Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 20. apríl 1975.
Jón Valur Jensson:
MANNHELGLx;::
I. Inngangur
Þann 29. jan. sl. mælti Matthias
Bjarnason heilbrigðisráðherra
fyrir frumvarpi til laga um
fóstureyðingar o.fl. i Neðri deild
Alþingis. Frumvarp þetta er
endurskoðuð og „lagfærð” útgáfa
eldra frumvarps, sem Magnús
Kjartansson flutti i fyrravetur.
En 1. nóv. 1974 hafði Matthias
Bjarnason skipað þriggja manna
nefnd til að undirbúa endurfram-
lagningu þess, ásamt með nýjum
breytingartillögum. Neðri deild
samþykkti að senda þetta frum-
varp til þingnefndar, sem hefur
nú skilað þvi frá sér, og er þá bú-
ízt við, að það verði afgreitt sem
lög frá Alþingi.
Margt hefur verið rætt og ritað
um fóstureyðingar undanfarin ár
og skoðanir manna verið mjög
skiptar i þeim efnum. En nú orðið
má segja, að fylgismenn fóstur-
eyðinga hafi með kænskulegum
áróðri komið þvi svo fyrir, að það
frumvarp, sem nú liggur fyrir
Alþingi, er af ýmsum túlkað sem
hróplegt ranglæti, — en ekki þó
fyrir þá sök, að hin frjálslyndu
ákvæði þess eiga að löghelga
stórfelldari dráp á fóstrum en
nokkurn tima fyrr, heldur af þvi
að frumvarpið „viðurkennir ekki
fullan sjálfsákvörðunarrétt kon-
unnar yfir likama sinum”! Og
svo umsnúið er allri sanngirni og
réttsýni, að þingmenn eru nú sett-
ir i varnaraðstöðu með þetta
fóstureyðingafrumvarp and-
spænis öfgafullri kröfugerð þess-
ara 100 Rauðsokka. — Jú, vont er
það ranglæti, sem þær mótmæla,
en verra er þeirra réttlæti.
II. Málsmeöferö
á Alþingi
1 þessari grein verða tekin til
athugunar nokkur grundvallar-
sjónarmið, sem fram koma i
frumvarpinu og meðfylgjandi
greinargerð nefndarmannanna
þriggja.
Um forsendur frumvarpsins
segja þeir: „Tillögur nefndarinn-
ar hafa mótazt af þvi, að nauðsyn
nýrrar löggjafar sé knýjandi
(Greinargerð, II).
Ráðherra, Matthias Bjarnason,
tók enn fastar til orða á Alþingi
29. jan.: „Um það verður ekki
deilt, að núgildandi löggjöf er
fyrir löngu orðin úrelt og i alla
staði ranglát”. Við þetta „verður
ekki lengur búið”, sagði hann, og
þess vegna er full þörf á „réttlát-
ari og betri löggjöf”.
Ráðherrann var harðorður um
skilningsleysi þeirra, sem and-
vigir eru frjálsari löggjöf um
fóstureyðingar, og beindi þeim
orðum til þingmanna, að þeir
„láti orð sin hvorki stjórnast af
fordómum né tilfinningasemi”.
Magnús Kjartansson var ekki
siður skorinorður um réttmæti
fóstureyðinga og lagði áherzlu á
fullkomið frelsi mæðra til að taka
þessa ákvörðun á eigin spýtur:
Það fylgdi vandi þeirri vegsemd
að vera maður, og þess vegna
verði og geti konan ein borið sið-
ferðislega ábyrgð á örlögum
fósturs sins. Hitt væri „hroki” af
hálfu embættismanna að ætla sér
að taka þá siðferðislegu ákvörð-
um að knýja sumar konur til að
hætta við fyrirhugaða fóstureyð-
ingu. Þess vegna kvað þingmað-
urinn sig fylgjandi algeru frelsi til
fóstureyðinga að ósk konu.
Aðrir, sem til máls tóku á þing-
fundinum, studdu ýmist frum-
varpið eða vildu, að það gengi enn
lengra i frjálsræðisátt. Vegna
gagnrýni, sem fram kom á leyfis-
veitingar sjúkrahúsa til fóstur-
eyðinga, má búast við, að eftir
endurskoðun nefndarinnar verði
frumvarpið með enn frjálslegri
reglur um þetta atriði.
III. Hver er réttur
fóstursins skv. frumvarp
inu?
