Fréttablaðið - 28.04.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 28.04.2005, Blaðsíða 76
Sjónvarpsrýnar fagna vorkomu eins og annað fólk nema hvað þeir finna að aðdráttarafl sjón- varpsins minnkar í réttu hlutfalli við hækkandi sól. Sem er eigin- lega slæmt þar sem dálka á borð við þennan þarf að fylla hvað sem tautar og raular. Með það í huga horfði ég á nokkra dag- skrárliði sjónvarps í vikunni, nokkuð tilviljanakennt þó. Ég horfði til dæmis á Strákana á Stöð 2 og fann að mér fannst nóg komið. Ég skal aldrei viðurkenna að ég sé tepra, en piss, fáránleg- ar áskoranir og ógeðsböð verða þreytt svona kvöld eftir kvöld. Samt er ég ósvikinn aðdáandi strákanna. Þeir voru djarfir og ferskir og ótrúlega fyndnir á Popptíví. Fimm kvöld í viku eru bara of stór skammtur og nýjabrumið farið af. Ég horfði líka á aðra uppáhaldsstráka þetta kvöld, nefnilega hommana í Queer Eye. Það er örugglega þáttur sem meira að segja framleiðendur höfðu ekki séð fyrir að yrði svona vel heppnaður. Væntanlega hefur verið lagt upp með raunveru- leikaþátt sem höfðaði til margra en hvern hefði órað fyrir að hann yrði svona óstjórnlega fyndinn? Carson og félagar hafa ekki bara frábæran smekk og hárfína tilfinningu fyrir við- fangsefnum sínum heldur eru þeir húmoristar af guðs náð og svo einlægir að þeir gætu brætt steinhjörtu. Ég man ekki til að ég hafi brosað nema út í annað í langan tíma með Strákunum. Carson og vinir hans vekja hins vegar skellihlátur. Þrátt fyrir tepruganginn stenst ég stundum ekki að horfa á ógeðshlutann í Fear Factor. Þar leggjast þátttakendur í búr með köngulóm, snákum og hverskyns kvikindum og éta maura og maðka í von um 50.000 dali. Milljón dalir fengju mig ekki til að eta lifandi skorkvik- indi, frekar held ég áfram að vera sérstakt eftirlæti rukkara og lögfræðinga. 28. apríl 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR ELSKAR STRÁKANA Í QUEER EYE Af strákum og strákum 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (49:150) 13.25 Jag (13:24) (e) 14.10 Fear Factor (2:31) 14.55 The Block 2 (21:26) 15.40 Punk’d 2 (e) 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 22.20 Desperate Housewives. Vinkonurnar í úthverfinu komast alltaf einu skrefi nær því að vita af hverju vinkona þeirra fyrirfór sér. ▼ Drama 21.30 Mile High. Áhafnarmeðlimir Fresh kvarta yfir vinnunni en finnst voða gaman að skemmta sér. ▼ Gaman 21.00 Boston Legal. Í kvöld ver Alan klæðskipting eftir að Denny hafnar málinu. ▼ Spenna 7.00 The King of Queens (e) 7.30 Djúpa laug- in 2 (e) 8.20 America’s Next Top Model (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 19.55 Strákarnir 20.25 American Idol 4 (32:41) (6 keppendur eru eftir) Paula Abdul, Randy Jackson og hinn kjaftfori Simon Cowell sitja áfram í dómnefndinni og kynnir er Ryan Seacrest. 21.05 American Idol 4 (33:41) (Úrslitin – hver dettur út í kvöld?) 21.30 Mile High (4:26) (Háloftaklúbburinn 2) Áhafnarmeðlimirnir eru enn við sama heygarðshornið. Þeir kvarta ótt og títt yfir lélegum aðbúnaði og hörmulegum launum! Bönnuð börnum. 22.15 Third Watch (4:22) (Næturvaktin 6) Næturvaktin er framhaldsþáttur sem fjallar um hugdjarfan hóp fólks sem eyðir nóttinni í að bjarga öðrum úr vandræðum á götum New York borg- ar. Bönnuð börnum. 23.00 The Vector File (Stranglega bönnuð börnum) 0.30 Medium (7:16) (Bönnuð börn- um) 1.15 My Best Friend’s Wedding 2.55 Fréttir og Ísland í dag 4.15 Ísland í bítið 23.05 Soprano-fjölskyldan (3:13) 0.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (1:4) 1.00 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (9:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Íslandsmótið í handbolta Úrslitakeppn- in, úrslit kvenna, 3.leikur, bein útsend- ing frá öllum leiknum. 21.15 Sporlaust (8:24) (Without A Trace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (8:23) (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sher- idan. 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers – 2. þáttaröð (17/22) 18.20 Fólk – með Sirrý (e) 23.30 Jay Leno 0.15 America’s Next Top Model (e) 1.00 The Mountain (e) 1.45 Þak yfir höfuðið (e) 1.55 Cheers – 2. þáttaröð (17/22) (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Will & Grace – lokaþáttur (e) 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 The King of Queens Carrie fær kvef og Arthur heldur að þá komi Doug með sér til að taka þátt í leikjakvöldi félags- miðstöðvar eldri borgara. 21.00 Boston Legal Alan ver klæðskipting eft- ir að Denny hafnar málinu. Brad og Alan veðja um niðurstöðu málsins. Sálfræðingur Lori hefur áhyggjur af því að skjólstæðingur hans myrði ein- hvern og biður um aðstoð. 