Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 32
FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P Gyðjulegur kjóll sem undirstrikar austur-evrópska fegurð. Nú er sumarið að bresta á og þó að lofthitinn sé ekki alveg kominn í tveggja stafa tölu er engin þörf á að bíða með að skarta sumarlegum flíkum og byrja að grilla. Fréttablaðið spjallaði við Álfrúnu Pálsdóttur, förð- unarfræðing og verslunarstjóra Centrum, og hún deilir með lesendum því sem henni finnst algjörlega ómissandi að hafa við hendina nú á vormánuðum og í sumar. „Risastór sólgleraugu eru númer eitt, tvö og þrjú, þau verða aðalmálið í sumar, bikini eru mjög mikilvæg, það eru til mjög flott bikiní frá Diesel og Miss Sixty og svo er ýmis- legt fallegt í Spútnik. Fallegt og litríkt frekar sítt pils er nauðsynlegt og síðast en ekki síst gott gasgrill til að galdra fram góðar steikur á komandi sumarkvöldum.“ Dýramynstur Í sumar verður allt dýrvitlaust með villtu dýramynstri í flíkum. Hlébarða- mynstrið skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru en í sumar er það í léttum og þunnum blússum.[ ] Laugavegi 51 • s: 552 2201 NÝ SENDING FRÁ Sjáumst! s. 588-5575, Glæsibær SUMARTILBOÐ! Þú velur 3 sett og greiðir aðeins 6.980.- (gildir eingöngu á sett af brjóstahaldara og buxum) Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Mikið úrval af barnahúfum Yfirhafnir á hálfvirði Vattúlpur, dúnúlpur, ullarkápur, húfur og hattar S: 588 5518 Opnunartími • Mörkinni 6 mán. – fös. 10 – 18 • lau. 10 – 16 Í DAG OPIÐ 12-16 Opið mán-fös 10-18 www.atson.is Brautarholti 4 GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Kvartbuxur í fjórum fallegum sumarlitum. Verð aðeins kr. 2.250 Tískuvikan í Sarajevó, höfuð- borg Bosníu-Hersegóvínu, var haldin fyrir skömmu. Unnið hefur verið ötullega að því að efla tískuiðnaðinn í fyrrum Júgóslavíu og þar hafa tísku- vikur verið haldnar frá árinu 2000. Markmið tískuvikunnar í Sara- jevó er að blása nýju lífi í textíl- iðnaðinn á svæðinu og fagna sköpunargleði, hæfileikum og fegurð. Tískuvikan snýst ekki bara um tísku heldur líka um frið sem fólkið fagnar á þessu stríðs- hrjáða svæði. Opinbert mottó vikunnar er „Tíska án landamæra“ og vilja að- standendur hennar efla samstarf á milli landa f y r r u m Júgóslavíu en f u l l t r ú a r Serbíu og S v a r t f j a l l a - lands, Króat- íu, Slóveníu og M a k e d ó n í u eru reglulegir þátttakendur í tískuvikunni. Er það mál manna að fatahönnuð- um hafi tekist vel upp að þessu sinni þar sem sköpunargleði og litadýrð voru í hávegum höfð. Dýrleg efni og frumleg form setja mark sitt á vikuna og mega aðstandendur hennar vera afar stoltir af hverri einustu tískusýn- ingu sem færir Sarajevó einu skrefi lengra inn í tískuheiminn. Gasgrill frá Byggt og búið Tíska án landamæra Flott og fáguð hönnun í jarðlitunum.Skringilega seiðandi beint frá Sarajevó. Pottþéttur ballkjóll! Pils frá Centrum Gleraugu frá Spútnik Bikiní frá Spútnik Risastór sólgleraugu Ómissandi í vor og sumar að mati Álfrúnar í Centrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.