Hingað til hefur viðhorf manna
til fóstureyðinga einkum mótazt
af þessu: hvort réttmætt væri að
eyða lifi fóstursins vegna ytri að-
stæðna, sem stefna heilsu móður-
innar i hættu, þ.e.a.s. hvorn kost-
inn beri að taka fram yfir: hags-
muni móður eða barns, þegar
staðið er andspænis vali milli
fóstureyðingar eða áhættu fyrir
lif, heilsu eða velferð móður.
Það hefur ekki vafizt fyrir
mönnum áður fyrr, að þetta er
siðferðislegt vandamál. Að visu
hafa lengi veriö uppi ólikar skoð-
anir á reglu og beitingu hennar.
en þetta var þó almennt viður
kennd mælistika. Það er hins veg-
ar i samræmi við þróun siðustu
ára, að lifsgildi fóstursins hverfur
æ meira i skuggann fyrir yfirlýs
ingum um óskoruð réttindi móð-
urinnar og hvers kyns ástæður
einkum félagslegar, sem taldar
eru réttlæta fóstureyðingu. Ei
þessum „baráttumálum” þá ofl
haldið fram með svo miklu
offorsi, að hver sá, er móti mælir
ersagðurstjórnast af annarlegum
hvötum og vinna gegn þjóðfélags
egu réttlæti. — En i þessum
nálatilbúnaði opinberast einmitt
•aunverulegar forsendur þeirra,
;em hafa þetta sérstæða áhuga-
nál, frjálsar fóstureyðingar: þeir
virða einskis rétt fóstursins til að
lialda lifi sinu.sá réttur er naum-
ist til, hvað þá „helgur”, þvi að
lonum ber skilyrðislaust að
'órna, án umhugsunar, fyrir
iverja ástæðu, sem borin er
ram, hversu tviræð eða litilfjör-
eg sem hún kann að vera. Réttur
óstursins er þannig einskis virt-
ír, um leið og sjálfsákvörðunar-
-éttur móðurinnar á að verða al-
ger og óskertur.
Nú væri eðlilegt að ætla, að i
'rumvarpi þessu komi fram eitt-.
ivert mat á þvi, hvað fóstrið
siginlega er og hver sé réttur
þess, þvi að það er fyrst og fremst
fóstrið.sem þetta frumvarp varð-
ar. Þótt menn vili gera mikið úr
stöðu móðurinnar og það sé hún,
sem verður að bera allan þunga
þessaðeiga barnið, þá skipta lög-
in fóstrið miklu meira máli, —
þau varða sjálft Iif þess.
En svo undarlega bregður við,
að i frumvarpinu eða meðfylgj-
andi greinargerð er ekkert sagt
nm gildi þess lifs, sem kallast
fóstur. Þeir, sem sömdu þetta
plagg, virðast ekki kannast við,
að þarna sé um að ræða neitt ann-
að en einhvers konar óskilgreint
æxli, sem eðlilegt og sjálfsagt sé
að fjarlægja eftir þörfum.
FERAAINGAR
Lágafellskirkja
Ferming sunnudaginn 20. aprll kl. 11.
Piltar:
Höröur Baldvinsson Arnartanga 73.
Magnús Magnússon Arnartanga 52
Ragnar Þórarinsson Felli.
Sigtryggur Matthiasson Bjarkarholti 3.
Siguröur Jón Grlmsson Lágholti 13.
Stúlkur:
Herdis Herbergsdóttir Hamarsteigi 9.
Rósa Sveinsdóttir Lágafellshúsi viö Hllöartún.
Þórleif Guömundsdóttir Arnartanga 61.
Lágafellskirkja
Ferming sunnudaginn 20. aprfi kl. 14.
Piltar:
Gunnar Páll Pálsson Bjarkarholti 1
Stefán Hilmar Hilmarsson Fitjum
Sveinn Hrólfsion Markholti 5.
Stúlkur:
Guörún Pétursdóttir Markholti 12
Kristin Torfadóttir Byggöarholti 37
Marta Guöjónsdóttir Drift viö Alafoss.
Svandls Torfadóttir Byggöarholti 37
Valdls Svava Sveinsdóttir Markholti 8
Þórunn Björg Bjarnadóttir Fellsmúla.
Hallgrimskirkja
Ferming sunnudaginn 20. aprfl ki. 2 e.h.
Dr. Jakob Jónsson.
