Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 84
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ BRESKA FRAMHALDSMYND OG VAR NOKKUÐ SPENNTUR.
16.25 Handboltakvöld 16.40 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Draumurinn
18.30 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn,
Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í
Latabæ. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 13.00 Perfect Strangers
13.25 Blue Collar TV 13.55 Sketch Show 2,
The 14.20 I'm Still Alive 15.00 What Not to
Wear 15.30 Tónlist 16.25 Barnatími Stöðvar
2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
SJÓNVARPIÐ
18.30
Latibær
▼
BARNAEFNI
22.00
Curb Your Enthusiasm
▼
GAMAN
20.00
American Dad
▼
GAMAN
20.00
Leitin að íslenska piparsveininum
▼
NÝTT
22.00
Olíssport
▼
ÍÞRÓTTIR
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið
20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur
halda uppteknum hætti og sprella
sem aldrei fyrr.Strákarnir skemmta
áskrifendum Stöðvar 2 fjögur kvöld
vikunnar með bæðigömlum og nýjum
uppátækjum.Stöð 2 2005.
20.30 Apprentice 3, The (17:18) (Lærlingur
Trumps) Einn besti raunveruleikasjón-
varpsþátturinn í heiminum.
21.15 Mile High (22:26) (Háloftaklúbburinn
2) Áfengi og aðrir vímugjafar koma
mikið við sögu og kynlíf sömuleiðis.
Bönnuð börnum.
22.00 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Róleg-
an æsing) Gamanmyndaflokkur sem
hefur fengið frábæra dóma gagn-
rýnenda og sópað til sín verðlaunum.
22.30 Silent Witness (2:8) (Þögult vitni)
Spennandi sakamálaþættir. Aðalhlut-
verk leikaEmilia Fox, William Gamin-
ara og og Tom Ward.Bönnuð börnum.
23.20 Terminal Invasion 0.50 Diggstown
(Stranglega bönnuð börnum) 2.40 Sjálfstætt
fólk 3.10 Fréttir og Ísland í dag 4.30 Ísland í
bítið 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.15 Aðþrengdar eiginkonur (5:23) 0.00
Kastljósið 0.20 Dagskrárlok
20.00 Á ókunnri strönd (6:6) (Distant Shores)
Breskur myndaflokkur.
20.50 Nýgræðingar (77:93) (Scrubs) Gaman-
þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem hann lendir
í.
21.15 Launráð (69:88) (Alias IV) Bandarísk
spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (5:6) (Cutting It III) Breskur
myndaflokkur.
23.30 The Cut (4:13) 0.20 Friends 3 (11:25)
0.45 Seinfeld (18:24) 1.10 Kvöldþátturinn
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 American Princess (3:6) 20 konur
keppast hér við að láta æskudraum-
inn rætast, að verða sönn prinsessa.
19.50 Supersport (11:50) Stuttur, hraður og
ferskur þáttur um jaðarsport í umsjón
Bjarna Bærings.
20.00 American Dad (4:13) (Francine's Flash-
back) Frá höfundum Family Guy kem-
ur ný teiknimyndasería um mann sem
gerir allt tilþess að vernda landið sitt.
20.30 Íslenski listinn
21.00 Tru Calling (13:20) (Drop Dead Gor-
geous) Þættir í anda Quantum Leap.
21.45 Sjáðu
22.00 Kvöldþátturinn
22.40 David Letterman
23.40 America's Next Top Model IV (e) 0.35
Cheers (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist
19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur
Hlynur Sigurðsson.
19.30 Complete Savages (e)
20.00 Leitin af íslenska bachelornum Leitin
að Íslenska Bachelornum og drauma-
stúlkunum hans hefur borið árangur.
Leitin barst vítt og breitt um landið og
í forþáttunum verða kynntir fjórir væn-
legir menn, sem koma til greina, í val-
inu um tengdason þjóðarinnar. Við
kynnumst einnig sumum þeirra
stúlkna, sem vilja vinna hug og hjarta
Íslenska bachelorsins.
