Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 20. apríl 1975. 39 F'amniaidssaíja FYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla villast, þarna sat myrti maðurinn við góða heilsu. Sallý og Benný fóru að gráta og féllust i faðrria og kysstu Silas frænda, svo að hann varð ennþá meira ruglaður og ráðvilltur og galinn en hann hafði áður verið, og þá var ekki litið sagt. En nú tóku menn að hrópa „Tumi Sawyer!" „Tumi Sawyer!" „Haldið ykkur sam- an". „Heyrðurðu hvað hann sagði". „Hafið hljótt og lof- ið honum að halda áfram". „Haltu áfram, Tumi Sawyer". Nú vissi Tumi þó nokkuð af sér, þvi að aldrei var hann betur i essinu sinu, én þegar allra athygli beindist að honum og hann var „hetjan" eins og hann kallaði það. Þegar kyrrð var aftur komin á, sagði hann: „Já, við þetta er ekki miklu að bæta. Þegar þessi Brúsi Dunlap hafði gengið svo nærri Silasi frænda, að hann vissi að lokum ekki sitt rjúkandi ráð og lamdi þennan þorpara, Júpiter Brúsa-bróður, með lurk, þá sá Brúsi, að nú var hið góða tækifæri komið. Júpiter fór inn i skóginn til þess að fela sig, ég býst við, að hann hafi ætlað að laumast burt, þegar dimmt væri orðið, og •fc+^-Mt-Mt**************** * Sunnudagur * I 20. apríl 1975 í t ¦¥ •¥ i í i I l í'- I t Aoalfundur FÍT NÝLEGA var haldinn aðalfundur Félags Isl. auglýsingateiknara i Norræna hUsinu. Stjórnin var endurkosin, að þvi undanskildu, að Ottó Ólafsson var kosinn í staö Hilmars Sigurössonar. Félagar i FtT eru wú 37 talsms. Námskeið h|á Rannsóknarstofnun vitundarinnar DAGANA 21.—30. april n.k. verður haldiö á vegum Rann- sóknarstofnunar vitundarinnar kvöldnámskeið i stjórn vitundar- innar og sálarsameiningu, sem Geir Vilhjálmsson sálfræðingur stýrir. Fariö verður i verklegar æfing- ar á námskeiðinu, en námskeiðið stendur yfir 24 tima. '"' 'j iI '3™23? ' i'íll 'V"! \ii Árnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélaganna verður haldinn aö Borg i Grimsnesi miövikudaginn 23. aprll kl. 21 (slðasta vetrardag) Dagskrá: 1. Avarp flytur Halldór E. Sigurösson landbúnaðar- ráðherra. 2. Ræðu flytur Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. 3. Gamanþáttur Jörundar. 4. Tvöfaldur kvartett syngur. 5. Dans, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. ^ bandi mál. skyldumálum gætu gert vart við sig I dag. Mættu þeim með festu. Nautið: Láttu ekki villa um fyrir þér og láttu ekki heldur blekkjast af bllð- m æ 1 g i smjaðri. o g ekki er við fjár- * l Hruturinn: $ Erfiðleikar i fjöl- $ ... . •¥- •¥¦ -¥• ! Lögmönnum skylt að láta nafns síns getið á skjölum varðandi fasteignasölu A aðalfundi Lögmannafélags islands, sem haldinn var nýlega, var sú breyting gerð á siðareglum lögmanna, að sé fasteignasala rekin á ábyrgð lögmanns, sé hon- um rétt og skylt að láta nafns slns getið á skjölum og I auglýsingum þeirrar fasteignasölu, sem rekin er á ábyrgð hans. Þetta var talið nauðsynlegt til að almenningur viti, hver ábyrgðina ber og annast samningsgerð. Nokkrar umræður urðu á fundinum um lögfræðilega aöstoð til handa félitlum einstaklingum, en aðstoð af þvl tagi hefur hlotið viðurkenningu á öllum hinum Norðurlöndunum undir nafninu Social-Retshjælp. Félagsstjórnin hefur fyrir nokkru ráöið lögmann til þess að gefa skýrslu um löggjöf og fyrir- komulag þessara mála I ná- grannalöndunum, með þaö fyrir augum að félagið ynni að þvl aö þetta fyrirkomulag verði tekið upp hérlendis. Mörg fleiri mál voru tekin til meðferðar á aðalfundinum, þar á meðal um ábyrgöarsjóð lög- manna, og ákveöið aö efna til framhalds-aöalfundar um þetta mál. Páll S. Pálsson hrl. var endur- kjörinn formaður, en I stjórninni eiga sæti, auk hans, Ragnar Aðal- steinsson hrl., varaformaöur, Guöjón Steingrlmsson hrl., gjald- keri, Brynjólfur Kjartansson hdl., ritari, og Jón Finnsson hrl., með- stjornandi. I