Fréttablaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 67
Söngvari U2, Bono, leggur nú
drög að kvikmyndahandriti.
Myndin mun fjalla um írskan
söngvara sem reynir fyrir sér í
Las Vegas. Hún verður í senn
drama- og gamanmynd þar sem
ungur drengur ákveður að leita
uppi föður sinn, sem stakk af til
Vegas til að reyna fyrir sér í
spilavítunum.
Barry Devlin, sem gerði
heimildarmyndina um gerð
Rattle and Hum-kvikmyndar-
innar, mun aðstoða Bono.
Söngvarinn er þó enginn ný-
græðingur í handritagerð því
hann skrifaði handritið að Milli-
on Dollar Hotel, þar sem Mel
Gibson fór með aðalhlutverkið. ■
Það eru ekki aðeins karlmennsem þrá Pamelu Anderson því
nú hefur kvenkynsaðdáandi hennar
gengið of langt og situr um hana
dag og nótt. Steininn tók þó úr þeg-
ar konan braust inn í hús Pamelu á
Malibu-strönd og grams-
aði í nærfataskúffu
Baywatch-stjörnunnar.
Hin truflaða kona
skildi svo eftir miða
fyrir Pamelu og á
honum stóð: „Ég er
ekki lesbía, mig
langar bara að
snerta þig“.
FRÉTTIR AF FÓLKI
v/Breiðhöfða, stærsta inni og úti bílasölusvæði á Íslandi
v/ Breiðhöfða • www.notadirbilar.is
MAZDA 323 1500 GLX
nýsk 7/99 km 55þ ssk álfe
og fl verð 890þ
FORD ESCAPE LTD árg 2005 km
19þ ssk,álfe,leður krókur og fl verð
3.490þ ath skipti
JEEP CHEROKEE GRAND LIMITED
5,7 HEMI árg 2005 km 6þ ssk leður
lúga og fl verð 4.980 ath skipti
VW GOLF 1600 COMFORTLINE
nýsk 11/98 km 70 5g álfe og fl
verð 890þ ath skipti á nýlegum
vw golf
FORD F-150 LARIAT
árg 2004 km 24þ ssk álfe leður
lúga og fl verð 3.980þ
TOYOTA LANDCR 100 VX DISEL
nýsk 7/2002 km 102 ssk leður lúg
og tems verð 5.490 lán 5.000
BMW 316I STEPTRONIC
árg 2001 km 55þ álfe og fl verð
2.150þ ath skipti.
TOYOTA AVENSIS 2000 S/D SOL
nýsk 8/99 km 98 ssk álfe leður
og fl verð 980þ
MITSUBISHI PAJERO LONG
3,2 DID nýsk 6/2000 km 139þ ssk
upph og fl verð 2.890þ ákv lán 1.700
VW BORA COMFORTLINE
nýsk 3/99 km 100þ ssk spoler
verð 740þ
NISSAN ALMERA 1800 LUXURY
nýsk 2/2001 km 56þ 5g verð
890þ ath höfum fleiri á staðnum.
M.BENZ 230 CLK COMPRESSOR
AVANTG nýsk 2/2000 km 85þ 17"
flegur lúga.ssk verð 3.290 ath skipti.
M.BENZ A 140
nýsk 12/98 km 67þ 5g álfe og fl
verð 790þ ath skipti
NISSAN PATROL GR DISEL TURBO
árg 94 km 209þ 5g 32" dekk og fl
verð 990þ
MITSUBISHI GALANT GLSI 2000
árg 1999 km 103þ ssk álfe og fl
verð 1.090þ ath skipti
FORD ECONOLINE 150
HÚSBÍLL V8 árg 1998 innréttaður
ssk og fl verð 2.550 ath skipti.
VW GOLF 1600 HIGH LINE
nýsk 4/2003 km 41þ 5g álfe og fl
verð 1.490þ
NISSAN VANETTE
árg 96 km 134 5g verð 550þ
VOLVO V 40 STW SE
nýsk 10/2002 km 68þ ssk álfe
og fl verð 1.850.ath skipti.
VOLVO XC 90
nýsk 4/2003 km 45þ ssk álfe
18" og fl verð 5.050þ ath skipti
Erum fluttir í
Bílakjarnann
BONO ÁSAMT THE EDGE
Söngvarinn hefur mikinn áhuga á kvik-
myndum og meðal annars var rætt um að
láta McPhisto leika í einni Batman-mynd.
Hann hefur einbeitt sér að gerð handrita
og nú er nýtt á leiðinni.
Bono í bíóbransann