Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 20. april 1975. Jón Valur Jensson: MANNHELGI — um fóst ureyðingar I. Inngangur Þann 29. jan. sl. mælti Matthias Bjarnason heilbrigðisráðherra fyrir frumvarpi til laga um fóstureyðingar o.fl. i Neðri deild Alþingis. Frumvarp þetta er endurskoðuð og „lagfærð" útgáfa eldra frumvarps, sem Magnús Kjartansson flutti i fyrravetur. En 1. nóv. 1974 hafði Matthias Bjarnason skipað þriggja manna nefnd til að undirbúa endurfram- lagningu þess, ásamt með nýjum breytingartillögum. Neðri deild samþykkti að senda þetta frum- varp til þingnefndar, sem hefur nú skilað þvi frá sér, og er þá bú- ízt við, að það verði afgreítt sem lög frá Alþingi. Margt hefur verið rætt og ritað um fóstureyðingar undanfarin ár og skoðanir manna verið mjög skiptar i þeim efnum. En nú orðið má segja, að fylgismenn fóstur- eyðinga hafi með kænskulegum áróðri komið þvi svo fyrir, að það frumvarp, sem nú liggur fyrir Alþingi, er af ýmsum túlkað sem hróplegt ranglæti, — en ekki þó fyrir þá sök, að hin frjálslyndu ákvæði þess eiga að löghelga stórfelldari dráp á fóstrum en nokkurn tima fyrr, heldur af þvi að frumvarpið „viðurkennir ekki fullan sjálfsákvörðunarrétt kon- unnar yfir likama sinum"! Og svo umsnúið er allri sanngirni og réttsýni, að þingmenn eru nú sett- ir i varnaraðstóðu með þetta fóstureyðingafrumvarp and- spænis öfgafullrí kröfugerð þess- ara 100 Rauðsokka. — Jú, vont er það ranglæti, sem þær mótmæla, en verra er þeirra réttlæti. II. Málsmeðferð á Alþingi 1 þessari grein verða tekin til athugunar nokkur grundvallar- sjónarmið, sem fram koma I frumvarpinu og meðfylgjandi FERMINGAR Lágafellskirkja Fermlng sunnudagtnn 20. aprft kl. 11. Plltar: Hör&ur Baldvinsson Arnartanga 73. Magnús Magnússon Arnartanga 52 Ragnar Þðrarinsson Felli. Sigtryggur Matthiasson Bjarkarholtí 3. Sigur&ur Jón Grimsson Lágholti 13. Stúlkur: Herdts Herbergsdöttir Hamarsteigi 9. Rósa Sveinsdðttir Lágafellshúsi vifi Hlloartún. Þórleif GuOmundsdðttir Arnartanga 61. Lágafellskirkja Fermlng sunnudaginn 20. aprfl kl. 14. Plltar: Gunnar Pall Palsson Bjarkarholti 1 Stefán Hilmar Hilmarsson Fttjum Sveinn Hrolfstan Markholtl 5. Stúlkur: Gu&rðn Pðtursdðttlr Markholti 12 Kristfn Torfadðttlr Bygg&arholti 37 Marta Gu&jdnsdðttir Drift vi6 Alafoss. Svandts Torfaddttir Bygg&arholtt 37 Valdts Svava Svetnsdóttir Markholti 8 Þórunn Björg Bjarnadóttír Fellsmúla. Hallgrimskirkja Fermtng sunnudagtnn 20. aprfl kl. 2 e.h. Or. Jakob Jðnsson. Stdlkur: GuDrún Margrjet Jóhannesdótttr, ÚOinsgtítu 19, Helena JOnsdOttir, Njðlsgötu 92, Ragnhei&ur Sigur&ardóttir, NJálsgötu 27b, Svala OskarsdOttir, Grettlsgötu 86, Þurt&ur HJartardúttir, Fjölnisvegi 1. Drengtr: Albert Olafsson, Þverholti 7, Gu&mundur Orn Flosason, Njðlsgötu 82, Gu&mundur Jónsson, Bollagötu 4, Hannes Snorri Helgason, SkOlavörOusttg 21a, Hans Jakob Beck, Smðragötu 11, Haraldur Ingi Gunnarsson, Vesturbergí 