varastjórn voru kjörnir Sig- urður Georgsson hdl., Gylfi Thorlacius hdl. og Jón E. Ragn- arsson hrl. Tvi- burarnir: Oft er flagð undir fögru skinni. Faröu varlega I samskiptum þin- um við fólk í dag. Krabbinn: Fólk, sem þú hefur kynnzt ný- lega, gæti reynzt varhugavert og treystu þvl um of. Ljónið: Þröngsýni áberandi þáttur I fari þinu þessa dagana, og þú ættir að vfkka sjóndeildarhring- inn. *'%. Jómfrúin: Vertu ekki að æsa þig út af smá- munum eða hlut- um, sem eru þér gjörsamlega ó- viðkomandi. Vogin: ÞU skalt gera vinum þinum grein fyrir af- stöðu þinni til á- kveðins máls og dragðu ekkert undan. Sporð- drekinn: Atburðarásin verður þér hag- stæð I dag og þú skalt nota hvert tækifæri býöst. Bog- maðurinn: Láttu ekki blanda þér inn í ágreining annarra bg hugsaðu fyrst og fremst um eigin þarfir. AAengun sem Steingeitin: Frekja ogjjj kröfuharka eru % ekki réttu leiðirn- j ar til þess að fá % málum sinum j framgengt f dag. % Komi til álita, að efnið verði losað eða nýtt úti við, verði sllkt ein- ungis heimilaö að undangenginni athugun á snefilefnasamsetningu ryksins og meö samþykki Náttúruverndarráðs hverju sinni og verði þetta gert að skilyrði við veitingu rekstrarleyfis. Nátttiruverndarráð telur afar mikilsvert að sem bezt samvinna megi takast viö Heilbrigðiseftirlit rikisins til varnar gegn mengun almennt og af völdum þess fyrir- tækis, sem hér er fjallaö um sér- staklega, svo og við aðra aðila, er hlut eiga að máli, þar á meðal stjórn fyrirhugaðrar kisiljárn- verksmiðju. Ráðið bendir á, að meira samhengi er á milli innra umhverfis vinnustaðarins og þar með starfsskilyrða þeirra er þar vinna, og áhrifa á náttUrulegt ytra umhverfi en virðast kann i fljótu bragði. Um frágang við fyrirtækið og hönnun mannvirkja og skipulag munn ráðið að öðru leyti fjalla sérstaklega. t sambandi við innra umhverfi klsiljárnverksmiðju vill Náttúru- verndarráð skýra frá þeim upplýsingum, sem fengust frá forráðamönnum Fiskaa Verk i Kristiansand, er fulltrúar ráðsins voru þar nýlega á ferð, að um 70% starfsmanna i bræðsluskála hefðu skerta heyrn, vegna sóns, sem bærist frá rafbræðsluofnunum. Sónn þessi er litt heyranlegur, og hefur reynzt erfitt að fá starfs- menn fyrirtækisins til að bera heyrnarhllfar. Er þessum upplýs- ingum hér með komið á framfæri við Heilbrigðiseftirlit rikisins til athugunar. Náttúruverndarráö óskar ná- innar samvinnu við Heilbrigðis- eftirlitið og Heilbrigðisráðuneytið um það, hvaða skilyrði verða sett fyrir veitingu starfsleyfis skv. reglugerð nr. 164/1972. Þá telur Náttúruverndarráð að ýmsa lærdóma beri aö draga af meðferð þessa verksmiðjumáls hingaö til með tilliti tii um- hverfisþátta og stofnanalegrar afgreiðslu, svo og aðstóðu og tengsl þeirra stofnana er um þá hliö mála eiga að fjalla lögum samkvæmt. Mun ráðið álykta sérstaklega um það efni siðar, og vill eiga samvinnu við Heil- brigðiseftirlitið um heppilegar vinnuaðferðir varöandi þess hátt- ar mál. Með vinsemd og virðingu, Eysteinn Jónsson, formaður. ÁrniReynissonframkv.stjóri". ' Sjávarútvégsráðuneytið 17. april 1975. Rækjuveiðar g Arnar- firði, Isafjarðardjúpi og Húnaflóa Sjávarútvegsráöuneytið vekur athygli á þvl, aö vegna þess, að rækjuveiðikvótar á Arnarfiröi, ísafjaröar- djúpi og HUnaflóa hafa ekki hækkað undanfarin ár, og ekki er fyrirsjáanleg breyting þar á, munu þeir aðilar, sem ekki stunduðu rækjuveiðar á áðurgreindum stöðum, á siðustu vertið ekki geta treyst þvi, að þeir fái rækjuveiðileyfi á næstu rækju- vertið. Af ofangreindum ástæöum eru ekki Hkur á þvi, að , rækjuveiðileyfum á þessum svæðum verði fjölgaö frá þvl sem verið hefur. m FENTON loftræstiviftur fyrir gripahús og fleira á afar hagstæðu verði Dynjandi sf Skeifunni 3H ¦ Reykjavik • Simar 8-2(i-7() & H-26-71

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.