Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2005, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 11.04.2005, Qupperneq 8
8 SAMGÖNGUMÁL „Það verður ákvörðun þess verktaka sem verkið hlýtur hvenær hann vill hefja framkvæmdir við Héðins- fjarðargöngin,“ segir Sturla Böðvarsson, samgönguráð- herra. Komið hefur fram að útboð á verkinu fari fram síðla þessa árs en þar sem ríkið leggur aðeins til um 700 milljónir króna til verks- ins 2006 er það í raun verktakans að ákvarða hvenær hann telur heppilegt að hefja framkvæmdir með tilliti til þess fjármagns sem í boði er það árið. Samkvæmt samgönguáætlun verður 1,2 milljarði króna varið til gangagerðar á þessu ári, 700 milljónum á því næsta og alls tæp- lega 5,4 milljörðum fram til ársins 2009. Einhver kostnaður er enn eftir vegna Fáskrúðsfjarðarganga sem einnig er gert ráð fyrir í þessum tölum en áætlaður heild- arkostnaður vegna Héðinsfjarðar- ganga er um sex milljarðar króna. - aöe Héðinsfjarðargöng: Verktaki ákveður fyrstu skref HÉÐINSFJARÐARGÖNG Útboð hefst í haust og framkvæmdir gætu hafist ári seinna en það er þó að mestu leyti ákvörðun verktaka. Auglýsing Umferðarstofu: Ekki til fyrirmyndar UMFERÐARSTOFA Auglýsingar frá Umferðarstofu hafa vakið mikla athygli undanfarið og í nýrri her- ferð er markmiðið að gera fólk meðvitað um hegðun sína í umferð- inni. Í auglýsingunum sjást börn hafa eftir hegðun sem þau læra af foreldrum sínum undir stýri. At- hygli vekur að drengur sem eys fúkyrðum yfir leiksystur sínar og sést svo hlýða á umferðarorðræður föður síns er ekki í barnabílstól. „Mér skilst að barnið sé með sessu undir sér þótt það sjáist ekki enda er ekki verið að fræða fólk sérstaklega um öryggi barna í bíl- um þó setja megi út á hvernig belt- ið liggur yfir maga barnsins. Aug- lýsingin sýnir hegðun sem ekki er til fyrirmyndar, hvort sem varðar aksturslag eða öryggisþætti,“ segir Einar Magnús Magnússon upplýs- ingafulltrúi Umferðarstofu. „Best hefði auðvitað verið að barnið væri í bakvísandi bílstól.“ Hann segir viðbrögð við her- ferðinni bæði jákvæð og neikvæð. „Sumum finnst skiljanlega óþægi- legt að heyra börn viðhafa slíkan munnsöfnuð en hér er verið að sýna framkomu sem því miður mjög margir viðhafa í umferðinni. Við erum að ala upp ökumenn framtíðarinnar og þurfum að vera þeim góð fyrirmynd.“ – bb Slasaður sjómaður á sjúkrahús: Fékk krók í öxlina SLYS Skipverji á togaranum Snorra Sturlusyni slasaðist illa í fyrrinótt þegar hann fékk gilskrók í öxlina. Þyrla frá varnarliðinu sótti mann- inn, og flutti hann á Keflavíkur- flugvöll, þar sem læknir tók á móti honum og fylgdi honum á sjúkrahúsið í Keflavík. Togarinn var staddur um 50 mílur suður af Vestmannaeyjum þegar slysið varð um klukkan eitt í fyrrinótt. Meira en tveir tímar liðu frá því maðurinn slasaðist þangað til þyrla varnarliðsins fór af stað til að sækja hann, en lækn- ir Landhelgisgæslunnar gaf skip- stjóra togarans ráðleggingar um meðferð meðan á biðinni stóð. Þyrluflugmenn Landhelgis- gæslunnar gátu ekki sinnt þessu vegna þess að þeir voru í hvíld eftir að hafa verið á æfingum á Austurlandi. - gb ÓSIÐIR Í UMFERÐINNI Drengurinn í auglýsingum Umferðarstofu er ekki í barnabílstól. - mest lesna blað landsins Á ÞRIÐJUDÖGUM Allt fyrir líkama og sál Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.