163, Heigi ÞOr Oskarsson, Laugavegi 169, Jón Bjarni Geirsson, Su&urlandsbraut 59, Natan ÞOr Har&arson, Kleppsvegi 70, óiafur Hafsteínn Einarsson, ÞOrsgötu 26, Ragnar Gunnarsson, Grettisgötu 42b, Skúll Þór Ingimundarson, Safamýri 36, Ægir Þór Har&arson, Kleppsvegi 70. Bústaöakirkja Fermingarbörn sunnudaginn 20. aprfl kl. 10,30 f.h Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Stúlkur: Anna Kristbjörg Hallgrtmsddttir, Unutelli 48, Au&ur Osk ÞOrisdóttir, Vesturbergi 103, Bryndts ArnþórsdOttir, Torfufellí 50, Freyja Jóhannsdottir, ÞOrufelli 14, Gu&rún ÞOrsdOttir, Gy&ufelli 14, Hjördis BergsdOttir, Torfufelli 2, Inga Lára Birgisddttir, RJúpufetli 29, Ingibjörg Laufey Ólafsddttir, Þðrufelli 14, Jónfna PálsdOttir, Gaukshúlum 2, Kristtn JOhanna KarlsdOttir, Arahólum 4, Stf Kristjðnsdðttir, Gy&ufelli 10, Sigrl&ur Ger&a BjarnadOttir, Rjúpufelli 25, Sigrf&ur Erna Hafsteinsdottir, Efstahjatla 13, Slgrt&ur Svanhvlt HalldOrsdOttir, Yrsufelli 13, Steinunn Agnarsdóttir, Æsufelli 6, Viktorfa Eyrún Ragnarsdúttir, RJðpufelli 44. Drengir: Baldur G. Baldursson, Yrsufelli 15, Baldur Þór Baldursson, Arahúlum 4, Bergþdr Sœvar Antonsson, Vesturbergi 4, Davfb Agúst Davt&sson, RJðpufelli 46, Glsli Karel Eggertsson, Unufetll 9, Gu&bjartur Finnbjörnsson, Yrstufelli 11, Gu&mundur Orn Helgason, Torfufelli 50, Heimir Arnar Sveinbjörnsson, Æsufelli 6, Helgi JOnsson, Toríu/elli 33, Hermann Randver Jónsson, Torfufelli 29, HJolti ÞOr Þorkelsson, Unufellt 20 Jóhann Smðri Karlsson, Rjúpufelli 25. Lárus Sumarli&i Mórlnðsson, Vesturbergi 18, Matthfas Waage, Rjúpufelli 46, OttO Vilhelm Eggertsson, Vesturbergi 74, Ragnar Geir'Bjarnason, Gy&ufelli 12, Rúnar Sigur&ur Birgisson, Rjðpufelli 29, Rúnar Þór Vilhjálmsson, Vesturbergi 6, Sigur&ur Björnsson, Mariubakka 12, Skiili ÞOr Hafsteinsson, Gy&ufelll 4, Sveinn Fribrik Jónsson, Yrsufelli 15, Sæbjðrn Vignir Asgeirsson, Rjðpufelli 46, Sœmundur Tryggvl Halldðrsson, Æsufelli 2. Bústaðakirkja Fermingarbörn sunnudaglnn 20. aprfl kl. 1,30 s.d. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Stlilkur: Anna Emilta Ntkulðsdðttir, Vtílvufelli 48, Asta Marta Gunnarsdóttir, Hjattabakka 20, Bára JOnsdOttir, Staöarbakka 30, Birna OskarsdOttir, ósabakka 15, Gu&björg Gu&finnsdóttir, Ur&arbakka 10, Gu&laug Jóhannsdottir, Ferjubakka 14, Gu&ny Hitdur Kristinsdóttir, Fornastekk 7, Guörföur Guðjdnsddttír, Uröarbakka 4, Gunnhildur Jðnsdúttir, KOngsbakka 4, Herdis Olðf Fri&riksdðttir, Ur&arbakka 26, Jðnfna Stetnunn Jðnsdðttir, Vtkurbakka 12, Karlotta Pálmadðttlr, Keilufelll 30, Reyndis Har&ardðttir, Irabakka 10. Sigrl&ur Olafsdðttir, Unufelli 50, Sigurlaug Kristln Pðlsdðttir, Ur&arbakka 16, Signln Soffta Gisladðttir, Unufelli 50, Svanbvlt Glsladðttlr, Unufelli 50, Þðrdls Karla Grettisdottir, Krtuholum 2, Þúrunn Bjarnadóttir, KOngsbakka 11, Þurt&ur Lilja ROsenbergsdðttir, Jðrufelli 8. Drengir: Agúst Hjörtur Ingþórsson, Ur&arbakka 