Fréttablaðið - 28.04.2005, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 28.04.2005, Blaðsíða 74
FRÉTTIR AF FÓLKI HUGSAÐU STÓRT GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 5.30 S.V. MBL J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4 og 6 m/ensku tali ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára Hættulegasta gamanmynd ársins ÓÖH DV Sýnd kl. 8 og 10.30 B.B. Sjáðu Popptíví M.J. Kvikmyndir.com H.L. MBL HEIMSFRUMSÝND 29. APRÍL SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 Sýnd í lúxus kl. 5.45 og 10.20 Nýjasta meistaraverk Woody Allen. Gagnrýnendur eru sammála um að þetta sé hans besta mynd í mörg ár. Mynd sem engin sannur kvikmyndaáhugamaður má missa af! - allt á einum stað Sýnd kl. 10.15 B.I. 16 ára FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! Iceland International Film Festival Aðrar myndir sem eru til sýningar: Hotel Rwanda - Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.15 What the Bleeb do we Know - Sýnd kl. 5.50 Bomb the System - Sýnd kl. 6 Kinsey - Sýnd kl. 3.40 Door in the Floor - Sýnd kl. 4 Darkness - Sýnd kl. 10.40 O.H.T. Rás 2 Downfall - Sýnd kl. 6 og 9 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Nýjasta mynd meistara Pedro Almódavar. “Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.” (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. Bad Education - Sýnd kl. 5.50 og 8 Frá leikstjóra „Hero“ kemur nýtt þrekvirki; epísk bardagamynd og ástarsaga, sem á sér engan líka og „setur ný viðmið á mörgum sviðum kvikmyndagerðar“. House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 3.40 og 10.15 SÍMI 551 9000 - allt á einum stað Sýnd kl. 8 - Síðasta sýning! HJ MBL SV MBL www.icelandfilmfestival.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S Iceland International Film Festival Framlengt um 2 daga! Vegna fjölda áskorana, til 2. maí. Hvert fer Jökull? Gefðu myndunum einkunn og þú gætir farið frítt í bíó til ársloka 2005. 4 DAGAR EFTIR Allra síðustu sýningar á fjölmörgum myndum. NÝTT 7UP FREE Laust við allt sem þú vilt ekki! Ekki kaloríur Ekki sykur Ekki koffein Ekki kolvetni Ekki litarefni PRÓFAÐUNÝTT SYKURLAUST7UP FREE ÓVISSUNNI í kringum nýjustuBond-myndina virðist nú loks hafa verið eytt en áætlað er að tök- ur hefjist á henni seint á þessu ári. Nú virðast meiri líkur en minni að Pierce Brosnan muni leika leyni- þjónustumann- inn góðkunna ef marka má full- yrðingar Judi Dench, sem leik- ur M, yfirmann Bond. „Þrátt fyrir að nánast allir leikarar í heiminum hafi verið prófaðir fyrir þetta hlutverk mun Pierce Brosnan snúa aftur í Casion Royale,“ lét Dench hafa eftir sér í New York á dögunum. Justin Hawkins, söngspíra TheDarkness, hefur tilkynnt um sína fyrstu sólóskífu. Kemur þetta tölu- vert á óvart því ekki er langt síðan Hawkins lýsti því yfir að erfiðlega gengi að semja lög fyrir næstu plötu The Darkness. Justin virðist hafa nóg í handraðanum og útilokar ekki að koma fram einn á næstunni. Platan ber heitið British Wail og er útkoma hennar áætluð í júní. Þetta hefur vakið upp spurn- ingar um hvort dagar Darkness séu taldir en Hawkins þvertekur fyrir það, segir nýja plötu vera áætlaða með haustinu. Eitt heitasta par Bretlands er tví-mælalaust Jude Law og Sienna Miller. Miklar vangaveltur