Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 61
ATVINNA FIMMTUDAGUR 22. september 2005 15 SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNA FASTEIGNIR Skapandi störf í glöðum hópi Óskað er eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa í eftirtalda leikskóla hjá Reykjavíkurborg: Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545 Drafnarborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727 Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312 Funaborg, Funafold 42 í síma 587-9160 Geislabaugur, Kristinbraut 26 í síma 517-2560 Gullborg, Rekagranda 14 í síma 562-2455 Heiðarborg, Selásbraut 557-7350 Hlíðarborg, Eskihlíð 19 í síma 552-0096 Klettaborg, Dyrhömrum 5 í síma 567-5970 Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199 Kvistaborg, Kvistalandi 26 í síma 553-0311 Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140 Laugaborg v/Leirulæk í síma 553-1325 Leikgarður, Eggertsgötu 12-14 í síma 551-9619 Lindarborg, Lindargötu26 í síma 551-5390 Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185 Rofaborg, Skólabæ 6 í síma 567-2290 Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870 Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38 í síma 553-9070 Vesturborg, Hagamel 55 í síma 552-2438 Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 552-2438 Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur störf í leikskólum Reykjavíkurborgar eru einnig veittar í starfsmannaþjónustu Menntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjara- samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. Hverfisgata 28 öll eignin- til sölu Til sölu þetta reisulega u.þ.b. 365 fm timburhús í hjarta borgarinnar. Í húsinu eru nú sex íbúðir í útleigu og auk þess í kjallara 2 íbúðarherbergi, geymslur og þvottahús. Gott tækifæri að eignast heila húseign í Miborginni. Allar nánari upplýsingar gefur Stefán Hrafn Stefánsson hdl, lögg.fasts. í síma 894-8905. Bakaríið Kornið vantar fólk í afgreiðslu Kópavogur 07:00 - 13:00 og 13:00 18:30 Borgartún 13:00 - 18:30 Laun samkomu- lags atriði umsóknir á www.kornid.is og í síma 864-1509 Starfsmenn á kassa Okkur vantar hressa og þjónustulipra starfsmenn á kassa í verslun okkar Smára- torgi Kópavogi. Vinnutími skv. samkomu- lagi. Uppl. veitir Einar í síma 525 3400. Veitingahús! Starfsmaður óskast í ca 80% vinnu. Vinnutími frá 7-14 og 12-19. Uppl. í s. 843 9950. Bílastjarnan óskar eftir starfskrafti til að sjá um þrif og frágang bíla eftir viðgerðir. Viðkomandi þarf að vera vandvirkur og stundvís. Uppl. í s. 567 8686. Járnbindingamenn. Vantar menn í járna- bindingar. Næg verkefni + mæling = góð laun. 894 3398 Ármann, 699 6060 Stein- grímur Starfsfólk óskast Zinkstöðin í Hafnafirði óskar eftir starfs- fólki, framtíðarstarf í boði. Nánari uppl. veitir Ragnar í s. 896 5759 á skrifstofutíma. Hárgreiðslumeist- ari/Sveinn/nemi Óska eftir nema á fyrsta ári og sveini/ meistara til starfa. Vinsamlegast hringið í 5513130 (Olga)/ 847 7690 (þórhildur) eða skilið inn umsókn a Hárhönnun, Skólavörðustíg 8. Óskum eftir vönum háseta á Línubát með beitningavél sem gerður er út frá Reykjavík. Uppl. í s. 892 5374. Starfsmenn óskast á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar gefur Jón í Nesdekk s. 561 4110 nesdekk@internet.is Garðabær bakarí Strafskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 & 565 8070, Þóra. Óska eftir aðstoð í eldhús og/eða af- greiðslu á sv. 110. Áhugasamir hringi í síma 567 9999. Þrír vanir smíðavinir geta bætt við sig aukavinnu. Uppl í s 864 7414 Nú færðu loksins hinar skemmtilegu merkjamyndir á DVD, frábær danskur húmor og erótík.undirtextar á norðurlanda- málunum verð. 2.950. Gott úrval af erótísk- um myndum til leigu og sölu Grensásvíd- eó.is Grensásveg 24 pantanasími 568 6635 opið alla daga 15.00 - 23.00 Viltu kynnast fólki? Fólk með sömu þarfir og þú er akkurat núna að að spjalla saman á einkamal.is. Einfalt og skemmtilegt að kynnast góðu fólki. Einkamal.is Einkamál Atvinna óskast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.