24, Arni Kristinn Harbarson, lrabakka 10, Arnúr Eibsson Gu&johnsen, Leirubakka 16, Axet Olafsson, Kðngsbakka 3, Birglr Sfmonarsson, Rjúpufellí 44, Einar Jún Eyþðrsson, Hjaltabakka 16, Erlendur Geir Arnarson, Núpabakka 23, Fribrik Ingason, Irabakka 30, Gunnar Valur Jónasson, Grýtubakka 32, Ingimundur Heimir Hannesson, Grýtubakka 30, Jens Lindal Ellertsson, Marlubakka 30, Kristján Þór Gu&finnsson, Ur&arbakka 10, Kristján Ketitsson, Kðngsbakka 9, Magnus Eils Sverrisson, Eyjabakka 14, Olafur Jensson, Eyjabakka 16, Páll Runar Pðl&son, Tungubakka 8, Pétur Þðr Gunnlaugsson, Eyjabakka 32, Ragnar Jens Bjarnason, Hjaltabakka 20 Skúli Gunnarsson, Blöndubakka 18, ÞOrir Ingibergsson, Jðríabakka 16, Orn Haraldsson, D-götu 6, Blesugróf. Hólskirkja i Bolungarvik: Fermlngarbörn sunnudaginn 20. aprll 1975 kl. 14.00. ¦ Prestur: sr. Gunnar BJornason. Anna Margrét Einarsdóttir, Hlf&arstrætt 4, Au&ur Sigri&ur Magnúsdotttr, Mi&stræti 15, Asa Marta Gu&mundsdOttir, Hll&arstræti 14, Elvar Stefánsson, Vltasttg 15, Finnbjörn Birgtsson, Hlf&arstræti 24, Gisli Osvaldur Valdemarsson, Völusteinsstræti 22 Gu&mundur Björgvinsson, Hðlsvegi 7, Gu&rún Marla Armannsdðttir, Vitasttg 21, GuOrðn Kristtn Gu&finnsdOttir, Völusteinsstræti 26, Halldðra Katrtn ölafsdðttir, ViUsttg 25, Hðlmfrf&ur Kristfn Eltasdðttir, Hlt&arvegi 14, Jðn Olafur HalldOrsson, Holtastfg 2, Jðn Pðlmi Pétursson, Hllearstrætt 17, Kristinn Ragnarsson, Völustetnsstræti 10, Kristjðn Þór Pétursson, Hjallastræti 39, Laufey Kartsdðttir, Mi&stræti 3, Margrðt Þðra Einarsdðttir, Völusteinsstræti 15, Margrét Anna Kristjánsdðttir, Þurlöarbraut 9, Pðlmi Agnar Franken, ÞjO&ólfsvegi 14, Sigmundur Bjargþðr Þorkelsson, Tra&arstlg 10, Sjiifn HðlfdðnsdOttir, Hðli 3, Soffta Þðra Einarsdottir, ÞjO&Olfsvegi 9, Þorsteinn Jóhannes Hannibalsson, Hanhðli. Hafnarfjaröarkirkja Fermingarbörn sunnudaginn 20. aprll kt. 2. Stúlkun Asta Eyjðlfsdðttir, Laufvangi 3 Elln Einarsdðttir, Hjallabraut 35 Gu&björg Jðnsdðttir Holtsgiitu 6 Gu&iaug Björk Magnðsdóttir, Lynghvammi 3 Guöfaug Steinddrsdðttir, Stekkjarkinn 21 Herdls Danivalsdðttir, Gar&avegi 2 Hildur Sveinbjðrnsdðttir Móabar&i 30 Kolbrún Björg JOnsdOttir, Alfaskei&i 29 Kristbjörg Gunnbjörnsdðttir, Þðrðlfsgtítu 3 Lðra BirgisdOttir, KrOkahrauni 12 Margrét Anna Gunnarsdðttir, Blikalóni Sigrl&ur Heiga Einarsdóttir, Hjallabraut 35 Sofffa Emelta Bragadottir, Mðvahrauni 4 Stelia Kristjðnsdðttir, Su&urgðtu 47 Þórunn Pðlmadóttir, Kirkjuvegi Drengir: Arsætl Oskar Steinmð&sson, Alfaskei&i 98 Gu&mundur Eirtkur Bentson Bryde, Su&urgötu 45 Helgi Sverrisson, Nor&urvangi 1 Ingvar Atli Sigur&sson, Oldutúnl 16 Jón Dofri Baldursson, Alfaskei&i 94 Jón Þúr Brandsson, Mi&vangi 10 Karl Otafsson, Atfaskeíðf 96 Kristján Arason, Klettahrauni 4 Kristján Sigur&sson, Austurgötu 30 Lðrus Vilhjðlmsson, Ml&vangl 115 Pétur Konrð& Hlö&versson, Kirkjuvegi 3 Ragnar Frank Kri&tjðnsson, Su&urgötu 47 Sigþðr