svo lélegur, að fróðir menn um
knattspyrnu sögðu, að það væri lítil knattspyrnugáfa að
láta svona trúða leika í vörn og þar með varð draumur
,, Doog", eins og hann er kallaður, um að verða einhver
mesti miðvörður á Bretlandseyjum, búinn að vera. Allt
fram á síðasta dag fékk Dougan aldrei aftur að leika
stöðu miðvarðar og þrátt fyrir það, að hann hafi ekki
byrjað vel í þeirri stöðu, er Dougan enn á því, að hann
sé beztur í þeirri stöðu.
DEREK DOUGAN... sést hér hafa betur I skallaeinvlgi. Dougan er einn
bezti skallamaður, sem sézt hefur I ensku knattspyrnunni.