Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 57
17MIÐVIKUDAGUR 8. júní 2005 Efnahagsástandi› hefur ekki veri› gott og jafnvel gó›um fréttum er teki› me› fyrirvara. Framleiðsla í Þýskalandi jókst í apríl og er það í fyrsta skipti í þrjá mánuði sem það gerist. Kom það talsvert á óvart enda efnahagshorfur ekki bjartar í landinu. Þýska hagkerfið reiðir sig nú á út- flutning varnings til að keyra hag- vöxt áfram. Eftirspurn innanlands hefur minnkað gríðarlega enda at- vinnuleysi ekki verið meira í landinu síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Það mun hægjast á hagvexti það sem eftir lifir árs. Við verðum ánægð ef tekst að koma í veg fyrir stöðnun hagkerfisins,“ sagði hagfræðingur- inn Ralp Wiechers hjá samtökum iðnrekenda í Frankfurt. -jsk MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.063 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 276 Velta: 2.102 milljónir -0,29% MESTA LÆKKUN Framlei›sluaukning í fi‡skalandi Actavis 40,20 -2,20% ... Atorka 6,05 +1,70% ... Bakkavör 35,00 -1,10% ... Burðarás 14,75 +0,30%... FL Group 14,40 -0,70% ... Flaga 4,92 -0,70% ... Íslandsbanki 13,55 +0,70% ... KB banki 527 -1,70% ... Kögun 60,30 -0,30% ... Landsbankinn 16,80 +2,40% ... Marel 56,30 – ... Og fjarskipti 4,00 – ... Samherji 12,10 – ... Straumur 12,15 +2,10% ... Össur 77,50 +0,60% Jarðboranir +4,29% Landsbankinn +2,44% Straumur +2,10% Síminn -10,0% Actavis -2,20% KB banki -1,68% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Söluumboð: Bílás sf., Akranesi - BSA, Akureyri - Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ 1.720.000 kr. Komdu,reynsluaktu og gerðu verðsamanburð. Gæðin eru augljós. H im in n o g h a f / SÍ A Mazda er japanskur bíll, framleiddur í Japan sem vermir nú toppsætið samkvæmt stærstu gæðakönnun Evrópu og skarar fram úr hvað varðar endingu og lága bilanatíðni. Aukahlutir á mynd: álfelgur Mazda3 T 5 dyra 1,6 l kostar aðeins Opið frá kl. 12-16 laugardaga Mazda 3 fullkominn ferðafélagi Mazda3 4 dyra 1.6 l SEÐLABANKINN Krónan heldur áfram að styrkjast eftir að seðlabankastjóri tilkynnti um hækkun stýrivaxta. Meiri styrking krónunnar Gengi krónunnar hækkaði í gær um 0,4 prósent eftir 1,7 prósenta hækk- un í fyrradag. Dollarinn er nú í tæp- um 64 krónum, evran stendur í 79 krónum og pundið í rúmum 117. Ástæðan fyrir hækkuninni er sú ákvörðun Seðlabankans að hækka stýrivexti, segir á vef greiningar- deildar Íslandsbanka. Búist hafði verið við því að vextirnir yrðu hækkaðir minna en raunin varð og lækkaði gengið á föstudaginn. Styrkingin á fyrstu tveimur dögum vikunnar endurspeglar að gengis- munur á milli Íslands og annarra markaða fer vaxandi. - jsk Íslandsbanki hyggst auka sókn sína í Nor›- ur-Ameríku. Umsvif Íslandsbanka í Norður- Ameríku hafa vaxið á undanförn- um árum og segir Steinunn K. Þórðardóttir, forstöðumaður Al- þjóðalánveitinga hjá bankanum, Íslandsbanka vera leiðandi fjár- mögnunaraðila hjá mörgum af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum þar. Í tilkynningu frá bankanum segir að Norður-Ameríka sé einn mikilvægasti markaður bankans með áherslu á fjármálaþjónustu við sjávarútveg og matvælafram- leiðslu. Íslandsbanki hafi unnið að því að mynda og efla tengsl við mörg af stærstu fyrirtækjum á sviði sjávarútvegs og matvæla- framleiðslu í Norður-Ameríku undanfarin fimm ár svo sem American Seafoods, Fishery Products, Clearwater, og Barry Group. Í tilkynningu frá bankanum segir einnig að mörg sjávarút- vegsfyrirtæki hafi lent í erfiðleik- um í kjölfar hruns þorsksstofns- ins undan austurströnd Kanada í kringum 1990 og þarfnast fjár- mögnunar til að ráðast í annars konar rekstur, t.d. humar-, rækju- og krabbavinnslu. Íslandsbanki hefur nýtt sér þekkingu sína og reynslu í sjávarútvegi til að að- stoða fyrirtækin í endurskipu- lagningu þeirra. - dh BEÐIÐ EFTIR BÓTUM Þrátt fyrir að gríðarlegt atvinnuleysi sé í Þýskalandi jókst framleiðsla í apríl. Umsvif vestanhafs hafa aukist SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIN HEILLA Íslandsbanki er leiðandi fjármögnunaraðili hjá mörg- um af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum í Norður-Ameríku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.