Fréttablaðið - 28.04.2005, Blaðsíða 32
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
P
Gyðjulegur
kjóll sem
undirstrikar
austur-evrópska
fegurð.
Nú er sumarið að bresta á og þó að lofthitinn sé ekki alveg
kominn í tveggja stafa tölu er engin þörf á að bíða með að
skarta sumarlegum flíkum og byrja að grilla. Fréttablaðið
spjallaði við Álfrúnu Pálsdóttur, förð-
unarfræðing og verslunarstjóra
Centrum, og hún deilir með lesendum
því sem henni finnst algjörlega
ómissandi að hafa við hendina nú á
vormánuðum og í sumar. „Risastór
sólgleraugu eru númer eitt, tvö og
þrjú, þau verða aðalmálið í sumar, bikini
eru mjög mikilvæg, það eru til mjög flott
bikiní frá Diesel og Miss Sixty og svo er ýmis-
legt fallegt í Spútnik. Fallegt og litríkt frekar
sítt pils er nauðsynlegt og síðast en ekki síst
gott gasgrill til að galdra fram góðar steikur á
komandi sumarkvöldum.“
Dýramynstur
Í sumar verður allt dýrvitlaust með villtu dýramynstri í flíkum. Hlébarða-
mynstrið skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru en í sumar er það í léttum
og þunnum blússum.[ ]
Laugavegi 51 • s: 552 2201
NÝ SENDING
FRÁ
Sjáumst!
s. 588-5575, Glæsibær
SUMARTILBOÐ!
Þú velur 3 sett og greiðir aðeins 6.980.-
(gildir eingöngu á sett af brjóstahaldara og buxum)
Laugavegi 70
www.hsh.efh.is
Íslensk hönnun
Mikið úrval
af barnahúfum
Yfirhafnir
á hálfvirði
Vattúlpur, dúnúlpur,
ullarkápur, húfur og hattar
S: 588 5518 Opnunartími • Mörkinni 6
mán. – fös. 10 – 18 • lau. 10 – 16
Í DAG OPIÐ 12-16
Opið mán-fös 10-18
www.atson.is
Brautarholti 4
GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217
Kvartbuxur
í fjórum fallegum sumarlitum.
Verð aðeins kr. 2.250
Tískuvikan í Sarajevó, höfuð-
borg Bosníu-Hersegóvínu, var
haldin fyrir skömmu. Unnið
hefur verið ötullega að því að
efla tískuiðnaðinn í fyrrum
Júgóslavíu og þar hafa tísku-
vikur verið haldnar frá árinu
2000.
Markmið tískuvikunnar í Sara-
jevó er að blása nýju lífi í textíl-
iðnaðinn á svæðinu og fagna
sköpunargleði, hæfileikum og
fegurð. Tískuvikan snýst ekki
bara um tísku heldur líka um frið
sem fólkið fagnar á þessu stríðs-
hrjáða svæði.
Opinbert mottó vikunnar er
„Tíska án landamæra“ og vilja að-
standendur hennar efla samstarf
á milli landa
f y r r u m
Júgóslavíu en
f u l l t r ú a r
Serbíu og
S v a r t f j a l l a -
lands, Króat-
íu, Slóveníu og
M a k e d ó n í u
eru reglulegir
þátttakendur í
tískuvikunni.
Er það mál manna að fatahönnuð-
um hafi tekist vel upp að þessu
sinni þar sem sköpunargleði og
litadýrð voru í hávegum höfð.
Dýrleg efni og frumleg form
setja mark sitt á vikuna og mega
aðstandendur hennar vera afar
stoltir af hverri einustu tískusýn-
ingu sem færir Sarajevó einu
skrefi lengra inn í tískuheiminn.
Gasgrill frá Byggt og búið
Tíska án landamæra
Flott og fáguð hönnun í jarðlitunum.Skringilega seiðandi beint frá Sarajevó.
Pottþéttur ballkjóll!
Pils
frá Centrum
Gleraugu frá Spútnik
Bikiní frá Spútnik
Risastór
sólgleraugu
Ómissandi í vor og sumar að mati Álfrúnar í Centrum.