Fréttablaðið - 20.05.2005, Page 34

Fréttablaðið - 20.05.2005, Page 34
12 TILKYNNINGAR ATVINNA Vogar færast í vöxt – lóðaúthlutun Vatnsleysustrandarhreppur auglýsir til umsóknar fjórar einbýlishúsalóðir við Lyngdal í Vogum. Lóðirn- ar eru staðsettar í nýju hverfi sunnan megin í Vog- um. Umsækjendur skulu sækja um lóð við götuna án þess að tilgreina sérstaklega lóðanúmer. Allir um- sækjendur sem standast almennar reglur um út- hlutanir lóða í hverfinu (sjá úthlutunarskilmála á heimasíðunni www.vogar.is), geta sótt um, þó þannig að ekki er krafist greiðslumats fyrr en úthlutun hefur farið fram. Umsækjendum verður úthlutað númeri sem skipar þeim í forgangsröð við val á lóðum við götuna. Dregið verður úr úthlutuð- um númerum á skrifstofu Sýslumannsins í Keflavík. Frestur til að skila inn umsóknum er til 30. maí 2005 og mun hreppsnefnd taka umsóknirnar fyrir á fundi 7. júní 2005. Gert er ráð fyrir að frágangi göt- unnar verði lokið 15. ágúst 2005 og að fram- kvæmdir á lóðunum geti þá hafist. Umsóknareyðublöð og skipulagsuppdrættir fást á skrifstofu Vatnsleysustrandarhrepps að Iðndal 2, Vogum og á heimasíðunni www.vogar.is Nánari upplýsingar veitir skipulags-og byggingafull- trúi í síma 424-6660. Skipulags-og byggingafulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps. Vatnsleysustrandarhreppur      !"#$%& '&()*+%,*&   !"#$%&'()*+! $,"!-.!/ !!$!"!0123440'/ $""5!(6$"$$,"!$$,"!78!- %)8$78!$"$!!)78!9' :/ !!$!9.!8'78 86$8!."8)""$ ().!8;%"(.(($,- "!)($$3494%.!!7(8 $"" <1*:/=('')'$""5!$:%='8#'- '!(' ;$""5!,,6$.!#$!!5!'"$!! 8''$:>66 $  /9$"- !5493%(9$"856!$3=":*??+9).( >$'>!$ &$""5!.!! )$(%%!'6$;$""!$$!/$ %$':(  /@  6$@             $"(!%!'6$)$($""5!- ="3A??856!$3=":*??+.!"- %!'6'$"($"'%)8$6$"6  - /9$"!5491%( )7'$ !$%!'6$)$(!"#$""5!$> 8")%$'>  *?':*??+ $,"!-.!/ !!$!8""=$  / BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Lambhagi. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Lamb- haga. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggingareitur gróðurhúsa er gerður heildstæður og ekki reynt að gefa til kynna einstakar byggingar innan hans eins og áður var gert. Hámarks- nýtingarhlutfall á lóðinni verður 0,24 Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Víðdalur – Fákur. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir svæði Fáks í Víðidal. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir breytingum á reið- leiðum ásamt nýjum reiðleiðum og breytingar og endurnýjanir á hesthúsum. Einnig verði gerð ný reiðgöng undir Breiðholtsbraut sam- kvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 – 2024. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 20. maí til og með 1. júlí 2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar- sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 1. júlí 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 20. maí 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Samherji er eitt öflug- asta sjávarútvegsfyrir- tæki landsins með víð- tæka starfsemi víðs- vegar um Evrópu. Samherji hf hefur á að skipa hæfu og fram- takssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum afla- heimildum og full- komnum verksmiðjum í landi. SAMHERJI hf Vélstjóri Samherji hf óskar eftir vélstjóra til starfa á frystitogara. Menntun og hæfniskröfur • Lágmarksréttindi VS 1 Umsækjendur er vinsamlegast beðnir um að sækja um á heimasíðu Samherja hf http://www.samherji.is Upplýsingar um starfið gefur Anna María Kristinsdóttir starfsmannastjóri Samherja hf (anna@samherji.is) Sími 460-9000 Meiraprófsbílstjórar óskast AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjórum til sumarafleysinga, viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn: Trailer. Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. ennig er hægt að sækja um á www.adfong.is Er þú ert til í að vinna með góðu og hressu fólki, þá vantar okkur duglegt og samvisku- samt fólk í þjónustu í sumar. Ef þú telur þig passa í starfið, þá endilega vertu í sambandi við Núnó í síma 551 2344, virka daga milli 15 & 17. Óskað er eftir sjálfboðaliðum á aldrinum 18-64 ára til þátttöku í klínískri rannsókn á rannsókn- arlyfi sem verður prófað í fyrsta sinn við fótaóeirð. Rannsóknin hefur fengið leyfi Vísindasiða- nefndar, Persónuverndar og Lyfjastofnunar. Aðalrannsakandi er Þórður Sigmundsson læknir og meðrannsakendur hans eru læknarnir Albert Páll Sigurðsson og Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna öryggi og verkun rannsóknarlyfsins, SEP-226330, við fótaóeirð. Áhætta af þátttöku felst í mögulegum aukaverkunum af notkun rannsóknarlyfsins, bæði þekktum og ófyrirséðum. Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur fái langvarandi bata af meðferð með rannsóknarlyfinu en niðurstöður rannsóknarinnar geta leitt til framfara í læknisfræðilegum rannsóknum og meðferð fótaóeirðar. Um 120 einstaklingar með fótaóeirð munu taka þátt í rannsókninni sem verður framkvæmd á rannsóknarsetri Ís- lenskra lyfjarannsókna ehf. – Encode, Krókhálsi 5d, 110 Reykjavík. Rannsóknin tekur yfir 6 vikna tímabil og gert er ráð fyrir 6 heimsóknum á rannsóknarsetur. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir um að leita frekari upplýsinga um rannsóknina hjá Ragnheiði H. Friðriks- dóttur hjúkrunarfræðingi rannsóknarinnar í síma 664 9930 eða hjá rannsakendum í síma 510 9900. Tekið skal fram að þeir sem svara auglýsingunni hafa á engan hátt skuldbundið sig til að taka þátt í rann- sókninni. Taki þeir þátt, geta þeir dregið sig út úr rannsókninni hvenær sem er, án þess að gefa sérstaka ástæðu fyrir ákvörðun sinni. Ert þú með fótaóeirð? Klínísk lyfjarannsókn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.