Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 20. apríl 1975. Þessi risaeöla, sem mest minnir á risavaxinn frosk, er hiö slðasta, sem menn sjá, þegar haldiö er á brott úr EÖIudalnum. Ar hvert fara þúsundir Is- lendinga til Kaupmannahafnar, þar er auovitaö margt aO skooa, og raunar fleira en unnt er ao sinna á einni viku eða tveimur. En fari svo, aö menn eigi dag af- gangs, er kannski ráð að bregða sér yfir Eyrarsund. Skammt frá Landskrona er sérkennilegur dýragarður, sem flestum mun þykja forvitnilegur. Þetta er dalur risaeðlanna, sem svo er nefnur þótt raunar sé það enginn dalur heldur gróðri vafinn mýrarfláki, en umhverfið er ekki óáþekkt þvl, er þessi fornaidar- dýr áttu að venjast, þótt það lofts lag er þau bjuggu við hafi verið annað og heitara en gerist á Skáni nu orðið. Þarna má sjá ófreskjur á borð við dinósára, allósára, Dægradvöl ferðamanna á Skáni skyldi fyrir á mýrarflákanum, sem þeir feðgar höföu þá nýlega keypt. NU eru liBin fjögur ár frá þvi að Hasse Oltner hófst handa, og i ár opnaði hann EBludalinn fyrir gestum og óhætt mun að segja, að enginn, sem þangað kemur, verBi fyrir vonbrigBum. RisaeBlurnar eru allar I eBlilegri stærB og sú stærsta er um 25 metrar á hæB. NU eru nít ján eBlur í dalnum og átta eiga eftir aB bætast I hópinn. RisaeBlurnar voru uppi fyrir 65- 350 milljónum ára. Sumar voru jurtaætur en aBrar kjötætur. Yfir íeitt má greina kjötætur og jurta- ætur sundur á fótunum, segir Hasse, sem talar um fornaldar- eBlurnar eins og aBrir myndu DALUR RISAEÐLANNA stegdsára og kentósára, en þess konar heiti hafa visindamenn gefið þessum skepnum, sem nú eru allar löngu horfnar. Það fyrsta, sem við manni blasir, þegar komið er I eðludalinn, er samt einmitt ófreskja af þessu tagi með gapandi hvolft — en hún er að vlsu úr pólýúretan, sem er gerviefni, sem m.a. er notað til einangrunar. MaBurinn, sem skóp risa- eBlurnar i dalnum heitir Hasse Oltnpr og er 26 ára gamall Skáningur. Þegar i bernsku hafBi hann mikinn áhuga á dýrum og lifnaBarháttum þeirra og undi sér við að stoppa upp ýmis kvikindi. Þegar Hasse komst á legg hóf hann störf hjá föBur sinum, sem rak HtiB fyrirtæki sem framleiddi einkum loftræstitæki til notkunar i gripahUsum. ViB smiBi þessara tækja var m.a. notaB pólýUretan, sem er fljótandi gerviefni, sem lyftir sér likt og brauBdeig, þegar blandaB er i þaB öBru efni og storknar sÍBan á skammri stund. Dag nokkurn gerBi Hasse þaB sér til gamans aB móta dlnósár- haus Ur gerviefninu. ÞaB tókst svo vel, aB hann ákvaB aB bUa til dinósár I fullri stærB. I þetta skipti varB árangurinn ekki sIBri og nU ákvaB Hasse aB koma á fót safni fornaldareðla sem komiB Tanistróphtus heitir hún þessi. ræBa um kýr og kindur. Jurta- æturnar gengu á f jórum fótum og voru hættulausar meB öllu, en kjötæturnar gengu á afturfótun- um, sem voru oftast stuttir en gildir. Framfætur þeirra voru yfirleitt smáir og Hkt og gerist á risakengUrum nU. Skrápurinn á jurtaætunum var lika oftast þykkari en á kjötætunum, svo aB þeim væri ekki eins hætt, ef i harBbakkann sló. Þrátt fyrir meinleysiB voru jurtaæturnar margar hverjar tilkomumiklar tilsýndar. Nefna má t.d. þrlhyrninginn, sem -var niu metrar á lengd. Hausinn einn var um tvær lestir á þyngd. Ankellósárinn var Hka furBu- legt dýr, segir Hasse. Hann var einna Hkastur risavaxinni skjald- böku meB griBarmikil horn á skjaldarröndinni og þvi ógn- vekjandi aB sjá — en sauBmeinlaus engu aB siBur. Loks má nefna, aB i eBludalnum getur Hka aB sjá eftirmynd af blá- fiski. BlómaskeiB bláfiskanna var fyrir u.þ.b. 370 milljónum ára. Menn töldu tegundina löngu Ut- dauBa, og þess vegna vakti þaB heimsathygli, þegar einn sllkur veiddist Uti fyrir Afrikuströndum áriB 1938. Hasse Oltner er hér að leggja siðustu hönd á eina risaeðluna. Hún er ekkert smásml^i eins og sjá má.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.