Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2005, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 28.08.2005, Qupperneq 65
Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Króatíu. Njóttu þessa vinsæla sumarleyfisstaðar sem svo sannarlega hefur slegið í gegn hjá Íslendingum. Þú tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Síðustu sætin Stökktu til Króatíu 1. eða 8. sept. frá kr. 29.990 Verð kr. 29.990 í viku / 39.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 1. eða 8. september. Verð kr. 39.990 í viku / 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 1. eða 8. september. ÞÝSKUNÁMSKEIÐ GOETHE ZENTRUM www.goethe.is 551 6061 STÓRA SVIÐ KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, Lau 3/9 kl 14, Su 4/9 kl 14, Su 11/9 kl 14 EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON Stórtónleikar Fö 2/9 kl 20 - UPPSELT Fö 2/9 kl 22:30 - UPPSELT KYNNING LEIKÁRSINS Leikur, söngur, dans og léttar veigar Su 11/9 kl 20 Opið hús og allir velkomnir NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN REYKJAVIK DANCE FESTIVAL Nútímadanshátíð 1.-4. September Fi 1/9 kl 20 Játningar minnisleysingjans, IM PANZER, Postcards from home Fö 2/9 kl 20-Crystall, Wake up hate Lau 3/9 kl 15 og 17-Videoverk í Regnboganum Su 4/9 kl 14-Heima er best-barnasýning kr. 800 Kl 20-Who is the horse, Love story Almennt miðaverð kr 2000 Passi á allar sýningarnar kr 4000 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 3/9 kl 20, Fi 8/9 kl. 20, Fö 9/9 kl 20, Lau 10/9 kl 20, Su 11/9 kl 20, Fi 15/9 kl. 20 Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudag Endurnýjun áskriftarkorta er hafin! Sala nýrra áskriftarkorta hefst laugardaginn 3. september - Það borgar sig að vera áskrifandi 10. sýn. í dag kl. 16 örfá sæti laus 11. sýn. fim. 1/9 kl. 19 nokkur sæti laus 12. sýn. sun. 4/9 kl. 16 sæti laus SUNNUDAGUR 28. ágúst 2005 33 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Enski hönnu›urinn Dav- id Trubridge mun halda fyrirlestur hér á landi á flri›judaginn, á nám- skei›i sem vöruhönnun- ardeild LHÍ stendur fyr- ir. David flessi hefur lif- a› áhugaver›u lífi og er hönnun hans frumleg og skemmtileg Enski hönnuðurinn David Tru- bridge er gestakennari hjá vöru- hönnunardeild Listaháskóla Ís- lands og mun halda fyrirlestur í Opna Listaháskólanum næstkom- andi þriðjudag, 30. ágúst, klukk- an 17.00. Fyrirlesturinn er hluti af námskeiði fyrir 3. árs nem- endur í vöruhönnun þar sem unnið er með ákveðið þema. Þemað í ár er HVALUR. David Trubridge sem fæddur er á Englandi, býr í dag á Nýja- Sjálandi og hannar fyrir ýmis hönnunarfyrirtæki. Hann út- skrifaðist sem bátahönnuður frá háskólanum í Newcastle árið 1972 og á næstu árum kenndi hann sjálfum sér húsgagnasmíði sam- hliða starfi sínu sem skógavörður. David hóf svo sýningar á hönnun sinni á Bretlandseyjum og hlaut mikið lof fyrir. Árið 1981 ákvað hann hins vegar, ásamt konu sinni Lindu, að selja allar eigur sínar og halda upp í siglingar um heims- höfin á snekkjunni Homepipe. Þau hjónin voru á flækingi næstu fimm árin ásamt sonum sínum, Sam og Billy. Fjöl- skyldan sigldi um Karabíska hafið og Kyrrahafið og bjó um tíma á Jómfrúreyjum og á Tahítí. Árið 1985 setttist fjölskyldan svo að á Nýja -Sjá- landi og hóf David smíði á hús- gögnum sem voru undir áhrifum frá ferðum þeirra um Kyrrahafið. Í fyrirlestrinum mun David ræða um hönnun sína og ferðalög. „Ég fór til Suðurheimskautsins í fyrra og hafði sú ferð mikil áhrif á mig, og undirstrikaði enn frekar þá skoðun mína að hönnun þurfi að vera sjálfbær. Ég tel að hönn- uðir eigi að vera ábyrgir á öllum sviðum hönnunar sinnar, fyrir framleiðslunni sem og notkun og eyðingu hönnunarinnar þannig að í henni felist ekki mengun eða óþarfa notkun á efnum sem ekki er hægt að skila aftur til náttúr- unnar,“ segir David. Hann segist ekki vera drifinn áfram af einhverri hugmynda- fræði í hönnun sinni: „Ég geri bara það sem ég geri og svo fylgja samræður um inntak verkanna þar á eftir!“ David notar nám sitt sem bátasmiður í hönnun sinni á húsgögnum því þar lærði hann að vinna með flókin þrívíddarform bátskrokka sem hann hefur síðan yfirffært yfir á hönnun sína á sér- stæðum legubekkjum og fleiru sem er hans aðall. „Að sumu leyti tjáum við það hver við erum með þeim munum sem við kjósum að hafa í kringum okkur og eru hús- gögn notuð til þess að skil- greina þær aðgerðir sem fara fram í einhverju rými. Inni í sama herberginu gæti verið hvíldarbekkur, borðstofu- borð eða rúm, og ákvarðaði það virkni herbergisins á mismunandi hátt hver af þessum munum væri þar inni.“ ■ BODY RAFT Legubekkurinn Body Raft, eða Líkamsflekinn, er líklega þekktasta verk Davids Trubridge. Stóllinn er framleiddur af fyrirtæk- inu Cappellini á Ítalíu. Húsgögn tjá hvað við erum DAVID TRUBRIDGE Hönnuð- urinn enski heldur fyrirlestur á vegum vöruhönnunar- deildar LHÍ næstkomandi þriðjudag klukkan 17.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.