Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 22
22. TÍMINN Sunnudagur 20. apríl 1975. IUf Sunnudagur 20. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: stmii81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 18.—24. april, annazt Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Þaö apótek, sem til- greint er i fremri dálki, annazt eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ilafnarf jöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en fæknir er til vi&tals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktniaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, slmsvari. Afmæli Oddur Jónsson bóndi á Sandi i Kjós, verður 60 ára i dag, sunnudaginn 20. april. Félagslíf Sunnudagsgöngur 20/4. kl. 9.30 Keilir, Sog, Krisuvlk, verö 700 krónur. kl. 13.00 Flflavellir — Krísu- vlk, verð 400 krónur. Brottfararstaður B.S.l. Fer&afélag íslands. Jöklarannsdknafélag islands. Vorfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. april I TjarnarbUð,niðri.og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Eyþor Einarsson, grasafræðingur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón Isdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökulsferðina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. Sigurður Þórarinsson bregður upp myndum af „hlauþandi jökl- um." Stjórnin. Fyrir nokkrum dögum var nýtt sædýrasafn opnað f Boston, með mikilii vi&höfn. Þarna gefur að llta fiska og öimur lagardýr hvaðanæva að tir heiminum og þvi þótti við hæfi að fá til opnun- arinnar sýni úr heimshöfunum sjö. Jafnmörgum flugfélögum, þar á meðal Loftleiðum, var boðið að senda fulltrúa til athafnarinnar. Matthildur Guðmundsdóttir flugfreyja tókst þessa ferðá hendur og fór hún með kút sem fyllt- ur var sjó úr Norður-tshafinu. Flugfélög, sem auk Loftleiða áttu fulltrúa viðopnun þessanýja sædýrasafns i Boston, voru Air India, TWA, Panam, Alitaiia, Eastern Airlines og American Airlines. Hér á myndinni heldur Matthildur á kút með dreitil úr Norður-tshafinu. Það er alltaf gaman að skoða skákir, þar sem Larsen er við stjórnvölinn. Hér er hann að tefla við ekki minni mann en ungverska stór- meistarann Portisch. Larsen hefur hvitt og á leik. 35. Hc7! (fellur ekki I Hxd7 — c2 36. Hc7 — Hc4!) nií hótar hvitur Rxf7 ásamt Hxd7 35. ...Hxf4 36. Rxf7 — Hc4 svartur getur ekki tekið riddarann með góðu móti og valdar þvi fripeðið sitt, en nií kemur I ljós hve nákvæmir útreikningar Larsens eru. 37. Hxd7 — c2 38. Re5 — cld 39. Bxd5 — Kf8 40. Bxc4 — Del 41. Rxg6 og Port- isch gaf. I gær lögðum við eftirfar- andi þraut fyrir lesendur. S. opnaði á 3L, V, sagði 3T, N. 4S og austur 6T.Spaðakóngur frá N. tekið með ás, tvistur frá suöri. 1 tlgulháspil kastar norður spaða. Laufás og kóng- ur eru teknir til að fá talningu. í seinna skiptið flygir norður spaða. NU þykir sýnt að skipt- ing norðurs sé 8-4-0-1 og þvi tapslagur-bæði I spaða og hjarta. Hvernig á að vinna spilið? Vestur * 63 V KD87 * A D 5 43 * A8 Austur * A 5 ¥ A432 * K G 762 * K Lausn: Þar sem suður á ein- ungis eitt hjarta, tökum við hjartakóng, tigulslag og setj- um suður inn, með þvi að láta Htinn tigul af báðum höndum. Hann á ekkert til að láta Ut nema lauf og nú fleygjum við hjarta heima og trompum i borði. Þá förum við heim á trompi og staöan er þannig: Vestur Norður Austur * 6 A K. 4 5 *D8 VG109 VA43 ? A ? _ ? _ Þegar siöasta trompinu er spilað, má norður ekkert missa. Láti hann hjarta, köst- um við spaða úr borði og öf- ugt. Spil, sem er unnið með talningu, endaspili og kast- þröng. Fjórtán ára duglegur strákur óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 7- 45-65 eftir kl. 18 á kvöldin. Fundur um bindindis- hreyfinguna á íslandi Þingstúka Reykjavikur — IOGT — og Islenzkir ungtemplar- ar boða til almenns fundar um bindindishreyfinguna á Islandi þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 8.30 slðd. I kjallara Templarahallarinnar við Eirfksgötu. Framsögumenn ver&a frá Góötemplarareglunni, ungtemplurum og A.A.-samtök- unum. Síöan ver&a frjálsar um- ræöur. Fundurinn er öllum opinn. .....Flíi WM11 1909 Lárétt 1) Fugl.- 6) Forfööur,- 7) Hal.- 9) Æö.- 11) öfug röö.- 12) Fréttastofa.-13) Svei.-15) ól.- 16) Styrktarklossi.- 18) Máninn.- Ló&rétt 1) Minnst þung.- 2) Bit.- 3) Ofug röö.- 4) Hlé.- 5) Attin.- 8) Fornafn.- 10) Svif.- 14) Burr.- 15) Hlé.- 17) Þungi skst.- Rá&ning á gátu nr. 1908 Lárétt 1) Klungur.- 6) Sýl.- 7) Les.- 9) ÆH.-1DDI.-12) Ok.-13) Inn.- 15) LMN.-16) Ala.- 18) Maga- sár.- Ló&rétt 1) Koldimm.- 2) Uss.- 3) Ný,- 4) Glæ.- 5) Reiknar.- 8) Ein.- 10) Lóm.- 14) Nag.- 15) Las.- 17) La.- -7 1 3 H 5 t 1 9 ^ ti ¦ 1 w /3 | r. /g n /Í5BÍLALEIGAN VfelEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pior\j__n Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BILALEIGA i* Ford Bronco VW-sendibllar " Land/Rover VW-fólksbnar Range/Rover Datsun-fólksbilar1 Blazer BÍLALEIGAN EKILL BfÚUTARHOLTI 4. SlMAR: 28340-37199 ÚRAVIÐGERÐIR a afcreiðslu póstsendraúra. Iljálmai' Pétursson Akiircvri. t Þökkum innilega au&sýnda samúö viö andlát og Utför föö- ur okkar, tengdafö&ur og afa Magnúsar Jónassonar Reynimel 50. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför Einars Andréssonar ver&ur gerö frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 22. aprll kl. 13.30. Jófri&ur Gunnarsdóttir Anna Einarsdóttir Eiginmaður minn Lárus Jónsson organisti er lézt 15. aprll s.l. verður jarösunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju, miövikudaginn 23. april kl. 2 e.h. Blóm og kransar afþakkaö. KaróIIna Kristtn Björnsdóttir. Þökkum auösýnda samúö vi& andlát og jar&arför eigin- manns mlns, fööur, tengdafööur og afa Sigurðar Guðjónssonar, kaupmanns, Su&urgötu 37. Camela Sæmundsdóttir Guðjón Ingi Sigurðsson Svava Valgeirsdóttir, Sigurdfs Sigurðardóttir, Kristján Þorkelsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.