Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 68
8. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Landsleikur í fótbolta. Bein útsend- ing frá leik Íslendinga og Maltverja í forkeppni heimsmeistaramótsins. SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.40 Hver lífsins þraut 14.10 Að hætti Sigga Hall 14.45 Happy Days 15.15 Summerland 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.25 Í EINUM GRÆNUM. Guðríður Helgadóttir og Kristinn H. Þorsteinsson fræða áhorfendur um garðyrkju. ▼ Lífsstíll 23.25 HEROES' MOUNTAIN. Sannsöguleg sjónvarps- mynd um náttúruhamfarir í Ástralíu. ▼ Bíó 21:00 PROVIDENCE. Lokaþáttaröðin af þáttunum um Hanson-fjölskylduna í blíðu og stríðu. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Medium (13:16) (Miðillinn)Allison DuBo- is er þekktur miðill í Bandaríkjunum. Hún sér það sem aðrir sjá ekki. Náðargáfa hennar hefur m.a. varpað ljósi á ófá saka- málin. Bönnuð börnum. 21.15 Kevin Hill (10:22) (Unexpected)Kevin Hill nýtur lífsins í botn. Hann er í skemmti- legri vinnu, býr í flottri íbúð og vefur kvenfólkinu um fingur sér. En í einni svip- an er lífi Kevins snúið á hvolf. Hann fær forræði yfir tíu mánaða frænku sinni, Söru. 21.55 Strong Medicine 3 (6:22) (Samkvæmt læknisráði 3)Þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 22.40 Oprah Winfrey (Oprah's Bra And Swimsuit Intervention) 23.25 Heroe's Mountain 1.05 Medical In- vestigations (8:20) 1.45 Fréttir og Ísland í dag 3.05 Ísland í bítið 5.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 1.30 Dagskrárlok 19.00 Fréttayfirlit 19.05 Landsleikur í fótbolta Ísland-Malta, seinni hálfleikur. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Víkingalottó 20.40 Ed (71:83) Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinn- ir lögmannsstörfum í Ohio. 21.25 Í einum grænum (6:8) Ný garðyrkju- þáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Umsjónar- menn þáttanna eru Guðríður Helga- dóttir og Kristinn H. Þorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld Gunnlaugur Rögnvalds- son hitar upp fyrir kappaksturinn í Kanada um helgina. 22.40 Lífsháski (7:23) (Lost)Hér verða endur- sýndir þættir 7-10. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 17.55 Cheers – 3. þáttaröð 18.20 Brúðkaups- þátturinn Já – Ný þáttaröð (e) 23.30 CSI: Miami – Ný þáttaröð (e) 0.15 Cheers – 3. þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.45 Sjáumst með Silvíu Nótt – NÝTT! (e) 20.10 Jack & Bobby Þættirnir fjalla um bræð- urna Jack og Bobby sem búa hjá sér- vitri móður sinni, Grace. 21.00 Providence Syd telur sig hafa fundið hinn eina rétta og svo virðist sem Jim hafi náð sér að fullu. Robbie og Joanie myndast við að koma undir sig fótunum með misjöfnum árangri. 22.00 Law & Order – Ný þáttaröð Rannsókn á dauða skokkara sem var drepin af grimmum hundi leiðir lögregluna á spor fanga í Attica, lögmanna hans og hóps sem efnir til hundabardaga. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. OMEGA 7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00 Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell- owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn- arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist 21.00 Níubíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. 1FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Tennis: ATP Tournament Queen's United Kingdom 15.00 Football: U-21 Festival Toulon France 17.00 Football: UEFA European Women's Championship England 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: World Cup Germany 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Angelmouse 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 The Really Wild Show 15.00 Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 The Chelsea Flower Show 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Escape to the Country 20.00 Living the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 22.45 Table 12 23.00 Making Masterpieces 23.30 Painting the World 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Clon- ing the First Human NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Insects from Hell 12.30 Totally Wild 13.00 Frontlines of Construction 14.00 The World's Most Powerful Dam 15.00 Attacks of the Mystery Shark 16.00 Battlefront 17.00 Shipwreckers 18.00 Insects from Hell 18.30 Totally Wild 19.00 Paranormal? 