Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.04.1975, Blaðsíða 22
21 TÍMINN Sunnudagur 20. aprll 1975. heilsugæzla Slysavaröstofan: sími v81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apóteka i Reykjavlk vikuna 18.-24. apríl, annazt Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Þaö apótek, sem til- greint er i fremri dálíri, annazt eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. t Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir sinii 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Afmæli Oddur Jónsson bóndi á Sandi i Kjós, veröur 60 ára i dag, sunnudaginn 20. april. Félagslíf Sunnudagsgöngur 20/4. kl. 9.30 Keilir, Sog, Krisuvik, verö 700 krónur. kl. 13.00 Fiflavellir — Krisu- vlk, verö 400 krónur. Brottfararstaöur B.S.Í. Feröafélag íslands. Jöklarannsóknaféiag islands. Vorfundur verður haldinn þriöjudaginn 29. april I Tjarnarbúð,niðri,og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Eyþór Einarsson, grasafræðingur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón ísdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökulsferöina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. Sigurður Þórarinsson bregöur upp myndum af „hlauþandi jökl- um.” Stjómin. Fyrir nokkrum dögum var nýtt sædýrasafn opnaö I Boston, meö mikilli viöhöfn. Þarna gefur aö Hta fiska og önnur iagardýr hvaöanæva aö úr heiminum og þvi þótti viö hæfi aö fá tii opnun- arinnar sýni úr heimshöfunum sjö. Jafnmörgum flugfélögum, þar á meöal Loftieiöum, var boöiö aö senda fulltrúa til athafnarinnar. Matthildur Guömundsdóttir flugfreyja tókst þessa ferö á hendur og fór hún meö kút sem fyllt- ur var sjó úr Noröur-tshafinu. Flugfélög, sem auk Loftleiöa áttu fulltrúa viöopnun þessa nýja sædýrasafns I Boston, voru Air India, TWA, Panam, Alitalia, Eastern Airlines og American Airlines. Hér á myndinni heldur Matthildur á kút meö dreitil úr Noröur-tshafinu. IIEHll |IIM| 1111111 liHimimn p ||H||| |||||| I|!lli| l«|ll||llM||l III) II Þaö er alltaf gaman aö skoöa skákir, þar sem Larsen er við stjórnvölinn. Hér er hann aö tefla við ekki minni mann en ungverska stór- meistarann Portisch. Larsen hefur hvitt og á leik. 35. Hc7! (fellur ekki I Hxd7 — c2 36. Hc7 — Hc4!) nú hótar hvitur Rxf7 ásamt Hxd7 35. ...Hxf4 36. Rxf7 — Hc4 svartur getur ekki tekiö riddarann meö góðu móti og valdar þvi fripeðiö sitt, en nú kemur i ljós hve nákvæmir útreikningar Larsens eru. 37. Hxd7 — c2 38. Re5 — cld 39. Bxd5 — Kf8 40. Bxc4 — Del 41. Rxg6 og Port- isch gaf. 1 gær lögðum við eftirfar- andi þraut fyrir lesendur. S. opnaöi á 3L, V, sagði 3T, N. 4S og austur 6T. Spaðakóngur frá N. tekiö með ás, tvistur frá suðri. 1 tigulháspil kastar norður spaða. Laufás og kóng- ur eru teknir til að fá talningu. I seinna skiptið flygir norður spaða. Nú þykir sýnt að skipt- ing norðurs sé 8-4-0-1 og þvi tapslagur - bæði I spaða og hjarta. Hvernig á að vinna spilið? Vestur 4 63 ♦ KD 87 ♦ A D 5 4 3 ♦ A 8 Austur * A 5 V A 4 3 2 * K G 7 6 2 * K Lausn : Þar sem suður á ein- ungis eitt hjarta, tökum við hjartakóng, tigulslag og setj- um suður inn, með því að láta litinn tigul af báðum höndum. Hann á ekkert til að láta út nema lauf og nú fleygjum við hjarta heima og trompum i borði. Þá förum við heim á trompi og staðan er þannig: Vestur Norður A 6 4 k. V D 8 V G 10 9 ♦ A ♦ _ Austur 4 5 V A 4 3 ♦ - Þegar siðasta trompinu er spilað, má norður ekkert missa. Láti hann hjarta, köst- um við spaða úr borði og öf- ugt. Spil, sem er unnið með talningu, endaspili og kast- þröng. Fjórtán ára duglegur strákur óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 7- 45-65 eftir kl. 18 á kvöldin. Fundur um bindindis- hreyfinguna á íslandi Þingstúka Reykjavlkur — IOGT — og Islenzkir ungtemplar- ar boöa til almenns fundar um bindindishreyfinguna á tslandi þriöjudaginn 22. þ.m.kl. 8.30 siðd. i kjallara Templarahallarinnar við Eirlksgötu. Framsögumenn verða frá Góðtemplarareglunni, ungtemplurum og A.A.-samtök- unum. Síðan verða frjálsar um- ræöur. Fundurinn er öllum opinn. Lárétt 1) Fugl,- 6) Forföður,- 7) Hal,- 9) Æð.- 11) öfug röð.- 12) Fréttastofa.-13) Svei,-15) 01.- 16) Styrktarklossi,- 18) Máninn,- Lóörétt 1) Minnst þung,- 2) Bit,- 3) Öfug röð.- 4) Hlé.- 5) Attin,- 8) Fornafn,- 10) Svif,- 14) Burr,- 15) Hlé,- 17) Þungi skst.- X Ráöning á gátu nr. 1908 Lárétt 1) Klungur,- 6) Sýl,- 7) Les,- 9) Æli,-11) DI,-12) Ók,- 13) Inn,- 15) LMN.- 16) Ala,- 18) Maga- sár,- Lóörétt 1) Koldimm,- 2) Uss.- 3) Ný.- 4) Glæ,- 5) Reiknar.- 8) Ein.- 10) Lóm.- 14) Nag.- 15) Las,- 17) La,- <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 niONeen Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL S 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbiiar Blazer BÍLALEK3AN J EKILL J \ ÚRAVIÐGERÐIR 1 Áhcr/.la liigö ó ll jota afgreiöslu ■ póstsendra úra. II jálmar Fétursson I t'rsniiður. Bov 116. Akttreyri. BRAUTARHOLTl 4. SlMAR 28340 37199 p Þökkum innilega auðsýnda samúö viö andlát og útför föð- ur okkar, tengdaföður og afa Magnúsar Jónassonar Reynimel 50. Börn, tengdabörn og barnabörn. Otför Einars Andréssonar veröur gerö frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. apríl kl. 13.30. Jófrlður Gunnarsdóttir Anna Einarsdóttir Eiginmaöur minn Lárus Jónsson organisti er lézt 15. april s.l. veröur jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju, miðvikudaginn 23. aprll kl. 2 e.h. Blóm og kransar afþakkað. Karólina Kristin Björnsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns mins, föður, tengdaföður og afa Sigurðar Guðjónssonar, kaupmanns, Suðurgötu 37. Camela Sæmundsdóttir Guöjón Ingi Sigurðsson Svava Valgeirsdóttir, Sigurdls Siguröardóttir, Kristján Þorkelsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.