Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2005, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 04.05.2005, Qupperneq 22
Lýsi selt á háborðinu Samtök atvinnulífsins fengu þungavigtarfólk úr ís- lensku viðskiptalífi til þess að ræða stöðu við- skiptalífsins á aðalfundi sam- takanna. Margt áhugavert kom fram í máli þess val- inkunna fólks sem sat, eða stóð öllu heldur, fyrir svörum á fundinum. Einn úr háborðinu nýtti tím- ann betur en hinir, en það var Katrín Pétursdóttir, for- stjóri Lýsis. Hún nýtti tækifærið og spurði Jón Ásgeir Jóhannesson hvort hann ætlaði ekki að selja lýsi í búðunum sem hann hefði keypt í Bretlandi. Jón Ásgeir tók vel í það og sagði að það myndi örugglega passa í Iceland búðirnar og sagði að þau þyrftu bara að setjast niður og semja. Sum lið heppin með eigendur Fótboltaliðið Chelsea hefur kostað Roman Abramovitsj rúmlega eina milljón punda á dag eða 120 milljónir króna frá því að hann keypti liðið í júlí árið 2003. Abramovitsj borgaði 140 milljónir punda eða tæpa 17 milljarða fyrir liðið í upphafi. Síðan þá hefur hann eytt 213 milljónum punda eða 26 milljörð- um í leikmannakaup. Launakostnaður Chelsea var í fyrra 115 milljónir punda og frá því í júlí 2004 var launakostnaðurinn kominn í 215 milljónir punda. Samtals hefur Chelsea kostað Abramovitsj 683 milljónir punda eða 82 milljarða króna. Á sama tíma og Abramovitsj dælir peningum í Chelsea eiga mörg fótboltalið í miklum fjárhags- vandræðum. MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.076 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 347 Velta: 2.420 milljónir -0,60% MESTA LÆKKUN MARKAÐSFRÉTTIR... Hagnaður Atorku Group á fyrsta ársfjórðungi var 659 millj- ónir króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 1.419 milljónir króna. Svanbjörn Thoroddsen, fyrr- um forstjóri Flögu, seldi í gær fimmtán milljón hluti í Flögu fyrir níutíu milljónir króna. Tilkynnt var í gær að Svein- björn Indriðason hefði verið ráð- inn framkvæmdastjóri fjármála- sviðs FL Group, móðurfélags Flugleiða. Margrét Guðmundsdóttir hef- ur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbakka. Þetta gerist í kjölfar þess að Atorka eignaðist 63 pró- senta hlut í félaginu. 22 4. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR Bankarnir blanda sér um of í átök, kaupa yfirráð og selja. Nýir aðilar taka við með of miklar skuldir við bankana að mati for- sætisráðherra. Mikill áhugi erlendra aðila er fyrir frekari uppbyggingu stór- iðju í landinu og þau mál eru til al- varlegrar skoðunar. Þetta kom fram í máli Halldórs Ásgrímsson- ar forsætisráðherra á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins. Hann sagði að vitaskuld yrði fullt tillit tekið til umhverfissjónarmiða og með stóriðju væri hægt að tryggja áframhaldandi hagvöxt hér á landi á næstu árum. Halldór vill leggja áherslu á mikilvægi þess að huga að frekari erlendri fjárfestingu hér á landi til að halda uppi hagvexti og skapa auknar útflutningstekjur. Halldóri finnst þau miklu átök sem virðast vera um yfirráð í fyr- irtækjum vera ljóður á viðskipta- lífinu. Hann sagði að í stað þess að aðaláherslan væri lögð á að bæta fyrirtækin, auka arðsemi þeirra og markaðsvirði berist ítrekað fréttir af átökum um yfirráð. „Í hvers þágu eru þessi átök? Eru þau í þágu almennra hagsmuna starfsmanna, eigenda og þjóðfé- lagsins?“ Halldór sagðist einnig telja bankana blanda sér um of í þessi átök, kaupi yfirráð og selji. „Nýir aðilar taka við með miklar skuld- ir við bankana. Fyrirtæki eru tek- in af markaði og hlutabréfamark- aðurinn verður fábreyttari.“ Hann sagðist ekki vilja sjá ódrengileg átök í mikilvægum fyrirtækjum. Halldór sagði einkavæðingu bankanna hafa hleypt miklu lífi í fjármálamarkaðinn og stóraukið umsvif þeirra erlendis. Eðlilegt sé að vaxtaverkir sjáist en honum finnst gengið of langt. „Mér finnst vanta meira traust í samfélagið.“ Halldór segir góða reglu að ganga hægt um gleðinnar dyr og það sé gott að hafa þá reglu í huga á þessum mesta uppgangstíma í sögu íslensk þjóðfélags. dogg@frettabladid.is Peningaskápurinn… Actavis 39,90 -0,25% ... Atorka 6,05 - 1,47% ... Bakkavör 34,70 +0,87% ... Burðarás 14,00 -0,71% ... FL Group 14,35 – ... Flaga 5,30 – ... Íslandsbanki 13,50 -1,46% ... KB banki 541,00 -0,73% ... Kögun 62,50 -0,16% ... Landsbankinn 16,20 -0,61% ... Marel 55,50 – ... Og fjarskipti 4,21 -0,71% ... Samherji 12,10 – ... Straumur 12,00 -0,41% ... Össur 80,50 -0,62% Mikill áhugi á stóriðju Bakkavör 0,87% Hampiðjan -4,29% Síminn -2,50% Atorka -1,47% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Halldór Ásgrímsson forsætisráð- herra hefur endurskipað Eirík Guðnason í embætti seðlabanka- stjóra. Skipunartíminn er sjö ár og honum lýkur því 1. maí 2012. Eiríkur hefur verið seðla- bankastjóri frá 1. maí 1994, en hefur starfað í bankanum frá ár- inu 1969, fyrst sem fulltrúi, þá deildarstjóri og svo hagfræðingur bankans frá 1984 til 1986. Frá 1987 til 1994 var Eiríkur aðstoðar- bankastjóri. Fyrir eru Birgir Ísleifur Gunn- arsson og Jón Sigurðsson seðla- bankastjórar. ■ Jón Björnsson, forstjóri Haga, stærstu verslunarkeðju landsins, segir ekkert hæft í þeirri frétt Financial Times að Hagar stefni á skráningu í Kauphöllina. Það sé ekki á dagskránni í ár. Financial Times hefur það eftir Þórði Frið- jónssyni, forstjóra Kauphallar Ís- lands, að Baugur, aðaleigandi Haga, hyggist skrá félagið á ís- lenska markaðinn. „Við höfðum það á orði þegar Hagar sameinuðust Skeljungi á síðasta ári að við myndum vilja stækka og styrkja félagið og myndum hugsanlega skoða það að fara á markað eftir þrjú til fjögur ár.“ segir Jón. - eþa Eiríkur seðlabankastjóri Hagar ekki á markað í ár ÁFRAM Í ÚRVALSDEILD? Yfirskrift aðalfundar SA. Halldór Ásgrímsson og Ingimundur Sigurpálsson, formaður SA. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.