Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 70
30 8. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR
Séð og heyrt lækk-aði á dögunum
lausasöluverð blaðs-
ins til að mæta sam-
keppni frá nýja glans-
ritinu Hér og nú, sem
er í eigu sömu aðila
og Fréttablaðið.
Sviptingar hafa að
undan-
förnu
verið í liðssveit Séð og
heyrt en ritstjórar
blaðsins, þeir Kristján
Þorvaldsson og Bjarni
Brynjólfsson, sitja sem
fastast og hafa gert frá
upphafi blaðsins. Þeir
hafa nýlega fengið til
liðs við sig sunnlenska blaðamann-
inn Sigurð Boga
Sævarsson til
að fylla það
skarð sem
myndaðist þeg-
ar Hanna
Eiríksdótt-
ir, dóttir
hins skel-
egga
blaða-
manns Ei-
ríks Jóns-
sonar, skipti
um vettvang
og hóf störf
á DV.
Innan borgarstjórnarflokks sjálf-stæðismanna virðist mikil stemn-
ing fyrir komandi átök-
um við R-listann. Sjálf-
stæðismenn fengu
aðeins sex borgarfull-
trúa kjörna í síðustu
kosningum en eins og
frægt er orðið hirti F-
listinn einn og R-listinn
hlaut átta. Eins og
alltaf þegar kosn-
ingar nálgast eru mörg nöfn nefnd
en mikil stemning hefur í gegnum
árin verið í prófkjörum hjá sjálfstæð-
ismönnum. Allt lítur út fyrir að Gísli
Marteinn Baldursson ætli sér ofar-
lega á lista og sama gildir um Júlíus
Vífil Ingvarsson og Vilhjálm Þ. Vil-
hjálmsson. Enn hefur engin kona
bent á að hún ætli
sér ofarlega á
lista en einna
helst hafa verið
nefnd nöfn
Hönnu Birnu
Kristjánsdóttur
og Margrétar
Einarsdóttir.
Lárétt: 1 vísdómsfuglinn, 6 ánægð,
7 málm, 8 leikfélag, 9 fæði, 10 mjólkuraf-
urð, 12 ferðalag, 14 verkfæri, 15 kyrrð,
16 drykkur, 17 lærði, 18 kjáni.
Lóðrétt: 1 tjón, 2 liðin tíð, 3 tveir eins,
4 eðli, 5 fæða, 9 væntumþykja, 11 hæð,
13 lofa, 14 hik, 17 ónefndur.
LAUSN.
Lárétt: 1 ugluna,6sæl,7ál,8lr, 9áta,
10ost,12túr, 14tól,15ró,16öl,
17 nam,18flón.
Lóðrétt: 1usli,2gær, 3ll,4náttúra,
5ala,9ást,11 hóll,13róma,14töf,
17nn.
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
Opið laugardaga frá 10-14.30
SIGIN GRÁSLEPPA
OG SJÓ SIGINN
FISKUR
SIGIN
RÁSLEPPA
OG KÆST SKATASTÓR H M R
,
Á föstudaginn fór fram menning-
aruppboð á Grand Rokk þar sem
fjöldi þekktra hljóðfæra voru seld
til safnara. Meðal þess sem boðið
var upp var gítarinn hans JoJo,
sem Bruce Springsteen tók í á
Strikinu 1988.
Það var Guðlaugur Tryggvi
Óskarsson, sem rekur fyrirtækið
GT Óskarsson í Kópavogi, sem
keypti gítarinn á 22 þúsund krón-
ur. Gítarinn verður ekki í slæmum
félagsskap hjá Guðlaugi því fyrir
á hann Bubbagítarinn sem seldur
var í söfnuninni Neyðarhjálp úr
norðri. „Ég lét smíða sérstakan
glerkassa utan um gítarinn hans
Bubba og gítarinn hans JoJo fær
sömu meðferð,“ segir Guðlaugur
Tryggvi, sem er nýbyrjaður að
safna gítörum. „Þegar byrjað er
að safna getur maður ekki hætt,“
bætir hann við en meðal þess sem
Guðlaugur hefur sankað að sér er
tveir gamlir bílar, Kadilakk og
Rússajeppi, auk nokkurra penna
sem hann reyndar er hættur að
safna. freyrgigja@frettabladid.is
GUÐLAUGUR TRYGGVI Fékk gítarinn hans Bubba í söfnuninni Hjálparhönd úr norðri og
er nú kominn með Springsteen-gítarinn.
