Fréttablaðið - 28.08.2005, Page 66

Fréttablaðið - 28.08.2005, Page 66
FRÉTTIR AF FÓLKI Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30 Sýnd í Lúxus kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 2, 4 og 6 í þrívídd Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20 B.i. 10 ára ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 2 og 4 ÍSLENSKT TAL “Hann var kvennabósi mikill... en nú kemur fortíðin í bakið á honum.” Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. ★★★ -HJ. MBL OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS SÍMI 551 9000 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 3 og 6 í þrívídd Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i. 10 ára ★★★ -HJ. MBL ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 3 og 6 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára “Hann var kvennabósi mikill... en nú kemur fortíðin í bakið á honum.” Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. UPPLIFÐU 3 BÍÓ Í MIÐBÆNUM FJÖLSKYLDUTILBOÐ AÐEINS 400 KR. KLUKKAN 3 Ricky Gervais hefur ákveðið að brjóta odd af oflæti sínu og fara til Hollywood. Hann ætlar að leika í mynd eftir Spinal Tap- stjörnuna Christopher Guest á móti Eugene Levy, sem er þekkt- astur fyrir leik sinn í American Pie-myndunum. Myndin fjallar um kvik- myndaleikstjóra sem er sann- færður um að nýjasta kvikmynd sín muni færa honum frægð og frama, þrátt fyrir að hún sé skelfileg. Hann heldur uppi spennuþrungnu andrúmslofti á tökustað með eilífum yfirlýsing- um um að leikarar verði tilnefnd- ir til hinna og þessara verðlauna. Jamie Lee Curtis, sem er gift leikstjóranum, lét nýlega hafa eftir sér að tíminn rétt fyrir verðlaunaafhendingar væri klikkun í Hollywood. „Þetta er vírus,“ sagði hún en myndin á einmitt að fanga þetta andrúms- loft. Nýjasta sería Gervais, Extras, hefur verið að gera það gott í Bretlandi að undanförnu og þeg- ar hefur verið tilkynnt um fram- hald af henni. Þar leikur Gervais staðgengil sem reynir að komast í kvikmyndir með frægum Hollywood-stjörnum. Meðal þeirra sem koma fram í þeim þætti eru Samuel L. Jackson og Ben Stiller. ■ Ólátabelgurinn Robbie Williamshefur tilkynnt hvenær næsta breiðskífa hans kemur út. Það verð- ur 24. október og mun hún heita In- tensive Care. Fyrsta smáskífan kemur út 3.október og mun bera nafn- ið Tripping. Breið- skífan verður flutt í heilu lagi á tónleikum í Berlin Velodrom 9. október sem teknir verða upp og sýndir í Bret- landi. Kate Moss hefur festkaup á íbúð í Los Angeles. Hún á að hafa keypt sér í há- hýsi við Doheny Dri- ve, samkvæmt New York Post. Nágrann- ar hennar verða ekki af verri endan- um, Lindsay Lohan og Matt- hew Perry. Moss á fyrir hús í London og villu í Oxfords- hire. Kærastinn hennar, partídýrið Pete Doherty, mun því ekki þurfa að hafa áhyggjur af húsaskjóli. Gervais til Hollywood RICKY GERVAIS Hefur loks látið til leið- ast og ætlar að leika í Hollywoodmynd.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.