Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 33
11
FASTEIGNIRSMÁAUGLÝSINGAR
Hreindýra og silungsveiði á Grænlandi,
staðfesta þarf pantanir fyrir 31. maí
2005. Hafið samband í s. 568 3030 &
www.hl.is/veidi
Seltjörn 1/2 dagur veiðileyfi 1.950 kr.
Uppl. í 822 5300 og www.seltjorn.net
Ódýrir maðkar til sölu! Silungs og laxa.
Margra ára reynsla. Geymið auglýsing-
una. S. 692 5133.
Reiðskólinn Hrauni
www.mmedia.is/hrauni Uppl. 897
1992
Íbúðir á Spáni
Íbúðir til leigu á Spáni. Torrevieja svæð-
ið. Frábært verð, frábær staðsetning.
Uppl. í síma 00346 17559726 og á
lindh@visir.is. Unnur/Halldór.
Ein m/öllu í 2 mán. Frá 10.06. Til 10.08.
50 fm. íb. í blokk. 107 Rvk. 80.000 /m.
S. 698 3967.
Hafnarfjörður. Herbergi til leigu. Upplýs-
ingar í síma 892 3467.
100 fm. íbúð á besta stað í miðbænum
til leigu á lágu verði. Getur losnað strax.
Uppl. í síma 662 4532.
Hef laust herbergi til leigu Í Vesturbæn-
um. langtímaleiga. Rúm og fataskápur
fylgir með. Wc og eldhús er sameigin-
legt. Uppl. í s. 848 6088 & 868 5090.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í
Garðabæ. Reglusemi, skilvísi og fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í s. 866 7192.
Óska eftir lítilli íbúð eða herb. með sér
inngangi og eldunaraðst. á Reykjarvík-
ursv. frá 25/06 - 10/07. Uppl. í s. 565
9033 & 893 9033.
Hafnafjörður - Lækjarskóli
Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á
svæðinu við Lækjarskóla. Annað kemur
þó til greina. Verður að vera laus fyrir 1.
júlí. Uppl. í s. 695 6172 & 696 4643.
Óska eftir íbúð á höfuðborgasvæðinu.
Reglusöm og reyklaus. Greiðslugeta 45-
55 þúsund. S. 868 9072, Sigga.
Reglusamur maður á fertugsaldri, í
góðri vinnu og á allan hátt áreiðanlegur
og með gott lánstraust, leitar að leigu-
húsnæði til langs tíma frá júlí. Amk 3
svefnherbergi og staðsett vestarlega í
Rvk. Há fyrirframgreiðsla í boði. S. 896
5876.
Nú er rétti tíminn !
Vönduð bjalkahus 23 fm og 37 fm
ásamt 10-15 fm lofti til sölu. Altækni s/f
461 1111 og 869 9007 Nánari uppl.
www.bjalkahus.com
Rimlahlið
Rimlahlið í vegi, tvær staðlaðar stærðir,
3,66x2,50m, burðargeta 20 tonn, verð
kr. 109.000- án vsk./ 4,50x2,55m, burð-
argeta 40 tonn, verð kr. 246.000- án
vsk. Vélaborg Krókhálsi 5F 110 Rvk, 414
8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600.
Hlið
á göngustíga, heimreiðar, vegi, girðing-
ar, beitarhólf ofl. Mikið úrval, margar
gerðir og stærðir. Smíðað úr galvaniser-
uðu stáli. Öflugir burðarstaurar, einnig
staurar með læsingu, nokkrar gerðir.
Vélaborg Krókhálsi 5F 110 Rvk, 414
8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600.
Rafgirðingaefni.
Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu-
gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf-
hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar-
girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar
í Vörulista Vélaborgar..Vélaborg Krók-
hálsi 5F 110 Rvk, 414 8600, Njarðarnesi
2, 603 Ak, 464 8600.
Til sölu íbúðarhjólhýsi. Það skiptist í
stofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaher-
bergi og snyrtingu. Stærð 3*9m. Húsið
er vel með farið og er til afhendingar á
Akureyri. Uppl. í síma 892 3765.
Til leigu góðar skrifstofur á Tangarhöfða
6, 2. hæð. Skrifstofur er parketlagðar
með snyrtilegri aðkomu. Eldhús og
2.WC á hæð. Uppl. veitir Stefán 824
1450.
Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæði á 3.
hæð í Hlíðasmára. Nánari upplýsingar á
tobbasig@islandia.is
Gistiheimili Halldoru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting www.gistiheimil-
id.dk 0045-24609552
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn, mið-
svæðis, LaVilla Uppl. s:0045 32975530
gsm:0045 28488905 www.lavilla.dk
GISTING í REYKJAVÍK
Sérhús með öllum búnaði + heitur
pottur, svæði 105.Svefnpláss fyrir
8.manns.Sími 588 1874.
www.toiceland.net
Pípulagningamenn
Pípulagningamenn óskast til starfa sem
fyrst. Mikil vinna framundan og góð
laun í boði. Faglagnir. Sími 517 0240 &
824 0240.
Verkamenn og smiðir!
TSH óskar eftir verkamönnum og smið-
um í 100% starf. Um framtíðarstarf er
að ræða. Mikil vinna framundan. Upp-
lýsingar í síma 660 1798.
Kjötsmiðjan ehf óskar eftir að ráða kjöt-
iðnaðarmann eða aðila vanan úrbein-
ingum, framtíðarstarf. Uppl. gefur Birgir
í síma 894 4982.
Duglegan sendibílstjóra vantar á kassa-
bíl, með lyftu. Gamlaprófið eða meira-
prófið nauðsynlegt, ásamt samvisku-
semi og reglusemi. Uppl. í s. 896 4002.
Matreiðslumann/konu vantar á veit-
ingastað í miðborginni. Einnig vantar
aðstoðarfólk í sal. Einungis fólk með
reynslu kemur til greina. Áhugasamir
sendi upplýsingar um aldur og fyrri
störf á netfangið postur@andarung-
inn.is
Bakari
Bakari óskast í Björnsbakarí við Skúla-
götu frá og með 01. júlí. Upplýsingar á
staðnum kl. 11-12 eða í síma 551 1531
Lárus.
Sumarvinna. Stórt húsfélag í miðborg-
inni óskar eftir að ráða starfsmann í
sumarvinnu. Starfið felst aðallega í
garðvinnu ásamt ýmsum tilfallandi
störfum innan- og utanhúss. Æskilegur
aldur er 18-20 ár. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 863 9756.
Sótthreinsun & þrif óskar eftir starfs-
manni yfir sumarið. Skilyrði er að við-
komandi sé hraustur og hafi bílpróf.
Nánar um reksturinn á www.sotthreins-
un.is - Starfsstöð er í 112 Reykjavík.
Sendið uppl. um ykkur á sotthreins-
un@sotthreinsun.is ef þið hafið áhuga.
Sumarvinna
Vantar duglegt fólk í garðslátt með bíl-
próf á aldrinum 17-25 ára. Hægt er að
sækja um á www.gardlist.is
Bakarí
Aðstoðarmaður óskast í bakarí í Breið-
holti uppl. í s. 893 7370 og 820 7370.
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Kópavogi hálfan daginn og aðra
hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst
reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Vélrás
Óskum eftir viðgerðarmönnum til við-
gerðar á vörubílum og þungavinnuvél-
um. Einnig járnsmiðum. Uppl. í s. 897
8903.
Heimir og þorgeir ehf óska eftir að ráða
vanann meiraprófsbílstjóra til starfa nú
þegar. Mikil vinna. Umsóknir sendast í:
heimir@hogth.is
Veitingastaðurinn Hressó óskar eftir að
ráða duglega og vana barþjóna um
helgar. Áhugasamir geta sótt um á
staðnum, Austurstræti 20.
Sölufólk vantar til að selja bækur í hús,
góð laun í boði. Uppl. í síma 869 1230.
90-100.000 kr. á mán. Vinnutími 18-
22/23. Banthai óskar eftir duglegu fólki
til vinnu í sal. Uppl. á staðnum, Laugar-
vegur 130, ofan við Hlemm.
Vantar starfsmann í vinnu á bónstöð.
Upplýsingar í síma 553 9988.
