Fréttablaðið - 03.08.2005, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 03.08.2005, Qupperneq 62
24 3. ágúst 2005 FIMMTUDAGUR Var búin að skipuleggja yndislega úti- legu um síð- ustu helgi. Ætlaði með kærastanum mínum og vin- um okkar á út á land þar sem við hugð- umst týnast í æ v i n t ý r u n - um. Jökulsárlón, humar á Stokks- eyri, gufa á Laugarvatni og elda- mennska með prímus í annarri og bollasúpu í hinni. Allt þetta sá ég í hillingum. Föstudagurinn kom svo og kærastinn fylltist af kvefi. Ákváð- um að fresta og gá hvort að ekki væri hægt að leggja í hann bara á laugardeginum þegar hornösin væri horfin. Laugardagurinn kom og ég fylltist af kvefi. Æðislegt. Heppnin bara eltir mann hérna. Föst heima og hver fer líka kvefað- ur í útilegu? Enginn með viti hef ég heyrt. Leigðum spólu. Leigðum aðra spólu. Leigðum þriðju spóluna. Avi- ator er bara nokkuð góð þrátt fyrir að vera Hollywood-mynd og spurn- ing hvort Martin Scorsese hefði ekki bara átt að fá Óskarinn. Leo er klár og jafnvel betri en í Titanic forðum daga. Nei? Hætti ég nú alveg? Gáfumst upp á spóluglápi og fórum í sumarbústaðaland foreldra minna á sunnudaginn. Borðuðum læri grillað á einnota grilli og sát- um við lítinn varðeld og grilluðum sykurpúða. Pissuðum úti og sváf- um í tjaldvagni með ískaldan nebba. Alvöru útilega og engar kirkjuklukkur sem vekja mann hér, takk fyrir. Fundum þarna upp- skriftina að hinni fullkomnu úti- legu. Galdurinn er að troðast inn á annað fólk. Þykjast vera veikur og koma of seint, þegar fólkið er búið að eyða miklum tíma í að koma sér fyrir. Kíkja þá í heimsókn, borða matinn þeirra og sofa í tjaldinu þeirra. Ha, ha, ha. Fara svo áður en þau byrja að taka saman svo maður þurfi ekki einu sinni að hjálpa. Ahhh, algjör afslöppun og helgin reddaðist fínt. Takk fyrir mig. STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR ÁTTI ÁGÆTIS VERSLUNARMANNAHELGI. Hin fullkomna útilega M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N F í t o n / S Í A F I 0 1 3 7 2 7 Vantar þig... YFIR 150.000 ÍSLENDINGAR LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI Á HVERJUM DEGI. SMÁAUGLÝSING Í FRÉTTA- BLAÐINU ER ÓDÝR OG ÁHRIFARÍK LEIÐ SEM TRYGGIR MESTU HUGSANLEGU ÚTBREIÐSLU Á SKILABOÐUM ÞÍNUM. AUGLÝSINGIN ER AUK ÞESS BIRT ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU Á VISIR.IS. PANTAÐU SMÁAUGLÝSINGAR Í SÍMA 550 5000 EÐA Á VISIR.IS. – smáauglýsingar sem allir sjá Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Sérðu allt dótið sem var í skóla- töskunni hennar Sollu! Allt þetta eftir að hafa að- eins misst úr tvo daga í leikskólanum? Ég fer í gegnum þetta seinna. Já. Setjumst bara niður og verum ánægð með að vogrísinn er farinn og við erum öll orðin heilbrigð á ný. *Andvarp!* Ég vona að við þurfum aldrei að ganga í gegnum svona lagað aftur! Einmitt! Ekki mjög líklegt! Heilsupillan „Úberhappí“ er uppfull af orkugefandi efnum, vítamínum og gríðarlega hollum amínó.... .... sýrum! Inniheld- ur....hóst....aðeins náttúruleg efni frá.... ja náttúr- unni.....hóst......ffhiiiiiffhiiiiii... Sjálf hef ég tekið pilluna reglu- lega í þrjú ár og er....hoooooohhh.....mjög....frís khnoooooyhhhh ..... hooooohhhhh!!! Held við höldum okkur frekar frískum með ávöxtum og grænmeti! Og brún- meti! Samdirðu þetta sjálfur Palli? Mjög gott! Já? Fílarðu þetta? Hvort ég geri! Hversu mikið? Mikið! Alveg pottþétt! Mjög mikið? Hann gæti haft góð not af textahöfundi. Bí Bí Bí Bí Bí Bí Bí Bí Bí Bí 62-63 (26-27) skrípó 2.8.2005 19:44 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.