Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 52
12 SMÁAUGLÝSINGAR Augnhárlitur og augabrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa - þægilegra get- ur það ekki verið. Söl: Apótek og snyrti- vöruverslanir. Ertu að leita að ekta amer- ísku rúmi? Rekkjan, Skipholti 35. Sími 588 1955. Eldhúsinnrétting m. ofni, viftu eldavéla- plötu og vask, fæst gefins gegn því að hún verði sótt. Búið er að taka hana niður S. 893 5232. Grænn sófi, lítur mjög vel út. Verð kr. 15 þús. Lítill Veggskápur kr. 10 þús. S. 568 9489 & 699 1176. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. CROFT léttbúr fyrir hunda. Pantanir óskast sóttar. Dýrabær Hlíðasmára 9 Kóp. Op má-fös 13-18. Lau 11-15. Sími 553-3062. Brynningardæla til notkunnar í beitarhólfum og beitarsvæðum, hent- ar hvorutveggja hestum og kúm. Grip- irnir dæla sjálfir vatninu upp í dallinn, allt að 7 metrum upp frá vatnsyfirborði. Vélaborg Krókhálsi 5F 110 Rvk, 414 8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600. NUTRO - 30 % afsláttur! Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444. Vegna flutninga vantar Bangsa gott heimili helst í sveit. Hann er orkumikill, 6 mánaða hvolpur. s:6615964 eða 6988791 Hreinræktaðir og ættbókafærðir Beagle hvolpar til sölu. Uppl. í s. 893 7632 e. kl. 14. Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 868 6058 og 551 9637. Hreinræktaðir Boxer hvolpar til sölu, til- búnir til afhendingar, v:100þ, s:8453789 - 6599696 4 kettlinga vantar gott heimili. 8 vikna gamlir. Uppl. í s. 616 6789. Til sölu farmiði með Heimsferðum til Alicante út 6. júlí heim 20. júlí. Verð 28.000. Uppl. í síma 692 0818. Gisting og bílar. Hótelíbúðir frá kr. 5500, bílaleigubílar 2500. Hótel Atlantis Grensásvegi 14. S. 588 0000. Íslendinga afsláttur! Hótel Vík í Síðumúla hefur um að ráða stór og falleg hótelherbergi og íbúðir f. allt að 5 manns. Sími, sjónvarp og frítt internet á bar. Hótel Síðumúli s.: 588- 5588 / www.hotelvik.is Þokki frá Sörlatungu Stóð- hestar til notkunar Sörla- tungu í Holtum Rangárþ Faðir Fáfnir frá Fagranesi og móðir Blökk frá Tungu.Tölt. 8,5 Brokk. 8,5 Stökk. 8,5 Vilji og Geðsl. 8,5 Fegurð í reið 9,0 Kostir 8,03 Sköpul.7,91. Verð á folatolli kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og Jón Gísla s. 892 1270 og 861 4253 Segull frá Sörlatungu Stóð- hestar til notkunar Sörla- tungu í Holtum Rangárþ Faðir Stormur frá Stór-Hól og móðir Orka frá Tungu. Tölt. 9.0 Brokk 8,5 stökk 9,0 Vilji og geðsl. 8,5 Fegurð í reið 8,5 kostir 8,06 sköpul. 7,93. Verð á folatolli kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og Jón Gísla s. 892 1270 og 861 4253 3ja herb íbúð til leigu 100 fm í v. Kóp frá ág., reyklaust/engin gæludýr. S. 869 7690. Herb. til leigu á Amager. 300 m. frá Metro við lærgravsparken. Einnig keyrir strætó nr. 13 ca 50 metra frá dyrum. Aðg. að eldhúsi m/ möguleika að laga kaffi og léttar máltíðir. Nóttin er á 400 kr. Danskar og par 500 kr. Uppl. í s. +45 28202880. Til leigu glæsileg 2ja herbergja íbúð í nýlegri blokk í 105, stutt frá Hlemmi. Íbúðin er á 1. hæð með sérverönd, hús- gögn og húsbúnaður fylgja og þvottavél og þurrkari á baði. Um langtímaleigu getur verið að ræða. Aðeins ábyrgir og reglusamir aðilar koma til greina. Laus frá 11. júní. Verð 80 þús. með hússjóð. Sími 699 7814 & 664 8363. Herbergi til leigu í 101 með aðgang að wc,sturtu og eldhúaðstöðu Uppl. í síma 699 4580. Spánn. Falleg íbúð til leigu á Torrevieja frá 17. ágúst í sumar. Uppl. í s. 896 6038. Óska eftir herb. eða íbúð sem fyrst í Rvk, er reglusamur og reyklaus. Uppl. í s. 694 2524. email ngm@simnet.is Ung reglusamt par vantar íbúð til lang- tímaleigu frá og með 1. júlí eða 1. ágúst. 3ja herbergja, miðsvæðis í Rvk. Uppl. í s. 552 6107 & 695 6913 e. kl. 12. Snyrtimennska. Óskum eftir snyrtilegri 3ja herbergja íbúð á svæði 104-105 sem fyrst, reglu- semi og reykleysi. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 663 1076 & 896 5121. Óska eftir 4ja herbergja íbúð til leigu í miðbænum. Uppl. í s. 856 5847. Óska eftir herb. eða stúdíoíbúð til leigu á svæði 107 eða 170. Er 25 ára í fastri vinnu. S. 846 6306. Óska eftir 2ja herb. eða stúdíóíbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 896 8568. Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlan- um. Góð aðstaða, hagstæð kjör. S. 899 3760. Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Hlíðasmára. Húsnæðið skiptist í 3 rúmgóð herbergi og sameiginlegt rými/kaffistofu. Upplýsingar í síma 6929092 eða tobbasig@islandia.is Atvinnuhúsnæði við Síðumúla er til leigu. 