Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 28
Ofurfyrirsætan Kate Moss komst heldur betur í fréttirnar á dögun- um þegar myndir af henni að taka inn kókaín rötuðu á forsíður blað- anna. Kate Moss er ein aðalfyrir- sætan í auglýsingaherferð H&M fyrir veturinn og nú hafa ráða- menn hjá H&M sent frá sér til- kynningu þar sem þeir segjast ætla að hætta við allar auglýsing- ar með henni. H&M hefur ævinlega lagt mik- ið upp úr heilbrigðum lífsstíl og þar á bæ eru gerðar þær kröfur að fyrirsætur sem sýni fatnað fyrirtækisins aðhyllist heilsusam- legt líferni. Þá hefur H&M einnig barist ötullega gegn fíkniefnum og í mörg ár verið styrktaraðili forvarnarsamtakanna Mentor Foundation. Að sögn fulltrúa H&M samræmist það ekki stefnu fyrirtækisins að hafa fyrirsætu í vinnu sem misnotar eiturlyf. Kate Moss átti að sitja fyrir í auglýsingum fyrir fatnað, hann- aðan af Stellu McCartey, sem er væntanlegur í verslanir H&M í nóvember. Náttúrulegur farði er málið í vetur. Ekki láta sjá þig með tilgerðarlegar auga- brúnir og ámálaðar varir. Leyfðu fegurð þíns eigin andlits að njóta sín almennilega.[ ] Túpera› hár og útví›ir kjólar Túperað hár, jakkapeysan og augnfarðinn eru í anda sjötta áratugarins. Diane von Furstenberg kynnir vor- og sumarlínuna fyri árið 2006. Diane von Furstenberg kynnti vor- og sumarlínu sína fyrir árið 2006 á nýafstaðinni tískuviku í New York. Sjötti áratugurinn hef- ur augljóslega veitt henni mikinn innblástur þar sem sýningarstúlk- urnar voru með túperað hár og í útvíðum kjólum og litlum jakka- peysum. Fylgihlutir og förðun var einnig í anda þess tímabils og voru sumar stúlkurnar með sixtís- sólgleraugu í stíl við túperað hár- ið. Kjólar, pils og jakkar í rauðum og grænum litum voru allsráðandi og töskur og fylgihlutir í stíl. Mynstrin voru stór og einföld en á sama tíma lífleg og skemmtileg. Heildarsvipur línunnar er gamal- dags, leikandi og kvenlegur. Gefa Kate Moss upp á bátinn Kate Moss er ekki beinlínis þekkt fyrir að vera góð fyrirmynd fyrir ungar stúlkur. Æðislegur kjóll með fallegu rauðu mynstri og grænn jakki í stíl. Túperað hár og sólgleraugu. Mjög kven- legt. Töskur og fylgihlutir eru í stíl við kjólana og pilsin. Fagurgrænn litur verður áberandi í vor- og sumarlínu Diane von Furstenberg. Tískuframleiðandinn H&M ætlar ekki að nota Kate Moss í auglýsingaherferð sinni. SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sendum í póstkröfu Haust 2005 Ný sending Full búð af nýjum vörum fyrir haustið treflar, húfur, vettlingar, sjöl Full búð af glæsilegum haustfatnaði Frábær verð Tískuvöruverslun Glæsibæ Sími 588 4848 Grímsbæ við Bústaðarveg • Ármúla 15 • Hafnarstræti 106 600 Akureyri Sími 588 8050, 588 8488, 462 4010 Email: smartgina@simnet.is Vorum að taka upp nýja jakka, buxur og peysur. Falleg handunnin þýsk belti. Flísfóðraðir ullarvettlingar Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 • sími: 552 1890 www.handknit.is Laugavegi 62 sími 511 6699 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox Linsutilboð 3.500,- aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.