Stúikur:
Guörún Margrjet Jóhannesdóttir, óöinsgötu 19,
Helena Jónsdóttir, Njálsgötu 92,
Ragnheiöur Siguröardóttir, Njálsgötu 27b,
Svala óskarsdóttir, Grettisgötu 86,
Þurlöur Hjartardóttir, Fjölnisvegi 1.
Drengir:
Albert ólafsson, Þverholti 7,
Guömundur Orn Flosason, Njálsgötu 82,
Guömundur Jónsson, Bollagötu 4,
Hannes Snorri Helgason, Skólavöröustlg 21a,
Hans Jakob Beck, Smáragötu 11,
Haraldur Ingi Gunnarsson, Vesturbergi 163,
Helgi Þór óskarsson, Laugavegi 159,
Jón Bjarni Geirsson, Suöurlandsbraut 59,
Natan Þór Haröarson, Kleppsvegi 70,
ólafur Hafsteinn Einarsson, Þórsgötu 26,
Ragnar Gunnarsson, Grettisgötu 42b,
Skúli Þór Ingimundarson, Safamýri 36,
Ægir Þór Haröarson, Kleppsvegi 70.
Bústaöakirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 20. aprll ki. 10,30 f.h
Prestur: Séra Lárus Halldórsson.
Stúlkur:
Anna Kristbjörg Hallgrímsdóttir, Unufelli 48,
Auöur Osk Þórisdóttir, Vesturbergi 103,
Bryndls Arnþórsdóttir, Torfufelli 50,
Freyja Jóhannsdóttir, Þórufelli 14,
Guörún Þórsdóttir, Gyöufelli 14,
Hjördls Bergsdóttir, Torfufelli 2,
Inga Lára Birgisdóttir, Rjúpufelli 29,
Ingibjörg Laufey ólafsdóttir, Þórufelli 14,
Jónfna Pálsdóttir, Gaukshólum 2,
Kristin Jóhanna Karlsdóttir, Arahólum 4,
Sif Kristjánsdóttir, Gyöufelli 10,
Sigrlöur Geröa Bjarnadóttir, Rjúpufelli 25,
Sigrlöur Erna Hafsteinsdóttir, Efstahjalla 13,
Sigrlöur Svanhvlt Halldórsdóttir, Yrsufelli 13,
Steinunn Agnarsdóttir, Æsufelli 6,
Viktorla Eyrún Ragnarsdóttir, Rjúpufelli 44.
Drengir:
Baldur G. Baldursson, Yrsufelli 15,
Baldur Þór Baldursson, Arahólum 4,
Bergþór Sævar Antonsson, Vesturbergi 4,
Davlö Agúst Davfösson, Rjúpufelli 46,
GIsli Karel Eggertsson, Unufelli 9,
Guöbjartur Finnbjörnsson, Yrstufelli 11,
Guömundur Om Helgason, Torfufelli 50,
Heimir Arnar Sveinbjörnsson, Æsufelli 6,
Helgi Jónsson, Torfufelli 33,
Hermann Randver Jónsson, Torfufelli 29,
Hjalti Þór Þorkelsson, Unufelli 20
Jóhann Smári Karlsson, Rjúpufelli 25.
Lárus SumarliÖi Márlnússon, Vesturbergi 18,
Matthlas Waage, Rjúpufelli 46,
Ottó Vilhelm Eggertsson, Vesturbergi 74,
Ragnar Geir Bjarnason, Gyöufelli 12,
Rúnar Siguröur Birgisson, Rjúpufelli 29,
Rúnar Þór Vilhjálmsson, Vesturbergi 6,
Siguröur Björnsson, Maríubakka 12,
Skúli Þór Hafsteinsson, Gyöufelli 4,
Sveinn Friörik Jónsson, Yrsufelli 15,
Sæbjörn Vignir Asgeirsson, Rjúpufelli 46,
Sæmundur Tryggvi Halldórsson, Æsufelli 2.
Bústaðakirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 20. aprll kl. 1,30 s.d.
Prestur: Séra Lárus Halldórsson.
Stúlkur:
Anna Emilla Nikulásdóttir, Völvufelli 48,
Asta Marla Gunnarsdóttir, Hjaltabakka 20,
Bára Jónsdóttir, Staöarbakka 30,
Birna Oskarsdóttir, Osabakka 15,
Guöbjörg Guöfinnsdóttir, Uröarbakka 10,
Guölaug Jóhannsdóttir, Ferjubakka 14,
GuÖný Hildur Kristinsdóttir, Fornastekk 7,
Guörlöur Guöjónsdóttir, Uröarbakka 4,
Gunnhildur Jónsdóttir, Kóngsbakka 4,
Herdls Olöf Friöriksdóttir, Uröarbakka 26,
Jónlna Steinunn Jónsdóttir, Vlkurbakka 12,
Karlotta Pálmadóttir, Keilufelli 30,
Reyndls Haröardóttir, lrabakka 10.