voru um að þau væru að slíta samvistum en eftir að þau fóru í frí til Marokkó eftir mikla törn virðast þau vera ham- ingjusamari en nokkru sinni fyrr. Fljótlega fóru þó sögur á kreik þess efnis að skötu- hjúin ætluðu að flytja til New York til þess að sleppa frá allri athyglinni sem þau fá í London. Law blæs á slíkar sögusagnir og segir það ekki koma til greina, hann vilji ekki vera fjarri börnunum sínum þremur. Britney Spears fær ekki háa ein-kunn sem mamma. America On- line ákvað að fá krakka á aldrinum sex til tólf ára að velja hver gæti ver- ið flottasta fræga mamman. Var þetta gert í tilefni af því að mæðra- dagurinn er í næstu viku og tóku 75 þúsund krakkar þátt í könn- unni. Britney lenti í neðsta sæti en efst á listanum trónuðu söngkonurnar Jessica Simpson og Jennifer Lopez. Gwen Stefani fékk meira að segja betri einkunn en hin ófríska Spears. Nú fer óðum að styttast í að nýjasta Star Wars-myndin, Revenge of the Sith, komi í bíó. Höfundurinn og hugmyndasmið- urinn á bak við Star Wars, Geor- ge Lucas, sá ástæðu til þess að heiðra ráðstefnu Star Wars-aðdá- enda með nærveru sinni en það hefur hann ekki gert í 18 ár. Fögnuður viðstaddra var ekki síðri þegar Lucas tilkynnti um gerð tveggja sjálfstæðra sjón- varpsþátta. Annar þátturinn verður í leikstjórn Lucas sjálfs en í honum verða engar af aðal- persónum Star Wars. Hinn verð- ur þrívíð teiknimynd þar sem fylgst verður með Yoda og Obi- Wan Kenobi berjast ásamt öðr- um Jedi-riddurum gegn keisara- hernum. Star Wars-aðdáendur hafa í nógu að snúast þessa dagana því nýverið var The Empire Strikes Back valin besta Star Wars- myndin. Han Solo, sem leikinn var af Harrison Ford, var valinn eftirlætisstjarnan en skammt á eftir fylgdu Obi-Wan og Luke Skywalker. Það kemur ekki á óvart hver var valinn besti skúrkurinn en það var að sjálf- sögðu Svarthöfði. ■ Jennifer Aniston er sögð vera að niðurlotum komin vegna skilnað- ar síns og Brad Pitt. Hún er nán- ast óhuggandi og ætlar því að kaupa sér hús við hliðina á vin- konu sinni, Courten- ey Cox, svo hún geti leitað stuðn- ings hvenær sem er. Það á reyndar ekki af Jennifer að ganga því nýlega birtust í helstu slúðurblöðum Bandaríkj- anna myndir af Brad Pitt í pabbaleik með ættleiddum syni Angelinu Jolie, Maddox. Þessar myndir hafa gefið sögusögnunum um ástarsamband Pitts og Angel- inu byr undir báða vængi. Þetta hlýtur að særa aumingja Jennifer enn meira því lengi var talað um að eitthvað meira en vinátta ríkti milli Pitt og Jolie við tökur á Mr. & Mrs. Smith þegar þau Brad voru enn gift. Brad hefur aldrei farið leynt með vilja sinn til þess að stofna fjölskyldu og það var augljóst þegar hann kom í heimsókn til þeirra mæðgina í Kenía og hjálp- aði þeim að byggja sandkastala að hann kunni vel við sig í pabbahlut- verkinu. Jolie og Pitt halda engu að síður fast í yfirlýsingu þess efnis að þau séu bara vinir. ■ JENNIFER ANISTON Er sögð vera óhuggandi þessa dagana og ætlar að kaupa sér hús við hliðina á Cour- teney Cox til að geta fengið stuðning hvenær sem er. Jennifer Aniston sögð vera óhuggandi Star Wars í sjónvarp GEORGE LUCAS Lucas tilkynnti nýlega að gerðir yrðu tveir sjálfstæðir sjónvarpsþættir og hann myndi leikstýra öðrum þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.