Rafn Rafnsson, Smyrlahrauni 23 Smðri Eirlksson, Stekkjarkinn 19 Sveinn Magnús Bragason, Mðvahrauni 4 Magnus Haraldsson, Hverfisgtítu 23c Hafiiarfjaroarkirkja Fermtngarböm sunnudaginn 20. aprfl kl. 10.30. Stðlkur: Gu&ny Helga Hauksdottir, Gar&avegi 3 Hafdls Kristln Andersen, Lækjargötu 9 Helga Sigurbjtírg Sigur&ardóttir, Ml&vangi 119 Kolbrún SigurOardóttir, Su&urgötu 9 Kristtn Jónsdðttir, Sunnuvegi 9 Kristrðn Runðlfsdðttir, Heiövangl 34 Ragnhei&ur Helgadðttir, Kelduhvammi 10 Steinþðra Slgur&ardottir, Su&urgtítu 72 Vilborg Jðnsdðttir, Mi&vangi 109. Drenglr: Andrés ulfarsson, HerjOlfsgtítu 14 Albert Geir Slgur&sson, Sléttahrauni 17 Fri&jón úlafsson, Alfaskei&i 51 Gtsli Hafsteínsson, Olduslób 19 Grétar Anton Júhannesson, Grænukinn 22 Gu&laugur Har&arson, Alfaskei&i 90 Guömundur Orn Gu&mundsson, Þrð&vangi 5 Gu&mundur Valur Sigur&sson, Mi&vangi 149 Gunnar Björn HOlm, Alfaskei&i 107 Helgi Asgeir Har&arson, Hrlngbraut 46 Helgi Már Jðnsson, Svalbar&i 3 Hersir Albertsson, Sléttahrauni 17 Hör&ur Geirsson, Þðfubar&i 2 Jðhann Ævarsson, Hðlabraut 10 Olafur Þröstur Sveinbjörnsson, Kírkjuvegi 10 A Reynir SigurjOn Sigurjónsson, Strandgötu 50B SigurjOn GIsli Sigur&sson, Herjðlfsgðtu 18 Stefðn Þór Karlsson, Smyrlahrauni 64 Steinþór lnglbergsson, Hellisgötu 36 Olfar ÞOr A&alsteinsson, Gunnarssundi 9 Þör Sigurlaugur Jðhannsson, Klettagtítu 4 Þorvaröur Sigur&ur Jónsson, Birkihvammi 6. Árbæjarprestakall Fermlng 1 Dðmkirkjunnl 20. aprll kt. 1..30 e.h. Prestur: séra Gu&mundur Þorsteinsson. Stðlkur: A&alhei&ur Gu&munda Halldðrsdóttir, Hraunbæ 12 A&alhei&ur Svanbjtírg Axelsdðttir, Selðsbletti 22A Agústa Þorleif úladðttir, Hla&bæ 7 Bryndls Axelsdðttir, Hraunbæ 46 Gu&rún Elln Björnsdóttir, Hraunbæ 84 Gu&rún Gtgja Karlsdóttir, Hðbæ 30 Hei&rðn Gróa Bjarnadúttir, Hraunbæ 154 Kristtn Alda Gu&mundsdðttir, Hraunbæ 102, D Kristtn Margrét Valdemarsdóttlr, Hraunbæ 152 Kristtn Ragnarsdðttir, Hraunbæ 140 ÞOrey Stefanfa SigurOarddttir, Hraunbæ 75 Drengir: A&alsteinn Jönsson, Háager&i 59 Arni Þór Arnason, HlaObæ 18 Brynjúlfur Einarsson, Hraunbæ 4 Glsli JOnsson, Selðsbletti 22 C Heigi Hðtfdðnarson, Rofabæ 31 Jóhann Asmundsson, Hðbæ 38 Jóhann Gar&ar Júhannesson, Selósbletti 13 Rðbert Jðhannesson, Þykkvabæ 3 SigurOur Haukur Magnðsson, Hraunbæ 60 SigurOur Steinar Reynisson, Rofabæ 29 Smðri Arnarsson, Hraunbæ 114 Snæbjörn Tryggvi GuOnason, Hraunbæ 144 Háteigskirkja Ferming sunnudaginn 20. aprfl kl. 11. Séra Jðn ÞorvarOsson Stðlkur: Birna Einarsdóttir, Mðvahlt& 37. EyglO Rut LúOvtksdOttir, Alftamýri 30. GuOrún Jðhannesdðttir, Drðpuhttð 37. Herdts Þorgrtmsdðttir, RauOalæk 19. Jóna Bjðrg HannesdOttir, Alftahólum 8. Kristtn JOhannesdútttr, DrópuhlfO 37. Sðlrún Lðra Reynisdðttir, Atftamýri 52. Drengir: Asgeir Orn Gestsson, Grænuhltö 20. Baldur Pétur Thorstensen Vitmarsson, Stigahtt& 16. Birgir Björnsson, Mðvahlið 36. Bragi Bragason, Gu&rUnargtítu 3. Brynjólíur Karlsson, Alftamýri 