21.00 Will & Grace
21.30 The King of Queens
22.00 House
22.50 Jay Leno
17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e)
6.00 The Scream Team 8.00 Western 10.00
Princess Mononoke 12.10 Flight Of Fancy
14.00 Western 16.00 Princess Mononoke
18.10 Flight Of Fancy 20.00 The Scream Team
Bráðskemmtileg og hrollvekjandi gaman-
mynd. 22.00 Below Hrollvekjandi spennu-
mynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 The
Thing (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Bo-
nes (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
Below (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
2.00 E! News 12.30 The Soup 13.00 The E! True
Hollywood Story 14.00 101 Biggest Celebrity Oops!
15.00 E! Entertainment Specials 16.00 Style Star
16.30 Style Star 17.00 Rich Kids: Cattle Drive 18.00
E! News 18.30 Fashion Police 19.00 The E! True
Hollywood Story 20.00 101 Biggest Celebrity Oops!
21.00 Child Stars Gone Bad 21.30 The Anna Nicole
Show 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 The Soup
0.00 The E! True Hollywood Story 1.00 Child Stars
Gone Bad 1.30 The Anna Nicole Show
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport
8.30 Olíssport
0.10 Landsbankadeildin
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis. Það
eru starfsmenníþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru ArnarBjörnsson, Benedikt
Hinriksson, Hörður Magnússon, Guð-
jón Guðmundsson.
22.30 Spænski boltinn (Real Madrid – Bil-
bao)Útsending frá leik Real Madrid og
Athletic Bilbao en viðureign félag-
annavar í beinni á Sýn Extra klukkan
19.55 í kvöld.
14.55 Olíssport 15.25 Spænski boltinn 17.05
Inside the US PGA Tour 2005 17.30 Pres-
idents Cup 18.00 Presidents Cup
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Truman Burbank úr kvikmyndinni
The Truman Show árið 1998
,,Somebody help me, I'm being spontaneous!“
Böddi Bergs tekur á móti stuðningsmönnum ensku liðanna sem skeggræða um
leikmenn, væntingar og drauma ásamt því að fjalla um gullaldarár hvers liðs.
Í KVÖLD KL. 20.00
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
18
10
8
▼
▼
Fyrri hluti bresku framhaldsmyndarinnar The
Second Coming, eða Endurkoman, var sýndur
í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld. Þar
sagði frá meðaljóninum Stephen Baxter sem
taldi sig geta sannað það að hann væri sonur
Guðs.
Þetta var nokkuð áhugaverð mynd og bind ég
töluverðar vonir við síðari hlutann næstkom-
andi mánudagskvöld.
Með aðalhlutverkið fer Christopher Ecclesto-
ne, sem var gríðarlega eftirminnilegur sem
einn af leigjendunum í bresku myndinni Shall-
ow Grave, þar sem hann klikkaðist algjörlega
í lokin. Kvikmyndaferill hans hefur kannski
ekki verið upp á marga fiska síðan þá en í The
Second Coming var hann nokkuð sannfærandi
sem kraftaverkamaðurinn Baxter, sem virkaði
álíka klikkaður og í Shallow Grave. Átti mað-
ur erfitt með að átta sig á því hvort hann
væri að segja satt eður ei, rétt eins og vinir
hans í myndinni.
Miðað við fyrri hlutann bendir allt til þess að
Baxter sé sonur Guðs, þrátt fyrir að vera al-
gjör meðaljón frá Manchester í Englandi. Sú
hugmynd gerði þessa mynd einnig ansi
áhugaverða. Reynt var að sýna fram á að
hver sem er gæti orðið þessi manneskja sem
svo lengi hefur verið spáð fyrir að muni
fæðast hér á jörð, sem er mjög eðlileg álykt-
un miðað við uppruna Jesú Krists.
Gaman var að fylgjast með viðbrögðum vina
Baxters þegar þeir fóru að trúa honum einn
af öðrum og líklegast á ég líka eftir að sann-
færast endanlega þegar ég sé seinni hlutann.
Dagskrá allan sólarhringinn.
48 22. september 2005 FIMMTUDAGUR
Er Baxter sonur Gu›s?
14.00 Wigan – Middlesbrough frá 18.09
16.00 Blackburn – Newcastle frá 18.09
18.00 Fulham – West Ham frá 17.09 20.00
Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
21.00 Liverpool – Man. Utd frá 18.09 23.00
Arsenal – Everton frá 19.09 1.00 Man. City –
Bolton frá 18.09 3.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
▼
CHRISTOPHER ECCLESTONE Fer
með aðahlutverkið í framhaldsmynd-
inni The Second Coming.