Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 73
FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI FIMMTUDAGUR 22. september 2005 37 Moss í vond- um málum Breska lögreglan rannsak- ar nú þær sakir sem born- ar hafa verið á hendur fyrirsætunni Kate Moss en myndir af henni að sniffa kókaín hafa nú borist út um allan heim. „ A ð s t o ð a r y f i r l ö g - reglustjórinn Tarique Ghaffur er búinn að skoða þetta mál og og hefur beðið lögreglumenn og sérfræð- inga um að skoða þær frétt- ir sem birst hafa í blöðum,“ segir talsmaður lögreglunn- ar. Ekki er vitað til þess að Moss hafi verið yfirheyrð af lögreglu en hún er sem kunnugt er lögð á flótta til Ibiza. ■ Leikstjórinn Guy Ritchie og eig- inkona hans Madonna voru púuð niður af aðdáendum fyrir frum- sýningu nýjustu myndar hans, Revolver, í Bretlandi fyrir skömmu. Ástæðan var sú að parið gekk framhjá 2.000 manns sem höfðu beðið fyrir utan kvikmyndahús- ið við Leicester Square, án þess að gefa eina einustu eiginhand- aráritun. Jason Statham, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, eyddi aftur á móti heilum klukkutíma í að blanda geði við aðdáendur sína. Myndin hefur jafnframt feng- ið slæma dóma gagnrýnenda. „Gagnrýnendur hafa tekið harkalega á mér allan minn feril og þetta hefur engin áhrif á mig,“ sagði Ritchie. Bætti hann því við að þema myndarinnar væri snúið og því eðlilegt að ein- hverjir gæfu henni slæma dóma. Aðspurður af hverju Madonna léki ekki í myndinni sagði Ritchie: „Haldið þið virki- lega að ég kæmist upp með það? Hún fékk að leika síðast og það gekk ekki upp,“ sagði hann og átti þar við myndina Swept Away, sem fékk slæma útreið gagnrýnenda og mjög litla að- sókn. ■ Níunda plata Bon Jovi Rokksveitin Bon Jovi frá New Jersey í Bandaríkjunum gáfu í gær út nýja plötu sem ber heitið Have a Nice Day. Platan kemur út í „dualdisc“-formi sem er nýtt form sem sameinar tónlist, kvik- myndir og myndbönd á einum tví- hliða diski; geisladiski og DVD á einum diski. Have a Nice Day er níunda hljóðversplata Bon Jovi og jafn- framt fyrsta tvíhliða platan sem Universal Music Group gefur út utan Bandaríkjanna. Plata Bon Jovi frá árinu 1986, Slippery When Wet, kemur einnig út á morgun í Bandaríkjunum. Sú plata verður einnig tvíhliða og hefur hún meðal annars að geyma myndbönd við lögin You Give Love a Bad Name og Livin' On a Prayer. Bon Jovi hefur selt meira en 100 milljónir platna á rúmlega tuttugu ára ferli sínum. Sveitin hefur spilað á yfir 2.500 tónleik- um í meira en fimmtíu löndum, fyrir framan rúmlega þrjátíu milljónir aðdáenda. ■ Hin fræga Jordan hringdi í Neyð-arlínuna og bað um lögreglu- fylgd til að halda ljósmyndurum frá sér þegar hún fór í hárgreiðslu fyrir stuttu. Sjö lögreglumenn flýttu sér á staðinn og sáu nýgift brúðhjónin í dekri með fætur upp í loft. Jordan á víst að hafa beðið um að hún yrði ekki mynduð fyrr en eftir brúðkaups- ferðina. Peter Andre, söngvari og eiginmað- ur hennar var í klipp- ingu á sömu stofu þegar neyðarkallið kom. Lögreglu- maður á staðnum sagði. „Kannski við hefðum átt að handtaka hana fyrir að eyða tíma lögreglunnar.“ Púa› á Ritchie og Madonnu BON JOVI Rokksveitin gamalkunna Bon Jovi gefur út níundu plötu sína í dag. RITCHIE OG MADONNA Stjörnuparið gaf ekki eina einustu eiginhandaráritun fyrir frumsýningu myndarinnar Revolver. Kærasta fótboltakappans WaynesRooney, Coleen McLoughlin segist vera sá aðili í sambandinu sem vill fresta fyrirhuguðu brúð- kaupi þeirra. Þau hafa verið trúlofuð í næstum tvö ár en Coleen sem er aðeins 19 ára segir að það sé enn allt of snemmt að staðfesta sam- bandið. „Allir eru alltaf að spyrja hvenær hann ætli að drífa sig og ganga með mér inn kirkjugólfið,“ segir hún. „En þetta er ekki honum að kenna held- ur mér. Ég vil bíða þangað til við erum bæði viss.“ Hún bætti við. „Við erum mjög ástfangin og ég er mjög stolt af honum en það er óþarfi að flýta sér. Ég held við séum ekki enn til- búin.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.