22.00 The Bachelor – Ný þáttaröð Fimmta þáttaröðin um piparsvein í leit að sannri ást. Að þessu sinni er það Jesse Palmer sem leitar að ást lífs síns og valdar hafa verið 24 stúlkur til að keppa um hylli kappans. 8.00 Kate og Leopold 10.00 Swept Away 12.00 The Mighty 14.00 Scooby-Doo 16.00 Kate og Leopold 18.00 Swept Away 20.00 Final Destination 2 (Stranglega bönnuð börn- um) 22.00 Red Dragon (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Ring O (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Little Nicky (Bönnuð börnum) 4.00 Red Dragon (Bönnuð börnum) OMEGA 7.00 Joyce M. 7.30 Benny Hinn 8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Í leit að vegi Drottins 10.00 Joyce M. 10.30 Maríusystur 11.00 Ísrael í dag 12.00 Blandað efni 14.00 Joyce M. 14.30 Freddie Filmore 15.00 Samverustund (e) 16.00 Christian Fellowship 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorst. (e) 18.00 Joyce M. 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- ljós 21.00 Um trúna 21.30 Joyce M. 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins21.00 Níu- bíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 13.00 Snooker: World Championship Sheffield 16.00 Foot- ball: UEFA Cup 17.30 Snooker: World Championship Sheffield 20.30 Rally: World Championship Italy 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: UEFA Cup 22.15 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Intergalactic Kitchen 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Keep- ing Up Appearances 18.30 My Hero 19.00 Clocking Off 20.00 Janis Joplin 21.00 Mastermind 21.30 Celeb 22.00 Two Thousand Acres of Sky 23.00 Great Railway Journeys of the World 0.00 Icemen 1.00 Secrets of the Ancients NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Battle of the Arctic Giants 14.00 Blue Realm 15.00 Living with Lions 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Explorations 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Living with Lions 20.00 Ultimate Snake 21.00 Fear of Snakes 22.00 Return to Titanic 23.00 Forensic Factor 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 12.00 Return of the Cheetah 13.00 Dolphinmania 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 That’s My Baby 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Killer Whales 19.00 Return of the Cheetah 20.00 Miami Animal Police 21.00 Cousins 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Cell Dogs 1.00 Animal Precinct DISCOVERY 12.00 Mummy Autopsy 13.00 Flying Heavy Metal 13.30 Rivals 14.00 Extreme Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Mega- Excavators 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Mythbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Tanks MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Pimp My Ride 18.30 Damage Control 19.00 Punk’d 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Dirty Sanchez 22.00 Superock 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 Fab Life of 20.30 Fab Life 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Ross’s BBQ Party 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girls 20.45 Ex- Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Behind the Scenes 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Love is in the Heir 15.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 Jackie Coll- ins Presents 18.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 E! Entertainment Specials 20.00 Style Star 20.30 Fashion Police 21.00 Scream Play 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 E! News 23.30 Life is Great with Brooke Burke 0.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd ‘n’ Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter’s Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.30 Star Wars: Clone Wars 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Scooby-Doo 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.25 Pulp 14.00 Boss, the 15.30 Madhouse (1990) 17.00 Foxes 18.45 Adventures of Gerard 20.15 Sword of the Conqueror 21.50 Kings of the Sun 23.35 Strictly Business 1.00 L.a. Streetfighters 2.25 Gallant Hours TCM 19.00 Whose Life is it Anyway? 20.55 The Haunting 22.45 Kismet 0.25 Saratoga 2.00 Romeo and Juliet ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ SMS LEIKUR Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið VINNINGAR Miðar fyrir 2 á Kingdom of Heaven Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira. Sendu SMS skeytið JA KHF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Tískustrákurinn Car- son er með fyndnari mönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.