Tíminn - 20.04.1975, Qupperneq 3

Tíminn - 20.04.1975, Qupperneq 3
Sunnudagur 20. aprfl 1975. TÍMINN 3 Oft hefur verið erfitt að ná sér i aðgöngumiða að sýningum Þjöðleikhússins, eins og sést á þessari biðröð við húsið, þar sem fjöldi manns bfður eftir að miðasaian opni. SIÐ 25 ÁRA móttaka fyrir gesti I Kristalssaln- styrki úthlutað úr Menningarsjóöi um i Þjóðleikhúsinu. Þar mun Þjóðleikhússins, sem stofnaður Þjóðleikhúsið IReykjavik, var vigt formlega á sumardaginn fyrsta 20. april 1950. var á opnunardegi leikhússins fyrir 25 árum. Þarna verða ræðu- höld og fluttar hamingjuóskir til Þjóðleikhússins. A miðvikudag 23. aprfl, sem er siðasti vetrardagur, verður sér- stök dagskrá á litla sviöinu i Þjóðleikhúskjallaranum, sem nefnd hefur verið ,,Ung skáld og æskuljóö”. Stefán Baldursson, sem stjórnar uppsetningu dag- skrárinnar, sagði að þarna yrðu flutt og leikin ljóð eftir ýmis yngri skáld og stöku æskuljóð eldri skálda. Má þar nefna Þórarin Eldjárn, Megas, Tómas Guðmundsson, Stein Steinarr, Halldór Laxness, Böðvar Guömundsson, Dag Siguröarson, Ninu Björk og Þorstein frá Hamri. Sýningin tekur um eina og hálfa klukkustund i flutningi. A Sumardaginn fyrsta, 24. april verður svo frumsýnt leikrit Hall- dórs Laxness, Silfurtunglið. Höf- undur hefur stytt leikritiö nokkuö og breytt ýmsum atriðum, en áður var það sýnt i Þjóöleikhús- inu haustið 1954. Leikstjórar eru Briet Héðinsdóttir og Sveinn Einarsson, en um 35-40 leikarar koma fram I leikritinu. Aðalhlut- verk leika: Anna Kristln Arngrímsdóttir, Erlingur Glsla- son, Ingunn Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson Sigmundur Orn Arngrímsson, Valur Glslason, Guðmundur Magnússon, Hákon Waage og Bryndís Pétursdóttir. Silfurtunglið er þaö leikrit Laxness, sem hefur einna mest verið sýnt erlendis, t.d. I Finn- landi, Moskvu og vlðar. Þá er I blgerö að gefa út rit á árinu i sambandi við afmælið, sem Vilhjálmur Þ. Glslason for- maður Leikhússráös hefur tekiö saman, en I þvi verða svipmyndir frá 25 ára starfsemi leikhússins. Þá sagði Sveinn Einarsson að hugsanleg væri útgáfa hljómplötu með sýnishornum af óperuflutn- ingi úr þeim verkum sem flutt hafa veriö I Þjóðleikhúsinu og verða það eingöngu Islenzkir ein- söngvarar sem þaö flytja. ESTORIL USSABON 'RIMRUNOA FERÐIH KMJMWMHÖFN ERIYÐAR AÐ VELJ 32?» SUNNU FERÐINA. MEÐ Þúsundir ánægðra viðskiptavina velja SUNNUFERÐIR ár eftir ár. Ferðafréttir Sunnu eru komnar út! Fjolbreytt ferðaval. FERÐASKBIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.