Sigrlöur Olafsdóttir, Unufelli 50,
Sigurlaug Kristln Pálsdóttir, UrÖarbakka 16,
Sigrún Soffia Glsladóttir, Unufelli 50,
Svanhvlt Glsladóttir, Unufelli 50,
Þórdls Karla Grettisdóttir, Krluhólum 2,
Þórunn Ðjarnadóttir, Kóngsbakka 11,
Þurlöur Lilja Rósenbergsdóttir, Jórufelli 8.
Drengir:
Agúst Hjörtur Ingþórsson, Uröarbakka 24,
Arni Kristinn Haröarson, lrabakka 10,
Arnór Eiösson Guöjohnsen, Leirubakka 16,
Axel Olafsson, Kóngsbakka 3,
Birgir Slmonarsson, Rjúpufelli 44,
Einar Jón Eyþórsson, Hjaltabakka 16,
Erlendur Geir Arnarson, Núpabakka 23,
Friörik Ingason, lrabakka 30,
Gunnar Valur Jónasson, Grýtubakka 32,
Ingimundur Heimir Hannesson, Grýtubakka 30,
Jens Llndal Ellertsson, Marlubakka 30,
Kristján Þór Guöfinnsson, Uröarbakka 10,
Kristján Ketilsson, Kóngsbakka 9,
Magnús Ells Sverrisson, Eyjabakka 14,
Olafur Jensson, Eyjabakka 16,
Páll Rúnar Pálsson, Tungubakka 8,
Pétur Þór Gunnlaugsson, Eyjabakka 32,
Ragnar Jens Bjarnason, Hjaltabakka 20
Skúli Gunnarsson, Blöndubakka 18,
Þórir Ingibergsson, Jörfabakka 16,
Orn Haraldsson, D-götu 6, Blesugróf.
Hólskirkja i Bolungarvik:
Fcrmingarbörn sunnudaginn 20. aprll 1975 kl. 14.00.
■ Prestur: sr. Gunnar Björnsson.
Anna Margrét Einarsdóttír, Hllöarstræti 4,
Auöur Sigrlöur Magnúsdóttir, Miöstræti 15,
Asa Marla Guömundsdóttir, Hllöarstræti 14,
Elvar Stefánsson, Vltastlg 15,
Finnbjörn Birgisson, Hltöarstræti 24,
Glsli Osvaldur Valdemarsson, Völusteinsstræti 22
Guömundur Björgvinsson, Hólsvegi 7,
Guörún Marla Armannsdóttir, Vitastlg 21,
Guörún Kristln GuÖfinnsdóttir, Völusteinsstræti 26,
Halldóra Katrln Olafsdóttir, Vitastlg 25,
Hólmfrlöur Kristln Ellasdóttir, Hllöarvegi 14,
Jón ólafur Halldórsson, Holtastlg 2,
Jón Pálmi Pétursson, Hllöarstræti 17,
Kristinn Ragnarsson, Völusteinsstræti 10,
Kristján Þór Pétursson, Hjallastræti 39,
Laufey Karlsdóttir, Miöstræti 3,
Margrét Þóra Einarsdóttir, Völusteinsstræti 15,
Margrét Anna Kristjánsdóttir, Þurlöarbraut 9,
Pálmi Agnar Franken, Þjóöólfsvegi 14,
Sigmundur Bjargþór Þorkelsson, Traöarstlg 10,
Sjöfn Hálfdánsdóttir, Hóli 3,
Soffla Þóra Einarsdóttir, Þjóöólfsvegi 9,
Þorsteinn Jóhannes Hannibalsson, Hanhóli.
Hafnarfjarðarkirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 20. aprll kl. 2.
