Fréttablaðið - 04.05.2005, Side 75

Fréttablaðið - 04.05.2005, Side 75
■ TÓNLIST Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SENDU SMS SKEYTIÐ JA X2F Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 11. HVER VINNUR. VINNINGAR ERU MIÐAR FYRIR TVO Á XXX2 VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI DVD MYNDIR MARGT FLEIRA. « « SM S LEI KU R FRÁ LEIKSTJÓRA DIE ANOTHER DAY « « « « BÍÓ X2 DVD www.icelandfilmfestival.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S Vegna fjölda áskorana verða aukasýningar á eftirfarandi myndum. 34.000 manns komu á IIFF 2005 Við þökkum ótrúlegar viðtökur. Talstöðin þakkar Iceland Film Festival fyrir samstarfið og óskar hátíðinni til hamingju með ótrúlega góða aðsókn. Maria Llena Eres de Gracia (Maria Full of Grace) - eftir Joshua Marston Shi mian mai fu (House of Flying Daggers) - eftir Yimou Zhang Napoleon Dynamite - eftir Jared Hess La Mala Education (Bad Education) - eftir Pedro Almódovar Vera Drake - eftir Mike Leigh The Woodsman - eftir Nicole Kassell Der Untergang (Downfall) - eftir Oliver Hirschbiege Hotel Rwanda - eftir Terry George Beyond the Sea - eftir Kevin Spacey Diarios de motocicleta (The Motor cycle Diaries) - eftir Walter Salles Garden State - eftir Zach Braff Uppselt er á tónleika Duran Dur- an í Osló þann 27. júní en miðasala á tónleika sveitarinnar hér á landi í Egilshöll 30. júní er ekki enn haf- in. Fjölmargir Íslendingar bíða vafalítið spenntir eftir því að tryggja sér miða á tónleika þess- arar fornfrægu bresku hljóm- sveitar. Tónleikaferðin sem Duran Duran verður á er hún kemur hingað til lands nefnist World Tour 2005 en ekki Summer Sonic Festival eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær. World Tour 2005 er farin til að fylgja eftir nýjustu plötu sveitarinnar, Astro- naut, sem kom út í október á síð- asta ári. Eftir að tónleikaferðinni um Evrópu lýkur 2. júlí heldur Duran Duran um miðjan ágúst til Japans til að spila á tónlistarhátíð sem nefnist einmitt Summer Son- ic Festival. ■ Uppselt í Osló DURAN DURAN Popphljómsveitin fornfræga er á leiðinni hingað til lands.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.