Fréttablaðið - 28.04.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 28.04.2005, Blaðsíða 45
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { LANDBÚNAÐUR } ■■■ 11 Vörn gegn vindi Út er komið 40 blaðsíðna rit um skjólbelti. Skjólskógar á Vestfjörð- um og Rannsókn- a r s t ö ð skógræktar á Mógilsá hafa gefið út íslenska þýðingu á 40 blað- síðna riti um skjól- belti. Ritið er skrifað með aðstæður landbúnaðar í Norðvesturríkjum Bandaríkjanna í huga og fjallar um hönnun, ræktun og viðhald vind- brjóta, skjólbeltakerfa og lifandi snjó- fangara. Veðurfar á þeim slóðum er öfgakennt og erfitt trjágróðri, en jafn- framt afar breytilegt innan og milli ríkja. Skjólbeltarækt á þessum slóðum á sér langa sögu. Þær aðferðir sem lýst er í ritinu ættu að duga við fjöl- breytilegar aðstæður eins og þær sem við búum við hér á landi. Ákveðið var að snara bæklingnum yfir á íslensku, án þess að staðfæra tegundaheiti eða aðlaga efni hans á annan hátt að íslenskum aðstæðum. Þannig geta lesendur kynnt sér þau vandamál sem við er að etja vestan hafs og hvernig brugðist er við þeim, enda bæði vandamálin og lausnirnar alþjóðleg- ar. Ritið kostar 1.000 kr. og er til sölu hjá Skjólskógum, Aðalstræti 26, 470 Þingeyri. Pöntunarsími er 456 8201 og einnig má panta á netfanginu skjolskogar@netos.is. Ágúst Sigurðsson rektor segir um 300 nemendur í Landbúnaðar- háskóla Íslands og starfsmenn um 130 talsins. Skólinn varð til um síðustu áramót við sameiningu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Rannsóknastofnunar landbún- aðarins á Keldum og Garðyrkjuskólans á Reykjum. Rektor er Ágúst Sigurðsson og hann hefur þetta um námið að segja: „Skólinn er starfræktur í þremur deildum: auðlindadeild, umhverfisdeild og starfs- og endurmenntunardeild. Við bjóðum upp á háskólamenntun til BS 90, BS 120 og MS- gráða auk starfsmenntunar í búfræði og garðyrkju. Vinsælasta BS-námið undanfar- in ár hefur verið umhverfisskipulag sem undirstöðunám fyrir landslagsarkitektúr eða skipulagsfræði en nýtist einnig beint út í atvinnulífið. BS-nám í búvísindum hefur verið starfrækt lengi og hefur í gegnum tíð- ina ávallt fengið ágæta aðsókn enda fjallar námið á breiðum grunni um búrekstur, hvers kyns ræktun nytjajurta og búfjár. Þá höfum við einnig verið að prufukeyra diplómanám í garðyrkjugreinum en fyrir því hefur verið mikill áhugi hjá fólki sem er starfandi í greininni. Það eru mjög spennandi tímar fram undan í uppbyggingu skólans. Háskólaþorpið hér á Hvanneyri er í miklum vexti. Rann- sóknaaðstaða okkar á Keldnaholti við Reykjavík mjög góð og eins aðstaða til rannsókna í garðyrkju á Reykjum. Eins og staðan er núna þá er starfsemin nokkuð dreifð en það skapar líka ákveðin tæki- færi.“ Beint úr búverkunum Verkefnið Dagur með bónda hefur verið við lýði í sex ár. „Þetta verkefni lýsir sér þannig að starfandi bóndi fer í 7. bekk grunn- skóla á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Þar er hann í fjóra tíma samfleytt með myndband og ýmsa hluti úr sínu starfi og segir frá lífinu í sveitinni,“ segir Berglind Hilmars- dóttir á Núpi undir Eyjafjöllum sem er verkefnisstjóri. „Þetta hefur verið í gangi í sex ár og við önnum ekki eftirspurn. Á hverjum vetri fá um 90 bekkir svona heimsókn. Skilyrði er að þetta sé starfandi bóndi og komi nán- ast beint úr búverkunum, annars er það ekki að marka. Í vetur hafa sex bændur sinnt þessu. Sjálf hef ég farið í 15 bekki eftir áramót og 10 fyrir jól. Kennarar eru almennt mjög ánægðir, það má segja að fagnaðarlátum þeirra ætli aldrei að linna.“ Áhersla á náttúrunýtingu og umhverfisfræði Það er búsældarlegt í Borgarfirðinum þar sem höfuðvígi Landbúnaðarháskóla Íslands stendur í túni. Fr ét ta bl að ið /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.