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Golden Gate 22.00 Dambusters 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Frontlines of Construction ANIMAL PLANET 12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Sharks of the Deep Blue 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 18.00 Austin Stevens – Most Dangerous 19.00 Swimming Lions 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens – Most Dangerous 1.00 Natural Born Sinners DISCOVERY 12.00 Building the Ultimate 12.30 Massive Engines 13.00 Weapons of War 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson's Fishing Safari 16.00 Super Structures 17.00 A Bike is Born 18.00 Myt- hbusters 19.00 Why Intelligence Fails 20.00 War Surgeons 21.00 Unwrapped 22.00 Forensic Detectives 23.00 Myt- hbusters 0.00 Untold Stories – Navy SEALs MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Mak- ing the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Black In The 80s Def Jam 20.00 Fabulous Life Of... 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Come! See! Buy! 12.40 Other People's Houses 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Innertainment 17.15 Arresting Design 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Girls Behaving Badly 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Anything I Can Do 0.05 Weekend Warri- ors 0.30 Awesome Interiors E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 17.00 Fashion Police 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 The E! True Hollywood Story 0.30 Behind the Scenes CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Me- gas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.45 Hawaii 15.25 The Burning Bed 17.00 The Program 18.55 Inside Out 20.20 Stitches 21.50 Body and Soul 23.35 Summer Heat 0.55 The Stranger 2.30 The Satan Bug TCM 19.00 Buddy Buddy 20.35 Cool Breeze 22.20 The Two Mrs Carrolls 0.00 Somewhere I'll Find You 1.50 The Sea Hawk ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ Það er komið sumar. Allir helstu þættirnir eru að renna sitt skeið. Nú er að koma tími endursýninga. Þegar ég var yngri horfði ég varla á sjónvarpið á sumrin. Nema þegar veðrið var vont. Þá lá ég uppi í sófa og góndi á imbann með gult teppi breitt yfir mig. Væri ekki góð hugmynd að sjón- varpsstöðvarnar réðu til sín veður- fræðinga til að stjórna dagskránni á sumrin? Þegar það kæmi gott veður þá væru sýndir allir verstu þættinir í sögu sjónvarpsins eða sjónvarpsdagskráin rofin og lifandi myndir frá Austurvelli væru látnar rúlla. Fréttatímarnir væru sendir út frá Nauthólsvík. Þegar kæmi hins vegar rok og rigning, eins og stundum gerist á sumrin, þá færu sjónvarpsstöðvarnar í stellingar, tækju fram gullin sín og héldu landsmönnum límdum við sjón- varpstækin með sínu besta efni. Mér fyndist þetta sniðugt. Fólk á ekki að vera hanga yfir sjónvarp- inu þegar veðurblíðan leikur við okkur í þessa blessuðu þrjá sumar- mánuði. Um leið og það fer að dropa og blása eiga þær að vera við öllu búnar. Eitt verð ég þó að viðurkenna. Þótt það væri þrjátíu stiga hiti, glamp- andi sól og skrúðganga hundrað fallegustu kvenna heims niður Laugaveginn á mánudegi myndi ég ekki sleppa Lost. Ekki að ræða það. Við höfum reyndar rætt þetta fé- lagarnir hvort við ættum ekki að hala niður þáttunum og horfa á þá til þess að geta gert eitthvað annað á mánudögum. Niðurstaðan verður alltaf sú sama: Hvað er annað hægt að gera á mánudögum en að horfa á Lost? VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON LEGGUR SJÓNVARPINU ÞEGAR SÓLIN SKÍN Sjónvarpinu stjórnað af veðrinu 6.15 The Master of Disguise 8.00 Since You Have Been Gone 10.00 Uncle Buck 12.00 Trail of the Pink Panther 14.00 The Master of Disguise 16.00 Since You Have Been Gone 18.00 Uncle Buck 20.00 Trail of the Pink Panther 22.00 Relative Values (Bönnuð börn- um) 0.00 Smoke Signals (Bönnuð börnum) 2.00 Ocean's Eleven (Bönnuð börnum) 4.00 Relative Values (Bönnuð börnum) NAUTHÓLSVÍK Væri ekki sniðugt ef fréttastofurnar segðu fréttir sínar frá Naut- hólsvík á góðviðrisdögum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.