Stúikur:
Asta Eyjólfsdóttir, Laufvangi 3
Elln Einarsdóttir, Hjallabraut 35
Guöbjörg Jónsdóttir Holtsgötu 6
Guölaug Björk Magnúsdóttir, Lynghvammi 3
Guölaug Steindórsdóttir, Stekkjarkinn 21
Herdls Danivalsdóttir, Garöavegi 2
Hildur Sveinbjörnsdóttir MóabarÖi 30
Kolbrún Björg Jónsdóttir, Alfaskeiöi 29
Kristbjörg Gunnbjörnsdóttir, Þórólfsgötu 3
Lára Birgisdóttir, Krókahrauni 12
Margrét Anna Gunnarsdóttir, Blikalóni
Sigrlöur Helga Einarsdóttir, Hjallabraut 35
Soffía Emella Bragadóttir, Mávahrauni 4
Stella Kristjánsdóttir, Suöurgötu 47
Þórunn Pálmadóttir, Kirkjuvegi
Drcngir:
Arsæll Oskar Steinmóösson, Alfaskeiöi 98
Guömundur Eirlkur Bentson Bryde, Suöurgötu 45
Helgi Sverrisson, Noröurvangi 1
Ingvar Atli Sigurösson, Oldutúni 16
Jón Dofri Baldursson, Alfaskeiöi 94
Jón Þór Brandsson, Miövangi 10
Karl Olafsson, Alfaskeiöi 96
Kristján Arason, Klettahrauni 4
Kristján Sigurösson, Austurgötu 30
Lárus Vilhjálmsson, Miövangi 115
Pétur Konráö Hlööversson, Kirkjuvegi 3
Ragnar Frank Kristjánsson, Suöurgötu 47
Sigþór Rafn Rafnsson, Smyrlahrauni 23
Smári Eirlksson, Stekkjarkinn 19
Sveinn Magnús Bragason, Mávahrauni 4
Magnús Haraldsson, Hverfisgötu 23c
Hafnarfjarðarkirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 20. aprll kl. 10.30.
Stúlkur:
Guöny Helga Hauksdóttir, Garöavegi 3
Hafdls Kristln Andersen, Lækjargötu 9
Helga Sigurbjörg Siguröardóttir, Miövangi 119
Kolbrún Siguröardóttir, Suöurgötu 9
Kristln Jónsdóttir, Sunnuvegi 9
Kristrún Runólfsdóttir, Heiövangi 34
Ragnheiöur Helgadóttir, Kelduhvammi 10
Steinþóra Siguröardóttir, Suöurgötu 72
Vilborg Jónsdóttir, Miövangi 109.
Drengir:
Andrés úlfarsson, Herjólfsgötu 14
Albert Geir Sigurösson, Sléttahrauni 17
Friöjón Olafsson, Alfaskeiöi 51
GIsli Hafsteinsson, Olduslóö 19
Grétar Anton Jóhannesson, Grænukinn 22
Guölaugur Haröarson, Alfaskeiöi 90
Guömundur Orn Guömundsson, Þrúövangi 5
Guömundur Valur Sigurösson, Miövangi 149
Gunnar Björn Hólm, AlfaskeiÖi 107
Helgi Asgeir HarÖarson, Hringbraut 46
Helgi Már Jónsson, Svalbaröi 3
Hersir Albertsson, Sléttahrauni 17
Höröur Geirsson, Þúfubaröi 2
Jóhann Ævarsson, Hólabraut 10
Olafur Þröstur Sveinbjörnsson, Kirkjuvegi 10 A
Reynir Sigurjón Sigurjónsson, Strandgötu 50B
Sigurjón GIsli Sigurösson, Herjólfsgötu 18
Stefán Þór Karlsson, Smyrlahrauni 64
Steinþór Ingibergsson, Hellisgötu 36
(Jlfar Þór Aöalsteinsson, Gunnarssundi 9
Þór Sigurlaugur Jóhannsson, Klettagötu 4
Þorvaröur Siguröur Jónsson, Birkihvammi 6.
Árbæjarprestakall
Ferming I Dómkirkjunni 20. aprll kl. 1..30 e.h.
Prcstur: séra Guömundur Þorsteinsson.
