Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 63
SKIPULEGGJENDUR OG TÓNLISTARMENN Þriðja kvöldið í viðburðaröðinni Hráefni verður haldið á Pravda í kvöld. „Þetta er tilvalið tækifæri fyrir hiphop-unnendur til að heyra ferska tónlist í góðra manna hópi,“ segir Ómar Ómar, annar skipuleggjendanna. Fersk tónlist úr nýjum hráefnum 23MIÐVIKUDAGUR 8. júní 2005 Frábært verð aðeins kr. 33.864,- Rafdrifin golf kerra DRAGÐU EKKI AÐ SLÁ Í GEGN... Frábær nýjung sem passar fyrir allar gerðir golfpoka, auðvelt og þægilegt. Þú getur notað alla orkuna í að slá kúluna... Breski leikarinn Christian Bale féllí skugga Tom Cruise og Katie Holmes á frumsýningu myndarinnar Batman Begins í Bandaríkjunum. Bale sem leikur aðalhlutverkið í myndinni þótti ekki jafn spennandi hjá ljósmynd- urunum og TomKat, eins og þau hafa verið kölluð, og papparass- arnir slógust um að ná myndum af parinu al- ræmda. Kvikmyndin fjallar um það þegar Bruce Way- ne notar arf sinn til að ferðast um heiminn og út- rýma illum öflum. Aðrir leikarar í myndinni eru Sir Michael Caine, Morgan Freeman og Gary Oldman. Charlotte Church var kosin uppá-halds stjarna samkynhneigðra í könnun sem tímaritið Attitude gerði. „Mér finnst þetta frá- bært. Ég elska samkynhneigða menn, mér finnst svo gott að tala við þá,“ sagði Charlotte þegar hún fékk fréttirnar. Stjarnan, sem á í ástarsambandi við ruðningsstjörnuna Gavin Hen- son segir þetta vera mikinn heiður og þakk- ar sam- kyn- hneigðum fyrir stuðn- inginn. Hiphop-aðdáendur ættu að flykkjast á Pravda í kvöld þar sem tónlistarmennirnir Beat- makin Troopa, PTH, Dj B-Ruff og Diddi Fel láta ljós sitt skína. Um er að ræða þriðja kvöldið í við- burðaröð sem kallast Hráefni og munu tónlistarkokkarnir eflaust elda ljúfa tóna úr hinum ýmsu hráefnum. „Þetta eru tónleikar með hiphop-pródúserum og lög- um sem þeir hafa smíðað. Pródúserinn er sá sem hefur hvað mest áhrif á tónlistina og því er komið að þeim að láta ljós sitt skína. Þetta er tilvalið tæki- færi fyrir hiphop-unnendur að heyra ferska tónlist í góðra manna hópi,“ segir Ómar Ómar, annar skipuleggjenda kvöldsins, en að hans sögn munu viðburðir af þessu tagi undir nafninu Hrá- efni verða haldnir einu sinni í mánuði. Þarna munu líka vera svokall- aðir „VJ-ar“ eða „Visual Jockeys“ sem spila ýmsar sjón- listir á skjávarpa meðan á tón- leikunum stendur auk þess sem Dj Mezzias mun sjá um upphitun. „Síðasti sigurvegari í „beatboxi“, Bjartur Beat-ur, verður kynnir og á tónleikunum verður hægt að kaupa nýja diskinn með Beat- makin Troopa,“ segir Ómar Ómar. Húsið opnar klukkan hálf- níu og aðgangseyrir er þrjúhund- ruð krónur til klukkan tíu en fimmhundruð krónur eftir það. ■ FRÉTTIR AF FÓLKI FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.