Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 34
22. september 2005 FIMMTUDAGUR8 Gó› efni og gamaldags rómantík Systurnar Fjóla og Ingibjörg Marinósdætur eiga og reka verslunina Lene Bjerre. Lene Bjerre er danskur hönn- uður sem hefur fest sig í sessi í Evrópu en vörur frá henni fást í samnefndri verslun í Bæjarlindinni. Lene Bjerre er danskur hönnuður sem byrjaði á því á áttunda ára- tugnum að handgera lampaskerma úr fallegum efnum. Lampaskerm- arnir slógu rækilega í gegn og nú er hönnun Lene Bjerre til sölu víða um Evrópu. Systurnar Ingibjörg og Fjóla Marinósdætur reka versl- unina Lene Bjerre í Bæjarlind í Kópavogi. „Helstu vörur okkar eru frá danska fyrirtækinu Lene Bjerre, sem framleiðir hágæða- vörur sem passa inn á öll heimili,“ segir Ingibjörg. Þær systur heill- uðust af framleiðslunni á sýningu sem þær fóru á í Danmörku í febr- úar, biðu ekki boðanna og opnuðu verslunina um mánaðamótin apríl- maí. „Ég sá strax að þetta var nokkuð sem ég hafði áhuga á, flott- ar vandaðar vörur úr mjög góðum efnum.“ Þessi verslun er sú fyrsta á Ís- landi sem sérhæfir sig í hönnun Lene Bjerre og þar má meðal ann- ars fá borðbúnað, dúka, gardínur, púða, lampa og allt fyrir svefn- herbergi og baðherberg svo eitt- hvað sé nefnt. Hægt er að hafa allt heimilið í stíl, sama mynstrið sem kallast á milli herbergja en gamaldags rómantík og glæsileiki er ráðandi í hönnuninni. Ingibjörg segir að nú sé haustlínan að streyma inn. „Núna eru brúnt og svart ráðandi litir en annars kem- ur eitthvað nýtt á hverju hausti og línurnar sem við erum með eru alltaf til.“ Í versluninni er einnig hægt að fá sæta bangsa og ýmsar aðrar vörur fyrir börn, eins og diska, glös og hnífapör. Ingibjörg segir að versluninni hafi verið tekið mjög vel, einkum þó af fólki sem þekki hönnun og varning Lene Bjerre annars staðar að. „Fólk sem hefur búið í Danmörku hefur komið hingað mikið að kaupa hluti eins og handklæði því það segir að handklæðin séu úr svo góðu efni að það sé leitun að öðru eins.“ ■ Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Allt sem þarf á upphlutinn, settið frá 90.530, kr. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur IL TUCANO Tryggvagata 11, 101 Reykjavík Sími: 534 6100 Sérverslun með húsgögn og gjafavörulífstílsverslun í miðbænum Útsala frá 40% afsláttu r RÝMIN GARSA LA Stellin í Lene Bjerre eru afar falleg og óvenjuleg að lögun. Dúkar og munnþurrkur fást í miklu úrvali í versluninni og allt í þessum gamaldags rómantíska stíl. Hægt er að fá allt í stíl á baðherbergið, meira að segja handklæðin og sloppana. Þessi bangsi laumaðist til að leggja sig á handklæðin mjúku en í versluninni má fá ýmislegt fyrir yngstu kynslóðina. Lene Bjerre hóf hönnunarferil sinn með því að gera lampaskerma og von bráðar bættust lamparnir sjálfir í hópinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.