Stúlkur:
Aöalheiöur Guömunda Halldórsdóttir, Hraunbæ 12
Aöalheiöur Svanbjörg Axelsdóttir, Selásbletti 22A
Agústa Þorleif óladóttir, Hlaöbæ 7
Bryndls Axelsdóttir, Hraunbæ 46
Guörún Elln Björnsdóttir, Hraunbæ 84
GuÖrún Glgja Karlsdóttir, Hábæ 30
Heiörún Gróa Bjarnadóttir, Hraunbæ 154
Kristln Alda Guömundsdóttir, Hraunbæ 102, D
Kristin Margrét Valdemarsdóttir, Hraunbæ 152
Kristln Ragnarsdóttir, Hraunbæ 140
Þórey Stefanla Siguröardóttir, Hraunbæ 75
Drengir:
Aöalsteinn Jónsson, Háageröi 59
Arni Þór Arnason, Hlaöbæ 18
Brynjólfur Einarsson, Hraunbæ 4
GIsli Jónsson, Selásbletti 22 C
Helgi Hálfdánarson, Rofabæ 31
Jóhann Asmundsson, Hábæ 38
Jóhann Garöar Jóhannesson, Selásbletti 13
Róbert Jóhannesson, Þykkvabæ 3
Siguröur Haukur Magnússon, Hraunbæ 60
Siguröur Steinar Reynisson, Rofabæ 29
Smári Arnarsson, Hraunbæ 114
Snæbjörn Tryggvi Guönason, Hraunbæ 144
Háteigskirkja
Ferming sunnudaginn 20. aprll kl. 11.
Séra Jón Þorvarösson
Stúlkur:
Birna Einarsdóttir, Mávahllö 37.
Eygló Rut Lúövlksdóttir, Alftamýri 30.
Guörún Jóhannesdóttir, Drápuhliö 37.
Herdls Þorgrlmsdóttir, Rauöalæk 19.
Jóna Björg Hannesdóttir, Alftahólum 8.
Kristln Jóhannesdóttir, Drápuhllö 37.
Sólrún Lára Reynisdóttir, Alftamýri 52.
Drengir:
Asgeir Om Gestsson, Grænuhllö 20.
Baldur Pétur Thorstensen Vilmarsson, Stigahllö 16.
Birgir Björnsson, Mávahllö 36.
Bragi Bragason, Guörúnargötu 3.
Brynjólfur Karlsson, Alftamýri 12.
Daniel Hafsteinsson, Réttarholtsvegi 53.
Eggert Arni Glslason, Stigahllö 91.
Guöjón Már Þorsteinsson, Karlagötu 21.
Guölaugur Gylfi Sverrisson, Alftamýri 46.
Gunnólfur Lárusson, Eskihllö 22A.
Jónas Kwei Ting Sen, Miklubraut 40.
Már Grétar Pálsson, Skaftahllö 33.
Oöinn Ari Guömundsson, Alftamýri 52.
Óli Guömundur Guömundsson, Alfhólsvegi 113, Kóp.
Sigfús Aöalsteinsson, BólstaöarhlIÖ 54.
Steingrlmur Stefánsson, Laugavegi 139.
Þórir Andrésson, Jórufelli 6.
Þröstur Már Sigurösson, Skipholti 60.
Laugarneskirkja
Fcrming sunnudaginn 20. aprll ki. 10,30 f.h.
Prestur: Séra Garöar Svavarsson.
Stúlkur:
Anna Sigrlöur Bragadóttir, Vogatungu 12.
Asta Júlla Arnardóttir, Karfavogi 21.
Birna ósk Björnsdóttir, Laugateigi 38.
Geröur Leifsdóttir, Laugalæk 44.
Halldóra Nikóllna Björnsdóttir, Sæviöarsundi 74.
Sólveig Magnúsdóttir, Efstasundi 81.
Valdls Magnúsdóttir, Efstasundi 81.
Drcngir:
Eyþór Armann Eirfksson, Hraunteigi 18.
Guömundur Halldór Torfason, Blesugróf 24.
Jón Þórir Frantzson, Laugateigi 48.
Jón Viöar Oskarsson, Guörúnargötu 6.
Karl Konráö Andersen, Laugarnesvegi 110.
Kristján Már Hilmarsson, Rauöalæk 21.
Stefán Þór Bocchino, Austurbrún 4.
Vfkingur Jóhannsson, Laugarnesvegi 92.
Þóröur Jóhannsson, Bugöulæk 1.
Þorsteinn Guöjónsson, Kirkjuteigi 19.
Kópavogskirkja
Ferming sunnudaginn 20. aprfl kl. 10,30.
Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson.
Stúlkur:
Anna Marla Haraldsdóttir, Hlaöbrekku 5.
Birna Höskuldsdóttir, Bjarnhólastlg 20.
Björg Steinarsdóttir, Auöbrekku 15.
Elln Ebba Björgvinsdóttir, Hllöarvegi 2.
Elln Huld Halldórsdóttir, Lyngbrekku 18.
Ellsabet Arnardóttir, Hllöarvegi 28.
Fanney Þórmundsdóttir, Bræöratungu 7.
Friöbjörg Arnþórsdóttir, Birkihvammi 4.
