Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 56
SJÓNARHORNSVIPMYND Rómverjar hertóku borgina árið 29. Borgin var eyðilögð af Húnum árið 447 en byggð upp aftur af keisaranum Byzantine og skírð Triaditsa. Árið 1376 var borgin skírð Sofia sem þýðir viska. Borgin var hertekin af Ottómanveldinu árið 1382 og varð höfuðborg tyrkneska héraðsins Rumelíu. Rússar hertóku borgina árið 1878 og hún varð höfuðborg sjálfstæða ríkisins Búlgaríu árið eft- ir. Í seinni heimsstyrjöldinni náðu Rússar Sofiu sem og Búlgaríu aftur úr höndum Þjóðverja. ÍBÚAFJÖLDI: 1,208,930. HÆÐ: 550 metrar. LANDSVÆÐI: 1,310 ferkílómetrar. ÞÉTTLEIKI BYGGÐAR: 907 manneskjur á ferkílómetra. MEÐALALDUR ÍBÚA: 38,3 ár. KJÖRORÐ BORGARINNAR: „Það vex en eldist ekki.“ ÚTFLUTNINGSVÖRUR: Málmur, textíll, gúmmí, leðurvörur og prentverk. 8. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR 16 Vissir þú ... … að 5.327 pör kysstust samtímis í tíu sekúndur 14. febrúar árið 2004 en það var liður í „Close-up Lovapalooza“-hátíðinni í Manila á Filippseyjum? … að stærsta stjörnuþokan er miðstjörnuþoka Abell 2029 stjörnuþokuklasans í 1.070 milljón ljósára fjarlægð í Meyjarmerkinu en hún er 5,6 milljónir ljósára að þvermáli? … að dýpsta gljúfur í heiminum er Vikos-gljúfrið í Pindusfjöllum í norðvesturhluta Grikklands en það er níu hundruð metra djúpt og aðeins 11.000 metrar eru á milli gljúfurbarmanna? … að Apa, sherpi frá Nepal, hefur klifið Everest oftast eða alls þrett- án sinnum? … að mesti hiti sem mælst hefur í sjó er 404˚C en hann mældist undan vesturströnd Bandaríkj- anna árið 1985? … að rófulausa broddskordýraæt- an, Tenrec ecaudatus, sem lifir á Madagaskar hefur gotið 31 af- kvæmum og er það mesti fjöldi afkvæma sem um getur meðal villtra spendýra? … að vænghaf karlfugls hrímtros- ans í suðurhöfum er það mesta sem mælst hefur eða 3,63 metr- ar? … að háhyrningurinn er hrað- skreiðasta sjávarspendýrið en hann mældist á 55,5 kílómetra hraða á klukkustund í Norðaustur- Kyrrahafi 12. október árið 1958? … að besti hástökkvari í hópi skordýra er froskhopparinn, Phila- enus spumarius, en hann getur stokkið upp í sjötíu sentímetra hæð eða meira en 115 sinnum líkamsstærðina? … að elsta kanína heims heitir Baby og er fædd í ágúst árið 1990 í Bandaríkjunum? … að miðað við fyrirliggjandi tölur ver Svasíland minnstu fé til her- mála eða 1.335 krónum á mann miðað við árið 2003? Íbúafjöldi landsins var 1.104.000 árið 2001. … að stærsti orkuframleiðandi í heimi er Bandaríkin en þau fram- leiddu 75.295 júl af orku, þar á meðal óblandað eldsneyti, fljót- andi eldsneyti og gaseldsneyti auk raforku? Erlendir ferðamenn njóta lífsins í miðborginni./Ljósmynd: GVA Opið virka daga kl. 10-20 laugardaga kl. 10-17 Sofia þýðir viska. SOFIA ER HÖFUÐBORG BÚLGARÍU en landið er staðsett á milli Rúmeníu og Tyrklands. Borgin var stofnuð fyrir sjö þúsund árum og er önnur elsta höfuðborgin í Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.