Starfskraftur óskast í afgreiðslu og al-
menn störf í fiskbúð. Þarf að vera eldri
en 20 ára. Umsóknir sendist til fisk-
veg@simnet.is
Lítið sumarhótel úti á landi óskar eftir
starfsfólki í sal. 18 ára eða eldri. Uppl. í
síma 661 7794
Heimasíðugerð
Óska eftir aðila til að setja upp þrjár
heimasíður. Tilboð óskast í síma 896
0602 Kristján eða á fiskikongur-
inn@simnet.is
Brautarstöðin
Röskur og kraftmikill einstaklingur
óskast í afleysingar fram til jóla. Mikið
að gera. Reyklaus vinnustaður. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Hinrik, Brautar-
stöðin Ármúla 42. RVK.
Háseta vantar á 140 tonna dragnótar-
bát. Upplýsingar í síma 894 3026, 854
3026 eða 894 1638.
Starf í mötuneyti
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í
mötuneyti. Reynsla skilyrði. Vinnutími
8-16. Upplýsingar í síma 515 6629 milli
kl 8.00 og 19.00.
Ræsting/dagvinna
Vantar fólk í ræstingu í sumar. Umsókn-
ir á netfanginu rosa@raestir.is og í síma
533 6020.
Fiskvinnsla
Óska eftir vönu fólki í fiskvinnslu í snyrt-
ingu og pökkun. Reglusemi og stund-
vísi skilyrði. Uppl. í s. 698 7120 eftir kl.
16.
Sumarstarf. Óskað er eftir starfskraft í
sumarstarf á svæði 110, almenn verka-
mannastörf, góð laun fyrir duglegan og
stundvísan mann. Uppl. í s. 692 7878,
Stefán.
energia - Ristorante /
Smáralind
Óskum eftir röskum matreiðslumanni.
Einnig vantar starfsfólk í sal. Nauðsyn-
legt er að viðkomandi hafi einhverja
reynslu og er ekki yngri en 20 ára.
Áhugasamir sendi uppl. um aldur og
fyrri störf á energia@energia.is eða í
síma 864 6600 Guðmundur.
23ja ára strákur óskar eftir sumarvinnu.
Frábær tölvukunnátta og mögulega bíll
til umráða. Frekari upplýsingar í 868
5448.
Einkamál
Atvinna óskastSjálfstæður atvinnurekstur
Til sölu tæki til sjálfstæðs atvinnu-
reksturs, kennsla innifalin, næg
verkefni. Upplýsingar í síma 896
1741 eftir kl. 17.
Smurstöðvar- sumarvinna.
Um er að ræða smurstöð Skeljungs
hf. við Laugaveg 180 og í Skógar-
hlíð. Vinnutími er virka daga frá kl.
8 til 18. Starfið felst í smurningu
bifreiða og öðrum tengdum verk-
efnum. Þekking á bílum og áhugi á
bílaviðgerðum er nauðsynleg. Við-
komandi þarf að vera samvisku-
samur og handlaginn.
Umsóknir á heimasíður Skelj-
ungs www.skeljungur.is. Nánari
upplýsingar í síma 444 3000.
Atvinna í boði
Gisting
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Hestamennska
ATVINNA Í BOÐI
Páll Guðjónsson,
S: 690-4994,
pall@remax.is
Heimilisfang:
Hvassaleiti
Stærð eignar:
114,4 fm
Fjöldi herb.: 3
Byggingarár:
1961
Brunab.mat:
11,3 millj.
Bílskúr: 20,3 fm
HVASSALEITI – 3JA HERB.
108 REYKJAVÍK
Rúnar S. Gíslason löggildur fasteignasali
Stjarnan
Góð 3. herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Komið
inn í rúmg. hol með fataskáp, plastparket á gólfi.
Hjónah. með skáp, dúkur á gólfi. Gott barnah.
með skáp. Baðh. flísal. í hólf og gólf, lagt fyrir
þvottav. Eldhús með ljósri eldri innr., góður borð-
kr. Björt og rúmg. stofa með útgengi á svalir. Stutt
í alla þjónustu.
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið.
Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um.
Sendu SMS skeytið
JA SWF á númerið
1900 og þú gætir unnið
Vinningar
Miðar fyrir 2 á StarWars III
StarWars tölvuleikur
Glæsilegur varningur
tengdur myndinni
DVD myndir og margt fleira.
Spilaðu allar
helstu senurnar úr
Star Wars Episode III
L E I K U R
12.