12. Daniel Hafsteinsson, Rðttarholtsvegi 53. Eggert Arni Gtslason, Stfgahlt& 91. Gu&Jðn Már Þorsteinsson, Karlagötu 21. Gu&laugur Gylfi Sverrisson, Alftamýri 46. Gunnólfur Lðrusson, Eskihll& 22A. Jónas Kwei Ting Sen, Miklubraut 40. Már Grðlar Pðlsson, SkaftahlIS 33. O&inn Ari Gu&mundsson, Alftamýri 52. Oli Gu&mundur Gu&mundsson, Alfhótsvegi 113, Kóp. Sigfús A&alsteinsson, Bóista&arhliO 54. Steingrimur Stefðnsson, Laugavegi 139. Þórir Andrðsson, JOrufelli 6. Þröstur Már SigurOsson, Skipholti 60. Laugarneskirkja Ferming sunnudaginn 20. aprfl kl. 10,30 f.h. Prestur: Séra GarOar Svavarsson. Stðlkur: Anna Sigrf&ur Bragadótttr, Vogatungu 12. Asta Júlfa Arnardúttir, Karfavogi 21. Birna úsk Björnsdottir, Laugateigi 38. Ger&ur Leifsdottir, Laugalæk 44. Halldðra NikOllna Bjðrnsdðttir, Sævi&arsundí 74. Sðlveig Magnúsdóttir, Efstasundi 81. Valdts Magnúsdóttir, Efstasundi 81. Drengtr: ,EyþOr Armann Eirfksson, Hraunteigi 18. GuOmundur HalldOr Torfason, Blesugróf 24. Jón Þðrir Frantzson, Laugateigi 48. Jðn Vi&ar Oskarsson, Guörúnargðtu 6. Karl Konrá& Andersen, Laugarnesvegi 110. Kristjðn Mðr Hilmarsson, Rau&alæk 21. Stefán Þór Bocchino, Austurbrún 4. Vtkingur JOhannsson, Laugarnesvegi 92. Þör&ur Jðhannsson, Bug&ulæk 1. Þorsteinn Gu&JOnsson, Kirkjuteigi 19. Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 20. aprfl kl. 10,30. Prestur: Séra Þorbergur Krtstjánsson. Stúlkur: Anna Marta Haraldsdóttir, Hla&brekku 5. Birna Höskuldsdúttir, Bjarnhðlastlg 20. Björg Steinarsdóttir, Au&brekku 15. Eltn Ebba Ðjörgvinsdðttir, Hlf&arvegi 2. Elln Huld Hatldðrsdðttir, Lyngbrekku 18. Ellsabet Arnardðttir, HU&arvegi 28. Fanney ÞOrmundsdóttir, Bræ&ratungu 7. Fri&bjtírg Arnþðrsdóttir, Birkihvammi 4. Ingiger&ur Ofjör& SkUladðttir, Hla&brekku 3. Ingunn Halldðra Nielsen, Hrauntungu 75. Ingunn Þorsteinsdóttir, Alfhólsvegi 21. Kristin GuObjömsdOttir, Birkíhvammi 20. Selma HreiOarsdottir, Hjallabrekku 36. Sigrt&ur Birnir Bjtírnsdóttir, Hrauntungu 17. Sigri&ur Osk Birgisddttir, Alfhólsvegi 20. Sigrðn Sæmundsdðttir, HJaiiabrekku 6. Þuri&ur Helga Benediktsdóttir, Vi&ihvammi 9. Drengir: Amundi Ingi Amundason, Hlt&arhvammi 8. Benedikt ÞOr Gu&mundsson, Vi&ihvammi 19. BJtírn ÞOr Egilsson, Lyngbrekku 19. GuOmundur Þorkelsson, Hrauntungu 35. Haratdur Einarsson, Nýbylavegi 30b. Helgi Magnðs Baldvinsson, Melahei&i 9. Jónas Þðr Snæbjörnsson, RauÐahjalia 13. Magnðs Helgi Bjtírgvinsson, Reynihvammi 24. Oskar JOnsson, Hrauntungu 101. Pálmar Davt&sson, Bræ&ratungu 18. Sigurjón Kristinsson, Lynghei&i 4. Þorsteinn Hilmarsson, Digranesvegi 18. Kópavogskirkja Fermlng sunnudaginn 20. aprfl 1975 kt. 2,00. Prestur: Séra Arni Palsson. Stðlkur: Anna Sigri&ur Sigurjðnsdðttir, Skðlager&i 9. Aubur Bjðrg Arnadðttir, Hléger&i 6. Alfhei&ur Sigfðsdðttir, Borgarholtsbraut 11. Emílla Maria Hilmarsdottir, Kársnesbraut 103. Erla AtexandersdOttir, Holtager&i 62. Erla Pétursdðttir, Þinghðlsbraut 