Ingigeröur Ofjörö Skúladóttir, Hlaöbrekku 3.
Ingunn Halldóra Nielsen, Hrauntungu 75.
Ingunn Þorsteinsdóttir, Alfhólsvegi 21.
Kristln Guöbjörnsdóttir, Birkihvammi 20.
Selma Hreiöarsdóttir, Hjallabrekku 36.
Sigrlöur Birnir Björnsdóttir, Hrauntungu 17.
Sigrlöur ósk Birgisdóttir, Alfhólsvegi 20.
Sigrún Sæmundsdóttir, Hjallabrekku 6.
Þurlöur Helga Benediktsdóttir, Vlöihvammi 9.
Drengir:
Amundi Ingi Amundason, Hllöarhvammi 8.
Benedikt Þór Guömundsson, Vlöihvammi 19.
Björn Þór Egilsson, Lyngbrekku 19.
Guömundur Þorkelsson, Hrauntungu 35.
Haraldur Einarsson, Nýbýlavegi 30b.
Helgi Magnús Baldvinsson, Melaheiöi 9.
Jónas Þór Snæbjörnsson, Rauöahjalla 13.
Magnús Helgi Björgvinsson, Reynihvammi 24.
Oskar Jónsson, Hrauntungu 101.
Pálmar Daviösson, Bræöratungu 18.
Sigurjón Kristinsson, Lyngheiöi 4.
Þorsteinn Hilmarsson, Digranesvegi 18.
Kópavogskirkja
Ferming sunnudaginn 20. aprfl 1975 kl. 2,00.
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Stúlkur:
Anna Sigrlöur Sigurjónsdóttir, Skólageröi 9.
Auöur Björg Arnadóttir, Hlégeröi 6.
AlfheiÖur Sigfúsdóttir, Borgarholtsbraut 11.
Emilla Marla Hilmarsdóttir, Kársnesbraut 103.
Erla Alexandersdóttir, HoltagerÖi 62.
Erla Pétursdóttir, Þinghólsbraut 19.
Guörún Lilja Benjamlnsdóttir, Breiövangi 10, Hafnarf.
Hanna Dóra Stefánsdóttir, Lyngbrekku 7.
Jóna Linda Hilmisdóttir, Skjólbraut 12.
Linda Björnsdóttir, Kópavogsbraut 62.
Rúná Soffla Geirsdóttir, Digranesvegi 30.
Sigriöur Ingibjörg Sveinsdóttir, Kársnesbraut 31.
Sigrún Snorradóttir, Kársnesbraut 48.
Sigurbjörg Jónsdóttir, Digranesvegi 40.
Sjöfn Guölaug Vilhjálmsdóttir, Skjólbraut 1.
Unnur Björg Þorsteinsdóttir, Borgarholtsbraut 56.
Drengir:
Asgeir Valur Snorrason, Þinghólsbraut 37.
Björn Jónsson, Melgeröi 18.
Haraldur Þór Víöisson, Hraunbraut 34.
Jóhann Marávek Jóhannsson, Kópavogsbraut 94.
. Jóhannes Orn Ævarsson, Kársnesbraut 34.
Kjartan ölafsson ólsen, Þinghólsbraut 6.
Páll Kristinn Sigmundsson, Asbraut 13.
Pétur Steinn Sigurösson, Skjólbraut 3a.
Ragnar Asgeirsson, Hlégeröi 21.
Sigmundur Hannesson, Mánabraut 5.
Skúli Skúlason, Kársnesbraut 99.
Stefán Þór Valgeirsson, Hraunbraut 42.
Þetta er raunveruleg, en ómeð-
vituð forsenda þeirra, þrátt fyrir
ain þversagnarkenndu ummæli
nefndarmanna i athugasemd við
6. grein frumvarpsins: „Nefndin
álitur, að fóstureyðingar hljóti
alltaf að vera neyðarúrræði fyrir
hverja konu’. En af hverju er að-
gerðin neyðarúrræði? Hvergi i
plaggi nefndarmanna bólar á
rökstuðningi fyrir þvi. Staðreynd-
in er sú, að þetta eru innantóm
orð, þvi að frv. i heild er i beinni
mótsögn við þau: frumvarpið á
einmitt að löghelga fóstureyðing-
ar i stórauknum mæli, án þess að
réttmætt sé að tala um alger
„neyðarúrræði” i þvi sambandi.
Menn gripa ekki til neyðarúrræða
fyrr en öll önnur ráð þrýtur.