Þegar Valgerður Mattíasdóttir
hætti með Innlit / Útlit og færði
sig yfir á sjónvarpsstöðina Sirkus,
sem rekin er af 365, var ljóst að
hefja þyrfti leit að eftirmanni
hennar. Henni er nú lokið og var
ekki leitað langt yfir skammt. Það
verður lærisveinn Völu, Þórunn
Högnadóttir, sem mun ritstýra
þáttunum en hún hefur aðstoðað
Völu undanfarið ár í þáttunum.
Þórunn var reyndar á leiðinni
út úr bænum þegar Fréttablaðið
náði tali af henni, ætlaði að fara
austur á Hótel Geysi til þess að að-
stoða þar við margvíslega hluti.
„Já, ég er að taka við hlutverki
Völu,“ staðfestir hún og viður-
kennir að það eitt og sér verði alls-
kostar ekki létt verk. „Mér líst
bara vel á þetta þótt það verði
erfitt að feta í fótspor hennar
Völu,“ segir hún en er þó full
sjálfstrausts enda vafalaust feng-
ið góða reynslu af samstarfi sínu
með Völu.
Þórunn, sem ekki er menntaður
hönnuður, hefur unnið lengi sem
stílisti og aðstoðað fólk við að gera
híbýli þess smekkleg. „Innanhús-
hönnun hefur lengi verið ástríða
hjá mér,“ segir hún.
Innlit / Útlit hefur verið einn
vinsælasti þátturinn í íslensku
sjónvarpi undanfarin ár. Þrátt fyr-
ir það fær þátturinn smá upplyft-
ingu þó að yfirbragðið verði það
sama. „Það verður ýmislegt gert
til þess að stokka þáttinn upp og
áhorfendur munu sjá breytingar,“
segir hún. „Við erum að vinna að
því að fá nýtt og ungt fólk til þess
að stjórna þættinum með mér en
það er ekkert komið á hreint í
þeim efnum,“ segir Þórunn,
spennt yfir þessum tímum en nýju
þættirnir munu væntanlega fara í
loftið í ágúst. freyrgigja@frettabladid.is
ÞÓRUNN HÖGNADÓTTIR Hún verður nýr ritstjóri Innlit / Útlit og tekur við af „lærimeistara“ sínum, Valgerði Mattíasdóttur.
ÞÓRUNN HÖGNADÓTTIR: BREYTINGA AÐ VÆNTA
Fetar í fótspor Völu Matt
...fær Kjartan Jakob Hauksson,
sem er lagður af stað á ný hring-
inn í kringum landið í árabát til
styrktar Sjálfsbjörgu.
HRÓSIÐ
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/H
EI
Ð
A
Geymir tvo gítara í glerkassa
Hið besta mál
Ja, er það ekki
bara hið besta
mál? Mér finnst al-
veg að það megi
skoða það. Það
getur vel verið að
það sé skynsam-
legt, ég bara hef
ekki kynnt mér
það nógu vel. Ég
kannski hef ekki
nógu sterka skoð-
un á þessu af því
að ég er uppruna-
lega Keflvíkingur.
Reykjavík er ekki
mín fæðingarborg.
Ömurleg hugmynd
Mér finnst það öm-
urleg hugmynd.
Vegna þess að
Hafnarfjörður er hin
sanna höfuðborg Ís-
lands. Það á að
leggja niður Reykja-
vík sem höfuðborg
Íslands. Reykjavík er
bara ljót borg og ég
vil sem minnst af
henni vita. Og hin
sveitarfélögin ekki
heldur, það væri
ömurlegt ef Hafna-
fjörður sameinaðist
þeim.
Vil halda í sér-
stöðu bæjarfé-
lagsins
Ég get ekki sagt
að ég sé hlynnt
því að sameina
sveitarfélögin á
höfuðborgar-
svæðinu. Ég vil
halda í sérstöðu
bæjarfélagsins, í
sérstöðu Garða-
bæjar. Ég myndi
vilja halda þessu í
núverandi stöðu.
ÞRÍR SPURÐIR
Hanna María Karlsdóttir, leikkona
og Reykvíkingur
Haraldur Freyr Gíslason, tromm-
ari og Hafnfirðingur
Stella Rósenkranz, danskennari og
Garðbæingur
Á AÐ SAMEINA SVEITARFÉLÖGIN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU?
1
6 7
98
10
12 13
1514
16
18
17
11
2 3 4 5
Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans hefur lýst því yfir að listinn vilji sameina sveitarfélögin 7 á höfuðborgarsvæðinu
FRÉTTIR AF FÓLKI
[ VEISTU SVARIÐ ]
Svör við spurningum á bls. 8
1
3
2
16.
Höskuldur Jónsson.
Mýrarljós.
»
FA
S
T
U
R
» PUNKTUR