19. GuOrún Lilja Benjamfnsdðttír, Brei&vangi 10, Hafnarf. Hanna Dóra Stefðnsdúttir, Lyngbrekku 7. Jóna Linda Hilmisdottir, Skjólbraut 12. Linda Ðjörnsdóttir, Kúpavogsbraut 62. Itúna Sofffa Geirsdðttir, Digranesvegi 30. Sigrt&ur Ingibjörg Sveinsdóttir, Kðrsnesbraut 31. Sigrun Snorradðttir, Kársnesbraut 48. Sigurbjörg Jðnsdðttir, Digranesvegi 40. Sjtífn GuOlaug Vilhjðlmsdöltir, Skjðlbraut 1. Unnur Björg Þorsteinsdðttir, Borgarhoitsbraut 56. Drengir: Asgeir Valur Snorrason, Þinghúlsbraut 37. Björn Jónsson, MelgerOi 18. Haraldur Þór VfOisson, Hraunbraut 34. Jóhann Marávek Jóhannsson, Kðpavogsbraut 94. . Jóhannes Orn Ævarsson, Kðrsnesbraut 34. Kjartan Olafsson Olsen, Þinghðlsbraut 6. Pðll Kristinn Sigmundsson, Asbrout 13. Pétur Steinn Sigurösson, Skjólbraut 3a. Ragnar Asgeirsson, Hlðger&i 21. Sigmundur Hannesson, Mðnabraut 5. Skðli Skúlason, Kársnesbraut 99. Stefán Þðr Valgeirsson, Hraunbraut 42. greinargerð nefndarmannanna Þ«ggja. Um forsendur frumvarpsins segja þeir: „Tillögur nefndarinn- ar hafa mótazt af þvi, að nauðsyn nýrrar löggjafar sé knýjandi (Greinargerð, II). Ráðherra, Matthias Bjarnason, tók enn fastar til orða á Alþingi 29. jan.: „Um það verður ekki deilt, að núgildandi löggjöf er fyrir löngu orðin úrelt og i alla staði ranglát". Við þetta „verður ekki lengur búið", sagði hann, og þess vegna er full þörf á „réttlát- ari og betri löggjöf". Ráðherrann var harðorður um skilningsleysi þeirra, sem and- vigir eru frjálsari löggjöf um fóstureyðingar, og beindi þeim orðum til þingmanna, að þeir „láti orð sin hvorki stjórnast af fordómum né tilfinningasemi". Magnús Kjartansson var ekki siður skorinorður um réttmæti fóstureyðinga og lagði áherzlu á fullkomið frelsi mæðra til að taka þessa ákvörðun á eigin spýtur: Það fylgdi vandi þeirri vegsemd að vera maður, og þess vegna verði og geti konan ein borið sið- ferðislega ábyrgð á örlögum fósturs sins. Hitt væri „hroki" af hálfu embættismanna að ætla sér að taka þá siðferðislegu ákvörð- um að knýja sumar konur til að hætta við fyrirhugaða fóstureyð- ingu. Þess vegna kvað þingmað- urinn sig fylgjandi algeru frelsi til fóstureyðinga að ósk konu. Aðrir, sem til máls tóku á þing- fundinum, studdu ýmist frum- varpið eða vildu, að það gengi enn lengra i frjálsræðisátt. Vegna gagnrýni, sem fram kom á leyfis- veitingar sjúkrahúsa til fóstur- eyðinga, má búast við, að eftir endurskoðun nefndarinnar verði frumvarpið með enn frjálslegri reglur um þetta atriði. III. Hver er réttur fóstursins skv. frumvarp inu? Hingað til hefur viðhorf manna til fóstureyðinga einkum mótazt af þessu: hvort réttmætt væri að eyða lifi fóstursins vegna ytri að- stæðna, sem stefna heilsu móður- innar i hættu, þ.e.a.s. hvorn kost- inn beri að taka fram yfir: hags- muni móður eða barns, þegar staðið er andspænis vali milli fóstureyðingar eða áhættu fyrir lif, heilsu eða velferð móður. Það hefur ekki vafizt