En taka lögin þá i reynd ekkert
tillit til fóstursins? Jú, vist gera
þau það — með einkennandi
hætti. Þau kveða á um, hve hart
megi ganga að þvi á tilsettu ævi-
skeiði þess: leyfilegt er að taka lif
þess (gera vissa „læknisað-
gerð...i þvi skyni að binda enda
á þungun”) áður en það hefur
náð lifvænlegum þroska, eins og
látið er heita i frumvarpinu (8.
gr.).
Hvað m'erkja þessi orð? Og
hvað býr að baki þeim? Er hér
ekki verið að viðurkenna lifsgildi
fóstursins, sem ekki megi ráð-
ast gegn, eftir að það er augljóst
orðið?
Nei og aftur nei. Þessi ákvæði
virðast á engan hátt miðast við
neins konar lifshelgi fóstursins, —
ekki einu sinni þá lifshelgi, sem
sérskipaðir embættismenn eru
fengnir til að skera úr um, hve-
nær hún gangi I gildi og i hvaöa
tilvikum henni beri að fórna fyrir
„æðri verðmæti”.
„Með lifvænlegum þroska er
átt við það atriði, að fóstur sé
farið að sýna lifseinkenni eins og
hreyfingar. Eftir 16. viku með-
göngu er fóstur orðið 16 sm á
lengd og er farið að sýna slik lifs-
einkenni” (úr greinargerðinni,
bls. 11). — Með þessu er mikið
fullyrt. En skv. hinni gefnu skil-
greiningu er þetta alveg rétt, —
og samt er aðeins hálfur sann-
leikurinn sagður. Yfirleitt er
fóstrið farið að sýna þessi „lifs-
einkenni” löngu fyrr. — Það
þekkja allir, að hálfur sannleikur
getur oft verið villandi . . .
Annars eru þessi ummæli á
engan hátt uppistaða i neinum
blekkingum, sem miðist við það
að takmarka réttindi fóstursins
til lifs. Nei, þessi ákvæði um „lif-
vænleika” fóstursins fela ekki i
sér neina viðurkenningu á lifs-
réttindum þess. Slikra sjónar-
miða gætir hvergi i frumvarpinu
né heldur i greinargerðinni. Rök-
in fyrir þvi, að fóstureyðingar
skuli ekki fara fram eftir 16. viku
meðgöngu, eru hins vegar gefin
með þessum orðum: „Af augljós-
um ástæðum vekur það andúð
þeirra, sem framkvæma eiga
slika aðgerð, að gera það svo
seint á meðgöngutimanum, nema
brýna nauðsyn beri til”.
Menn taki eftir þvi, að þetta er
eina viðmiðun frumvarpsins um
það, hvenær þessi varnarlausu
afkvæmi mannsins verða óhult
fyrir skurðhnifum lækna á „likn-
arstofnunum” landsins. Og þó eru
þau i rauninni áldrei óhult, þvi að
þessi 16 vikna viömiðun er skv.
10. gr. frumvarpsins algerlega af-
stæð: i „þvi meira” hættuástandi
— hvort sem heita á hætta fyrir
heilsu móður eða fóstursins sjálfs
— ber að veita fulla undanþágu
frá hinum almennu ákvæðum
(sem eru þessi: „fóstureyðing
skal framkvæmd . . . helzt fyrir
lok 12. viku meðgöngutímans” og
ekki siðar en eftir lok 16. viku).
Það, sem hér varðar mestu, er
þetta: frumvarpið gerir allsendis
ekki ráð fyrir neinum lifsrétti
fóstursins, ekki einu sinni eftir að
það hefur „náð lifvænlegum
þroska”. Það eina, sem frv. tekur
tillit til, er augljós andúð hjúkr-
unarfólks a "pvl ab eyða lóstrum,
sem eru farin að sýna óþægileg
„lifseinkenni eins og hreyfingar”.
(Og samt nær þessi „tillitssemi”
frumvarpsins ekki svo langt, að
þaöleyfi ekki fóstureyðingar eftir
lok 16. viku, eins og áður segir).
Eftir að hafa nefnt þessar „aug-
ljósu ástæður” til þess að hafa
hina almennu leyfisveitingu inn-
an 16 vikna markanna, segir i
aths. við 8 greinina: „Að öðru
leyti þarfnast greinin ekki skýr-
inga”.
Þar hafa menn það! Fóstrið
hefur alls engan viðurkenndan
rétt i frumvarpinu. 1 samræmi