100 fm á jarðhæð með inn- keyrsludyrum. Tilvalið fyrir léttan iðnað eða lager, ódýr leiga. Uppl. í síma 553 4838. Óska eftir blikksmið eða vönum að- stoðarmanni í blikksmiðju. Uppl. í s. 898 4745. Saumakonur óskast, reynsla nauðsyn- leg. Henson Sports Hf, Brautarholti 24 S. 562 6464. Hársnyrtisveinn óskast Bráðvantar hársnyrtisvein. Upplýsingar í síma 567 2044 & 848 9816. Bónusvideó Óskar eftir starfsfólki. Aldur 18 ára + í kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 868 4477 & 862 5460. Sumarstarf. Afgreiðslustarf frá 10-18. umsóknir sendast á im@islandsmaln- ing.is íslandsmálning, sætúni 4. S. 517 1500. Helgarvinna Óskum eftir að ráða hresst og áhuga- samt fólk í helgarvinnu í NK kaffi Kringl- unni, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum og síma 568 9040. Starfsmann vantar á sérhæfðan skyndi- bitastað í Reykjavík. Mjög góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Fullt starf og eða hlutastarf. Uppl. gefur Haraldur í s. 692 2220. Lítið fyrirtæki sem verður lokað frá 16/7 til 5/8 óskar eftir að ráða duglega menn vana erfiðisvinnu til framtíðar- starfa nú þegar. Sendið upplýsingar um aldur, fyrri störf o.þ.h. á emor@sim- net.is Trúnaði heitið og öllum verður svarað. Heildverslun Öflugt heildsölufyrirtæki vill ráða starfs- mann í sumar til lager og útkeyrslu- starfa. Vinnutími er frá 7.30-16.30. Lág- marksaldur 20 ár. Áhugasamir sendi umsókn / fyrirspurn á netfangið info@flora.is fyrir n.k. föstudag. Starfsmaður óskast í grillsjoppu í Graf- arvogi. Bæði fullt starf og aukastarf í boði. Uppl. í s. 896 0360. Rafvirki eða vanur nemi óskast á Suður- nesjum upplýsingar í síma 660-3690 Smiður óskast í sumarhúsasmíði. Unn- ið í Rvk og á suðvestur horninu. Góð laun í boði. Uppl. í s. 820 7383. Veitingahúsið Hornið Óskar eftir að ráða snyrtilegan og reglu- saman starfskraft í aðstoð í eldhúsi. Reynsla æskileg. Vaktavinna. Uppl. í s. 864 0499. Veitingahúsið Hornið Hafn- arstræti 15. Pítan Skipholti 50c. Óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgar- vinnu. Bæði í eldhús og sal. Góð laun í boði. Framtíðarstarf. Umsóknareyðu- blöð á staðnum eða á pitan.is. Óskum eftir metnaðarfullum sölu- manni með reynslu til starfa á traustum og skemmtilegum vinnustað. Umsókn- um óskast skilað á egill@betrabak.is eða í s. 588 8477. Lærður Málari, get bætt við verkum. Flest kemur til greina. S. 897 2945, Kristmundur. Lærður múrari. Tek að mér flísalagnir og smávægilegar múrviðgerðir. Uppl. í s. 891 9650. Rúmlega sextug ekkja óskar eftir að kynnar traustum og góðum manni á svipuðum aldri. Er jákvæð og skapgóð. Uppl. sendist Fréttablaðinu fyrir 16. júní merkt “Góður maður” Einkamál Atvinna óskast Ruby Tuesday óskar eftir hressu og duglegu fólki fæddu 1987 eða fyrr í vinnu á veit- ingastað okkar á Höfðabakka og í Skipholti. Um er að ræða fulla vinnu og hlutastörf í sal og eldhúsi. Allar nánari uppl. gefur Ási í 660 1143 í Skipholti, og Gunnar 660 1144. Vantar starfsmann sem fyrst Óskum eftir að ráða starfsmann í fast starf í bakarí okkar á góðum aldri. Kökuhornið, Bæjarlind. Uppl. í síma 544 5566 & 897 0702. Skrifstofustarf í rannsókn- arstofnun Starfkraftur óskast í sumarafleysing- ar til að sjá um að svara í símann, vera í móttöku, og önnur tilfallandi verkefni. Vinnutími er frá 8-16. Góð framkoma, stundvísi og nákvæmni í vinnubrögðum áskilin. Umsóknir óskast sendar til helgihe@hi.is Húsasmiður Óskum eftir smið, þarf að geta unnið sjálfstætt. Fjörbreitt vinna. Uppl. í s. 893 3322. Þil ehf. Vélamenn Óskum eftir að ráða vanan gröfu- mann á hjólavél. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 822 2660. Vantar starfsmann sem fyrst Óskum eftir að ráða starfsmann í fast starf í verslun okkar ekki yngri en 25 ára. Kökuhornið, Bæjarlind. Uppl. í síma 544 5566 & 897 0702.Sirrý. Select - Suðurfelli. Óskum eftir áræðanlegum og dug- legum starfsmanni í verslun okkar í Suðurfelli. Um er að ræða hluta- starf til framtíðar. Getur hentað vel með skóla. Lágmarksaldur 18 ár. Umsóknum skal skilað á vefnum www.10-11.is eða hjá verslunar- stjóra á staðnum. Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Hestamennska www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Gisting Ferðalög Dýrahald Fatnaður Antík Húsgögn Snyrting Breyttur opnunartími í afgreiðslu Mán.-mið. 8.00 - 18.00 Fim. og fös. 8.00 - 19.00 Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.