fyrir mönnum áður fyrr, að þetta er siðferðislegt vandamál. Að visu hafa lengi verið uppi óllkar skoð- anir á reglu og beitingu hennar. en þetta var þó almennt viður- kennd mælistika. Það er hins veg- ar i samræmi við þróun síðustu ára, að lifsgildi fóstursins hverfur æ meira i skuggann fyrir yfirlýs- ingum um óskoruð réttindi móð urinnar og hvers kyns ástæður. einkum félagslegar, sem taldai eru réttlæta fóstureyðingu. Ei þessum „baráttumálum" þá oft haldið fram með svo miklu offorsi, að hver sá, er móti mælir ersagðurstjórnast af annarlegum hvötum og vinna gegn þjóðfélags . egu réttlæti. — En i þessum nálatilbúnaði opinberast einmitt ¦aunverulegar forsendur þeirra, ;em hafa þetta sérstæða áhuga- Tiál, frjálsarfóstureyðingar: þeir virða einskis rétt fóstursins til að halda lifi sinu.sá réttur er naum- ast til, hvað þá „helgur", þvi að íonum ber skilyrðislaust að rórna, án umhugsunar, fyrir iverja ástæðu, sem borin er 'ram, hversu tviræð eða Htilfjör- eg sem hún kann að vera. Réttur 'óstursins er þannig einskis virt- jr, um leið og sjálfsákvörðunar- "éttur móðurinnar á að verða al- ?er og óskertur. Nú væri eðlilegt að ætla, að i 'rumvarpi þessu komi fram eitt-. ivert mat á þvi, hvað fóstrið íiginlega er og hver sé réttur þess, þvi að þáð er fyrst og fremst fóstrið.sem þetta frumvarp varð- ar. Þótt menn vili gera mikið úr stöðu móðurinnar og það sé hún, sem verður að bera allan þunga þessaðeiga barnið, þá skipta lög- in fóstrið miklu meira máli, — þau varða sjálft lif þess. En svo undarlega bregður við, að i frumvarpinu eða meðfylgj- andi greinargerð er ekkert sagt um gildi þess lifs, sem kallast fóstur. Þeir, sem sömdu þetta plagg, virðast ekki kannast við, að þarna sé um að ræða neitt ann- að en einhvers konar óskilgreint æxli, sem eðlilegt og sjálfsagt sé að fjarlægja eftir þörfum. Þetta er raunveruleg, en ómeð- vituð forsenda þeirra, þrátt fyrir íiin þversagnarkenndu ummæli nefndarmanna i athugasemd við 6. grein frumvarpsins: „Nefndin álitur, að fóstureyðingar hljóti alltaf að vera neyðarúrræði fyrir hverja konu'. En af hverju er að- gerðin neyðarúrræði? Hvergi i plaggi nefndarmanna bólar á rókstuðningi fyrir þvi. Staðreynd- in er sú, að þetta eru innantóm orð, þvi að frv. i heild er i beinni mótsögn við þau: frumvarpið á einmitt að löghelga fóstureyðing- ar i stórauknum mæli, án þess að réttmætt sé að tala um alger „neyðarúrræði" i þvt sambandi. Menn gripa ekki til neyðarúrræða fyrr en öll önnur ráð þrýtur. En taka lögin þá i reynd ekkert tillít til fóstursins? Jú, vist gera þau það — með einkennandi hætti. Þau kveða á um, hve hart megi ganga að þvi á tilsettu ævi- skeiði þess: leyfilegt er að taka lif þess (gera vissa „læknisað- gerð.....i þvi skyni að binda enda á þungun") áður en það hefur náð lifvænlegum þroska, eins og látið er heita i frumvarpinu (8. gr.). Hvað m'erkja þessi orð? Og hvað býr að baki þeim? Er hér