Fréttablaðið - 03.08.2005, Page 31

Fréttablaðið - 03.08.2005, Page 31
Íslandsbanki styður nýsköpun Nýsköpun 2005 er samkeppni um gerð viðskiptaáætlana. Markmiðið er að laða fram áhugaverðar hugmyndir og verkefni, auka þekkingu í gerð viðskiptaáætlana og auka verðmætasköpun í íslensku samfélagi. Ef þú eða fyrirtækið þitt hefur snjalla, frumlega eða spennandi hugmynd á prjónunum er Nýsköpun 2005 kjörið tækifæri til að koma henni á framfæri. • Þátttaka er ókeypis • Áætlunin þín fær vandaða umsögn sérfræðinga • Vegleg peningaverðlaun • Valin verkefni fá stuðning frá Iðntæknistofnun Nánari upplýsingar um keppnina og leiðbeiningar um gerð viðskiptaáætlana er að finna á www.nyskopun.is og isb.is. Skilafrestur er til 1. september 2005 Leynist tímamótahugmynd hjá þér? H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 3 4 9 7 Íslandsbanki er stoltur bakhjarl Nýsköpunar 2005 04_05_Markadur lesið 2.8.2005 15:57 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.