Tíminn - 20.04.1975, Page 36

Tíminn - 20.04.1975, Page 36
36 riMINN Sunnudagur 20. apríl 1975. 737 skoruðu á stjórnina A FUNDI um Vietnam, sem hald- inn var i Háskólabiói á laugar- daginn, að tilhlutan Vietnam- nefndarinnar á Islandi, skrifuðu 737 fundarmenn undir áskorun til islenzku rikisstjórnarinnar, þar sem þess er farið á leit, að Bráða- birgðabyltingarstjórnin i Suður- Vietnam verði viðurkennd. Hrundið hefur verið af stað fjár- söfnun til styrktar Bráðabirgða- byltingarstjórninni og er ætlunin að reyna að safna einni milljón króna fyrir 1. mai. A fundinum á Háskólabiói söfnuðust um 250 þús. krónur. Vietnamnefndin hefur beðið blaðið aðkoma þvi á framfæri, að söfnunarféð er ekki ætlað til vopnakaupa eða striðsreksturs i S-VIetnam, eins og látið hefur verið liggja að i einu dag- blaðanna, heldur verður þvi varið óskiptu til uppbyggingar á þeim svæðum i S-Vietnam, sem Þjóð- frelsishreyfingin hefur náð á sitt vald. Bendir nefndin á að Þjóðfrelsis- hreyfingin hafi tæplega þörf á „hernaðaraðstoö” frá Islending- um, þar sem hún hafi, samkvæmt upplýsingum vestrænna frétta- stofa, náð á sitt vald gifurlegu magni bandariskra vopna, sem Saigonherinn skildi eftir á flótt- anum. Auglýsið i Tímanum RAFSTILLING rafvélaverkstæöi DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við alfit í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYAAAR FERMINGARGJAFIR BIBLIAN OG Sálmabókin Fást I bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG <@ubbranbj3?tofu Hallgrimskirkja Reykjavik sfmi 17805 opió 3-5 e.h. X ul i f Við fyrstu sýn virtist mér þetta; vera krókódill, en nú sé ég að >J vpra Komodn-dreki að vera Komodo-drekinn." /'Stóri ORAjN^'Já, en hanní Ora? Er það ) hefur ekki nafnið sem þið komið Nú.þaðer greinilegt að\ einn þeirra ætlar að /' Komodo-drekar synda oft milli® Ora ’eyjanna íleit að geit hefur aldrei um, en þessi1 hefur komið heldur betur villst. ^hingað áður.' L, " Hann hefur greinilega villst, kannski aðfallið hafi borið’ fchannhér áland. Hann kemurT^ Préð er nú \land, förum randaðfJ) nærogfylgjumst írunni Lmeb. Við skulum fara L héðan. Hann hverfur I grasið núna og P is»lætur okkur I minu Dreka? Við L Skip- erum lOO milurj stjóri,ég7 , frá heimkýnnum (skal sýna t þeirra, þetta erN þér gripQ útilokað. Vinn sjálfur /ysvoþú trúir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.