ekki verið að viðurkenna lifsgildi fóstursins, sem ekki megi ráð- ast gegn, eftir að það er augljóst orðið? Nei og aftur nei. Þessi ákvæði virðast á engan hátt miðast við neins konar Hfshelgi fóstursins, — ekki einu sinni þá lifshelgi, sem sérskipaðir embættismenn eru fengnir til að skera úr um, hve- nær hún gangi I gildi og I hvaða tilvikum henni beri að fórna fyrir „æðri verðmæti". „Með lifvænlegum þroska er átt við það atriði, að fóstur sé farið að sýna lifseinkenni eins og hreyfingar. Eftir 16. viku með- göngu er fóstur orðið 16 sm á lengd og er farið að sýna slik lífs- einkenni" (úr greinargerðinni, bls. 11). — Með þessu er mikið fullyrt. En skv. hinni gefnu skil- greiningu er þetta alveg rétt, — og samt er aðeins hálfur sann- leikurinn sagður. Yfirleitt er fóstrið farið að sýna þessi „lifs- einkenni" löngu fyrr. — Það þekkja allir, að hálfur sannleikur getur oft verið villandi . . . Annars eru þessi ummæli á engan hátt uppistaða i neinum blekkingum, sem miðist við það að takmarka réttindi fóstursins til lifs. Nei, þessi ákvæði um „lif- vænleika" fóstursins fela ekki i sér neina viðurkenningu á lifs- réttindum þess. Slikra sjónar- miða gætir hvergi i frumvarpinu né heldur i greinargerðinni. Rök- in fyrir þvi, að fóstureyðingar skuli ekki fara fram eftir 16. viku meðgöngu, eru hins vegar gefin með þessum orðum: „Afaugljós- um ástæðum vekur það andúð þeirra, sem framkvæma eiga slika aðgerð, að gera það svo seint á meðgöngutimanum, nema brýna nauðsyn beri til". Menn taki eftir þvi, að þetta er eina viðmiðun frumvarpsins um það, hvenær þessi varnarlausu afkvæmi mannsins verða öhúlt fyrir skurðhnifum lækna á „likn- arstofnunum" landsins. Og þó eru þau I rauninni áldrei óhult, þvi að þessi 16 vikna viðmiðun er skv. 10. gr. frumvarpsins algerlega af- stæð: i „þvi meira" hættuástandi — hvort sem heita á hætta fyrir heilsu móður eða fóstursins sjálfs — ber að veita fulla undanþágu frá hinum almennu ákvæðum (sem eru þessi: „fóstureyðing skal framkvæmd . . . helzt fyrir lok 12. viku meðgöngutimans" og ekki siðar en eftir lok 16. viku). Það, sem hér varðar mestu, er þetta: frumvarpið gerir allsendis ekki ráð fyrir neinum lifsrétti fóstursins, ekki einu sinni eftir að það hefur „náð lifvænlegum þroska". Það eina, sem frv. tekur tillit til, er augljós andiið hjúkr- unariólks a ^þvl aí) eyí>a tostrum, sem eru farin að sýna óþægileg „lifseinkenni eins og hreyfingar". (Og samt nær þessi „tillitssemi" frumvarpsins ekki svo langt, að það leyfi ekki fóstureyðingar eftir lok 16. viku, eins og áður segir). Eftir að hafa nefnt þessar „aug- ljósu ástæður" til þess að hafa hina almennu leyfisveitingu inn- an 16 vikna markanna, segir i aths. við 8 greinina: „Að öðru leyti þarfnast greinin ekki skýr- inga". Þar hafa menn það! Fóstrið hefur alls engan viðurkenndan rétt I frumvarpinu. í samræmi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.